Alþýðublaðið - 24.08.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1957, Blaðsíða 1
Símar blaSsins: Ritstjórn: 14901, 10277, Prentsmiðjan 14905. Símar niaSsins: Augtysingar 14906. Auglýshigar og af- greiðsla: 14900. XXXVin. árg. Laugardagur 24. ágúst 1957. 189. tbl. 200 híisfjórar úr Þrófli fylkfu liði við Kaldár- höfða ®| ruddu bífusi Mjölnis af veginum báfa á Sigíufirði. Engin veiði í Raufar- höfn. SIGLUFIRÐI í gærkv. Veiði rekuetjabáta hér var allgóð í nótt og í dag. Afli var misjafn, 50—100 tunnur á bát hið bezta. I kvöld er slæmt sjóveður, NA átt og slikja, og voru nokkrir bátar inni af þeim sökum. SS. Raufarhöfn í gærkv. Engin síl'veiði var hér í dag, enda er flotinn yfirleitt allur hættur, nema reknetjabátar. Allir sunn- anbátar eru famir, en norð- lenzku bátarnir hafa tekið upp reknet og aflað sæmilega # þau. Vestfjarðabátar eru þó tilbún- ir enn þá til ag fara út, ef afli glæðist eitthvað. Bátur frá Sííd arleitinni, Tálknfirðingur, er með mjög fá net. Hefur hann fengið mjög litla síld, mest um 20 tunnur, en það er góð síld. H.V. *I3 vörubílar úr Þrótti fóru síðan í gen; Mjölnismenn hafa iokað veginum á ný TIL TÍÐINDA dró við Kaldárhöfða í fyrrinótt. Komu um 200 Þróttarbílstjórar óvænt austur og höfðu mikinn útbúnað til þess að ryðjast í gegn. Komu Þróttarbílstjórar með voldug- an krana með sér og létu hann draga bíla Mjölnis af veginum. Fóru síðan 13 bílar úr Þrótti í gegn með efni til virkjunarinn- ar. Maður slasast í GÆR vildi það slys til í vöruskemmu Eimskipafélagsins við Sigtún, að maður gelck aft- ur af palli vörubifreiðar og féll með höfuðið á kassabrún. Hlaut hann einhver meiðsli og var fluttur á Slysavarðstofuna til rannsóknar og lækningar. Alþýðublaðið átti í gær tal við Björgvin Sigurðsson ritara Mjölnis um þessi átök. Sagði Björgvin, að þeir Mjölnismenn hefðu ekki varað sig á þessari árás Þróttar og því engan við- búnað haft til varnar. Hefðu þeir aðeins verið um 30 þarna og því verið við ofurefli að etja. Tóku Mjölnismenn því þá á- kvörðun, að veita ekkert við- nám. Nokkuð treystu þeir einn- ig á ýtu, er var á veginum og ekki átti að vera unnt að koma í gang. En Þróttarmerm brutu hana upp og tókst síðan að koma henni í gang og aka henni af veginum. Óku þeir síðan 13 bílum í gegn eins og fyrr segir. „VERKFALLSBROTLt. Björgvin sagði, að Mjölnir liti á þessar aðgerðir Þróttar sem hreint verkfalisbrot með því að Mjölnir væri í löglega boðuðu verkfalli við verktaka við virkjunina og Þróttur kæmi síðan með yfirgangi og ofbeldi og tæki að sér vinnu sem Mjöln- ir væri í verkfalli í. SÝSLUMAÐUR VILDI EKKI ÍHLUTUN. Mjölnir lét sýslumanninn í Árnessýslu vita um átökin við Kaldárhöfða, en sýslumaðurinn mun ekki hafa talið sig geta haft nein afskipti af málum þarna, þar eð um vinnudeilu væri að ræða. VEGINUM LOKAÐ. Björgvin sagði, að Mjölnir myndi ekki láta bugast, þó að Þrótti hefði tekizt yfirgangur- inn í þetta skiptið. Hefði veg- inum verið lokað á ný og væru þar 5—6 bílar og ýtan á sínum stað. Verða gerðar ráðstafanir til þess að gera hana óvirka, ef á þarf að halda, svo að ekki verði unnt að aka henni burt á ný. Vesfur-þýzki ríkisbankinn gerir ráðsiaf- anir iil að heffa siraum erlends gjaldmiðifs þangað Miklar umræður í brezkum blöðum um stöðu sterl- iugspunds gagnvart erlendum gjaldmiðli. BONN og LONDON föstudag. Uimæður um stöðu sterlings- pundsins gagnvart öðrunx gjald niiðli héldu áfram af fullunx krafti í brezkum blöðum í dag, jafnframt því, að stjórn Vesf- ur-Þýzkalands gerði sinar fyrstu í-áðstafanir til að stöðva straum erlends gjaldmiðils til Vestur-Þýzkalands. Samkvæmt frétt frá vestur-þýzka ríkis- bankanum hafa vestur-þýzkir útflytjendur ekki lengur ótak- Halvard Lange í veikindafríi. ÓSLÓ, föstudag (NTB). Ríkis- ráð veitti í dag Halvard Lange, utanríkisráðherra, leyfi frá störfum til 15. október n.k. vegna veikinda. Arne Skaug verzlunarmálaráðherra tekur við störfum hans á meðan. markað leyfi til að veita auka- afslátt á útflutningi. Meðal fjármálamanna í Vest ur-Þýzkalandi er talið, að að- gerðir ríkisbánkans miðist við að sýna öðrum löndum í Efná- hagssamvinnustofnun Evrópu, að Vestur-Þjóðverjar vilji gera eitthvað til þess a.m.k. að ’draga úr hraðanum í aukningu á hin- um hagstæða verzlunarjöfnuði Vestur-Þýzkalands. En raun- Rússer byrjaðir alómspreng ingar á ný WASHINGTON, föstudag. Sov- étríkin hafa byrjað á ný til- raunir sínar með kjarnorku- vopn á tilraunasvæðinu í Síb- eríu. Á fimmtudag var sprengd þar talsvert sterk atómsprengja, segir ameríska kjarnorkumála- nefndin. Síðustu fréttir um kj arnorkusprengingu í Sovét- ríkjunum voru sendar út 18. apríl s.l. Hefur ameríska kjarn- orkunefndin nú tilkynnt 24 jsprengingar í Sovétríkjunurn. Innan klukkustundar frá til- kvnningu nefndarinnar var ný sprengja sprengd á tilrauna- svæðinu í Nevada-eyðimörk- inni. Það var 13. sprengingin að þessu sinni. Yerkalýðssamband Vesf- ur-Þýzkalandshvetur Adenauer fil að hamla gegn verðbólgu DÚSSELDORF, föstud. Verka- lýðssambandið í Vestur-Þýzka- landi hefur í bréfi til Adenau- ers kanzlara hvatt hann til að gera ráðstafanir til að stöðva S V s s s s s s s s s s s s s s s s c s s s s s s s s s s s s s s V s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s í Þjóðvifjinn um ástandið í Póllandi: Stjórnarvöldin gripu til þess óynd- isúrræðis að falsa tölur og halda því fram aðlífskjör böinuðu, er þau rýrnuðu Miðstjórnin óx og bólnaði ár frá ári og öðlaðist sjálfstætt líf. ÞJÓÐVILJINN heldur áfram að lýsa ástandinu í Póllandi í gær. Ræðir blaðið áfram um orsakir hinna bágu Iífs- kjara austur þar og verður tíðrætt um ofstjórnina og það, hversu mjög hinir kom- múnistisku foringjar hafi fjarlægzt alla alþýðu manna. Mun það koma mörgurn á ó- vart, hversu umbúðalaust Magnús Kjartansson ritstjóri talar um liið hörmulega á- stand í Póllandi og van- rækslu og mistök foringj- anna. Er ekki nokkur vafi á því, að ef ummæli Magnúsar um þetta efni hefðu birzt í öðni blaði, hefði Þjóðviljinn um leið stimplað þau um- mæli kapitalistiskan áróður. MIÐSTJÓRNIN BÓLGNAÐI. Um ofstjórnina í Póllandi farast Magnúsi svo orð: „Þessi sterka miðstjórn óx síðan og bólgnaði ár frá ári , hún öðlaðist sjálfstætt líf og eigin lögmál, en glat- aði í sama mæli tengslum við alþýðu manna, fyrir- mæli og skriffinnska komu í stað lífrænnar forystu.“ TOLUR FALSAÐAR. Og síðar í greininni segir Magnús: „Almenningi voru jafn- an sögð þau augljósu sann- indi að aukin framleiðsla væri undirstaðan að bætt- um lífskjörum — en lífs- kjörin bötnuðu ekki, fjár- festingin gleypti allt sam- an eftir að hervæðingunni hafði verið bætt ofan á. Þá gripu stjórnarvöldin til þess óyndisúrræðis að falsa töl- ur og halda því fram í ræðu og riti að lífskjörin bötn- uðu samkvæmt áætlun, einnig að landbúnaðarfram leiðslan vkLst eins og' ráð hefði verið fyrir gei’t. Fátt held ég að pólskum verka- lýð hafi sárnað jafn mikið óg þessi óheiðarleiki, að verða að hlusta á það í ræð um og lesa það í blöðum, hvernig lífskjörin færu sí- batnandi, á sama tíma og hver maður fann það á sjálfum sér og nágrönnum sínum að lýsingarnar stóð- ust engan veginn, enda sannar fátt betur hversu mjög stjórnarvöld landsins höfðu fjarlægzt alla al- þýðu.“ V v C i s s1 s: S’ s: s: I I s1 s1 V s' s1 s1 s1 1 I s! s V V s1 s s V c s: si V S' V s s s s ý s s s 5 s s s s s s ‘.✓•w.yw*/ Vesturveldin gera ekki fleiri tilslakanir, er máli skipta, um kjarnorkutilraunir Tilslakanir af hálfu Rússa líka er hið eina, sem getur bjargað afvopnunarráðstefnunni. veruleg áhrif aðgerða ríkisbunk'verðbólguna í landinu, sem nokkrum dögum námu útflutn- ans verða sennilega lítil. Fyrir ingssamningarnir í ríkisbank- anum 120 milljónum marka, en útflutningurinn í júní var rúm- lega 2,8 milljarðir marka. Ný- skipunin mun aðallega koma við minni útflytjendur, sem hafa lítinn höfuðstól. Reglan gengur í gildi 30. nóvember og þar til öðru vísi verður ákveðið má hver útflytjandi ekki nota meira en 300.000 mörk í útflutn ingssamningum. sambandið telur, að fyrst muni verða vart fyrir alvöru eftir kosningarnar í september. í bréfinu segir verkalýðssam- bandið, að stjórnin verði að nota þau völd, sem henni séu veitt í stjórnarskránni til að stöðva samdrátt kaupmáttar. Sambandið, sem hefur innan vébanda sinna um 6 milljónir verkamanna, segir, að það sé aðeins hin forsjála stefna sam- bandsins, sem komi í veg fyrir verðbólgu í landinu. WASHINGTON, föstudag. — Vesturveldin munu nú ekki gera fleiri tilslakanir, er máli skipta, að því er við kmeur til- raunum með kjarnorkuvopn, að því er ópinberir aðilar skýrðu frá hér í dag. Jafnframt var þó lögð áherzla á, að það sé ekki tekið sem opinber afstaða Sov- étstjórnarinnar, þótt Moskvu- útvaiTiið hafi vísað á hug síð- ustu tillögu vesturveldanna um tveggja ára stöðvun tilraun- anna. Sömu aðilar héldu því einnig fram, að róttæk brevting á af- stöðu Sovétríkjanna í þessu máli gæti ein orðið til þess, að afvopnunarviðræðurnar losn- uðu úr þeim ógöngum, sem þær væru komnar í. „Það er lítil á- stæða til að ætla, að síðustu tillögur vesturveldanna hafi að neinu verulegu leyti aukið möguleikana á að komast að samkomulagi um afvopnunar- samning. Til þess að svo megi verða, hljóta Sovétríkin að sínu leyti að gera verulegar til- Framhald aí 7. síðu. 326 Algiermeimhaiid- feknir í París í ágústr flesfir fyrir gtæpi. 60 drepnir og 140 særðir í átökum meðal Serkja í Frakklandi í ágúst PARIS, föstudag. Lögreglan skýrir svo frá, að 326 Algierbú- ar hafi verið handteknir í París á þrem fyrstu vikunum í Ágúst, 67 þeirra af pólitfekum orsök- urn, en aðrir fyrir glæpi. Lögreglan gerir ráð fyrir, að 60 manns hafi veið drepnir og 140 særðir í árekstrum meðal þeirra 350.000 Norður-Afríku- búa, sem búa í Frakklandi, á fyrra helmingi ágústmánaðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.