Alþýðublaðið - 24.08.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.08.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. ágúst 1957, A 1 þýgublaSi'S í pökkum uinn j lausa hörku, sem eru svo spenn andi, að áhorfandinn stendur á öndinni, myndir sem ekki mun auðvelt að gleyma. I SOFNUNAKSKUTU VORU 153,85 ÞÝZK MÖRK. Beímqldi — í söfriunarskútu þýzka Slysavarnafélagsins, sem er í vörzlum hlutafél. Sinalco, kcmu eftir sýningu kvikmvnd- arinnar „Björgunarafrekið við Látrabjarg“ í LZ hefur verið sagt frá henni — 153,85 þýzk mhörk. Nokkur hluti gjafanna kemur frá gestum „Hanseata- heimilis“ hlutafél. Sinalco í Hiddensen. . IngóSfscafé Ingóffscafé Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gegnum úrskurði. verða lögtök látin fram fara án frek- ari fyrirvara, á kqstnað gialdenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum; Sköttum og öðrum gjöldum samkv. skattskrám ársins 1957, sem öll eru í eindaga fallin hiá þeim, sem. ekki greiddu tilskilinn fjórðung gjaldgnna fyrir 15. þ. m., lestargialdi og vitagjaldi fyrir árið 1957, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti, gjöidum af innlendum tollvörutegundum og matyæla- eftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjaldi og afgreiðslugjaldi af skipum, svo og iðsiöldum atvinnurekenda og atyinnuleysistrvgging'a gjaldi aí lögskráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 23, ágúst 1957. Kr. Kristjáasson. í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seklir frá Id. 5 sama dag. Sími 12-8-28 Sími 12-8-28 3 Framhaid af 5. síðn, ur þeirra ekki stór, þeir eiga að- eins einn þingmann, og það er formaður flokksins, Khalid Bakhdash. MEB RAUÐA HERNUM, Ekki er vafi á því að þessi þrenning hefur með hreinsun- um í hernum aukið mjög völd síp í Sýrlandi. Hins ve'gar leik- ur nokkur vafi.á, hver þeirra er vajdamestur. Líklegast er að herforingjaklíkan undir stjórn Serreis miði stefnu sína í ut- anríkjs- og varnarmálum mjög við s.tefnu Ráðstj órnarríkj ánna, án þess þó að taka upp kommún istíska stjórnarhætti. Varnar- málaráðherrann, Azim, hefur bersýnilega átt ekki lítinn þátt í síðustuutburðum þar, og hann lýsti nýlega yfir því í Moskyu- för, að ,,her okkar mun standa með sovéthernum, þegar það verður nauðsynlegt að verja frelsi og frið í heiminum”. Vissulega eru það tíðindi, sem ver.t er að gefa gætur að, hyernig Sýrland lýsir stuðningi s/num við utanríkisstefnu Ráð- stjórnarríkj anna. En þó A^æri það nokkuð annað, ef nú á næst unni kæmi í Ijós, að kommún- istar hefðu í raun og veru söls- að undir sig öll völd í Damas- loís. J. Sv. ið snemma næsta morgun. Veðr i'ð versnaði skyndilega og það skall á óveður. Það var því á- kveðið að fresta myndatökunni fyrst um sinn. Og nú atvikaðist það allra ó- sennilegasta. Djúpt niðri vife rætur bjargsins, nærri því á sama stað og ,,Dhorí‘ strandv aði, rakst aftur enskur togarj upp. í klettana og fórst. Beint fyrir augum björgunarsveitar-j innar og myndatökumannannaj Þetta var ,,Sargon“ CY 853. | Við þessa einkennilegu örj lagaþrungnu samanhlekkjurf viðburðanna heppnaðist að takáj sanna kvikmynd af björgun skipshafnar í öllum einstökunii atriðum. Að undanskildum tím-; anum, sem slysið var. á, líktisf þessi björgun nærri því alveá öllum aðstæðum við björgurl-J ina á ,,Dhoon-skipshöfnjnni“. j Hyernig það yfirleitt atyik4 aðist, að þessi einstæða kvik-; myndaræma varð til, kemtiifo okkur sannarlega fyrir sem for^ lög. ’ Myn.datökumennirnir höföu; farið á þennan afskekkta f yið íslenzku ströndina til Framhald af 5. síðu. varðveita frásögnina í kvik- mynd á meðan gamla umhverf- ið væri óbreytt og hægt væri að ná til mannanna og kvennanna, sem tóku þátt í björguninni. Myndatökumennirnir komu og býrjuðu að taka undirbúnings- m-yndirnar. Að lokum reistu beir tjald uppi' á bjargtindin- utn svo að þeir gætu hafið starf- geta sýnt, hvernig óbreyttir íst lenzkir bændur björguðu skips-í höfn á enskum togara, serrí strandað hafði, einmitt, þegaf verið er að taka fyrstu rnynd- irnar, kemur fyrir nýtt slys. ;! Aftur hafði annar enskur. tog arj strandað við klettaströndi ina, hjálparvana fórnardýr hin| miklu brimróta og aftu| leggja hinir yfirlanjslausu bændur ,af stað til að bjarg| skipshöfninni úr sjávarháskai Þannig várð myndin til, mvndj- in, sem sýnir óumræðilegt a|- r.ek hugdirfsku og óeigingjarr|a hjálpsemi. Aðalpersónurnar erju íslenzkir bændur, sem stonfa lífi sínu í hættu til að bjaffja lífi annarra. Og þetta var að- eins. hægt að.gera upp yfir hiijn bratta hamravegg, spm gnæf-ir beint upp úr hafinu. Þanö'ig sjáum við myndir um dæma- Framhald af 1. síöu. fyrir snærum nútímans, þótt þeir geti étið fiskinn. N.ei, sú krafa íslendinga, að „sósíalistísku ríkin" greiði a. m. k. hluta af fjskinuin í beinhörð- um peningum, sem hægt er aö kaupa fyrir nauðsynjar, þar sem þær fást, er ekki „ofstæki eða botnlaus heimska“. Hún er eðli- leg krafa byggð á eðlilegum í íorsendum. ísléndingar geta! ekki frekar lifað góðu lífi við selstöðuverzlunarhætti í dag en óður fyrr og þeir verzlunar- hættir eru .ekkert betri, begar „sósíalistísk ríki“ beita beim en þegar danskir einokunar- kaupmenn gerðu það. Sitthvað fleira mætti tína til úr grein Þjóðviljans til að sýna, að þar er farið með staðleysur einar í stað röksemda og öllu hagrætt til að gera niðurstöð- una þá, sem Þjóðviljinn vill eina sætta sig við: að íslend- ingar eigi nær eingöngu að verzla við „sósíalístisku ríkin,! en verzlun við Bandaríkin og Bretland aðeins að . . bæta upp það, sem enn kann að vera áfátt um vöruframboð í sósíal- ístisku löndunum“. Þessi setn- ing sýnir fyrst og fremst, hvern ig kommúnistar vilja. haga ís- lenzkum utanríkisviðskiptum. Ekkert má hugsa um það, hvar hagkvæmast er að kaupa inn. Allt á að seljast austur á bóg- inn. Aðeins það, sem Rússar geta ekki afgreitt má kaupa annars staðar. En það.felst fleira í þessari setningu, Það felst í.lienni við- urkenning' á því, að þær vörur, sem „sósíalistisku“ ríkin ekki geta framleitt, fáist í Bret- landi og Bandaríkjunum. Með öðrum orðum, þá eru þessi ríki fullkomnari í fram- leiðslu sinni en Sovétríkin og; fylgiríki þeirra. Þetta skyldi þó ekki vera ástæðan fyrir því, að Islendingar vilja held- ur kaupa flestar vörur í ves.tur löndum en austan járntjalds? Jp, þarna játaði Þjóðviljinn einmitt það, sem er kjarni málsins. Vöruframboði er stór lega áfátt í sósíalístisku ríkj- unum og þau geta hvergi nár lægt uppfyllt óskir Islendinga nema þeir Iækki kröfur. sínar til vörugæða og' véla, þ. e. lækki lífskjör sín. Þess vegna er sífelltlur skortiir á dollur- uni, pundpm, vesturmörkuip ’ pg krópuxn, hyersu mjög seni reynt er. af neyð að beinp viðr slsiptum austur á bóginn. Það .'brey,tir: engan . veginn staðreyndum, þótt Þjóðvi.ljinn kajli þetta „sljórnlausa og botnlausa ásókn í cjollara“. Þetta er. ofur eðlileg ás.ókn í lífsjíjör hinná frjáj^u þjóða, en lij.il lyst á.því að láta draga.sig niður. á. lífsstandard kommún- istaríkjanna. Þjóðviljinn notar að sjálf- sögðu þetta tækifæri til að hreyta ónotum í innflytjenda- stéttina og segir: „íslenzka inn- flytjendastéttin hefur verið feiknarlega treg á að hverfa frá fornum viðskiptasambönd- um, bæði aj: almennri íhalds- semi — og ekki síður vegna umbqðslaunanna erlendis, sem komin eru -í fastar skorður hjá góðum vinum“. Sannleikurinn í þessu máli er þveröfugur, Hver maður, sem hefur nokkur veruleg kynni af innflutningsverzlun- innj veit, að stærstu innflutn- ingsfyrirtæki þjóðarinnar, ekki síður heildsajarnir en aðrir, hafa barizt um umboð fyrir austur-evrópsku vörurn- ar og margir nýgræðingar reynt að komast þar að líka. Þeirra á meðal eru npkkur lieildsplufyrirtæki, sem ís- lenzkir kommúnistar liafa sjálfir stofnað og virðast verzla á nákvæmlega sama grundvelli og ríkustu heildsal- arnir. Stundum hafa farið 80 —100 íslenzkir verzlunar- menn á vörumessur í Leipzig (sem er vafalaust metþátt- taka) og ekki var rð sjá, að mörg af heildsölufyrirtækj- um landsins létu sig vanta i kokkteilveizlurnar í sambandi við vörusýninguna í Austur- bæjarskólanum um daginn. ' iSannleikurinn er sá’, að inn- flytjendur verða að flytja inn eða láta fyrirt.æki sín fara á hausinn. Þeir reyna því og hafa reynt hvað þeir geta til að verzla þar, sem yfir- völdin leyfa þeim að verzla, þ. e. þar- sem innistæður eru til. — Og að lokum mun það ekki óþekkt, a. m. k. ekki hjá Tékkum og Austur-Þjóðverj- um, að þeir bjóði umboðslítun rétt eins og fyrirtæki 1 öðrum löndum, skiptareglunnar, og mrmdti verða miblú betri án hennar. Allar venjulpgar þjóðir setja sér það mark að gjaldeyri þeirra megi auðveldlega skipta í ann- an, þannig að verzía megi víða. Þetta er hin sanngjarna ósk, sem Islendingar eíga að bera fram: Að Rússar.Tékkar, Pól- verjar og Au.stur-Þjóðverjar greiði að minnsta kosti helm- inginn af fiskirtum í hörðum gjaldeyri, sem hægt er að nota í öðrurn löndum, Þeirri spurn- ingu er ennþá ósvarað: Vantar þessar þ.jóðir getu til að verða við’ svo sanngjarnri kröfu srná^ þjóðar — eða vantar viljann? Verzlunarmaður. Veshjrveldfn Framhald af 1. slakanir og viðræðurnar hafa hingað til ekki gefið neina á- stæðu til að ætla, að fulltrúi Rússa, Valerian Zorin, muni gera það“, segja þessir aðilar. Grávöruuppboð Þjóðviljinn reynir að rétt- læta viðskiptin við kommúnista ríkin með gamalji og margþrak. iríni raunarollu bsss efnis, að hér ha.fi ajlt farið í kajdakcl, þegar hlé: varð á fisks.ölu til Rússlands um árið, atvinnu- leysi., vöruskprtur og svartur markaöur fylgt í kjölfarið. Þetta eru of barnalegar full- yrðingar til. að. qyða að. þeim orðuni. Sítnnleiþurinn, er sá, að við7 skjptin yið kpmsnúnis.Jaríkiii eru ísjendinguni.ru.fið og óliag- stæð fyrst pg fremst yegnn vövu Framhald af 8. siðu, New York Times, að hann ’víti orsakir hins mismunandi verð á uppboðunum. Það eru, segir hann kaup’andinn og uppboðs- haldarinn sem fá 2—3%, sölu maðurinn 10—15% banki sölu- mannsins 6%, banki framleið- andans 6%, vinnan 100% og síðan kemur ágóði framleiðand ans. Heildverzlunin tekur 100% og í kapitalistisku þjóðfélagi. og í kapitalitisku þjóðfélagi. iislmólari sýnir í Sýningarsai I DAG opnar japanskur lista- maður, JUNZO KAWAMURA. málverkasýningu í Sýningarsaln um á horni Hverfisgötu og Ing- ólfsstrætis. Á sýningunni eru yfir 20 myndir. Hún verður op- in aðeins í eina viku frá 24.—.30. ágúst. Sýningin verður opnuð boðs- gestum kl. 2,30 í dag, en kl. 4; fyrir aðra gesti. Nánar Véfður sagt frá þessari sýningu í blöð- unum eftir helgina. Alúðar þökk fyrir auðsýnda samúð og vináttu vrð andlát og jarðarför mannsins míns ÁXELS S$EJN$SÍ>N'AIJ; verkfræðings. Fy.rir mína. hönd og annarra vandamanna, Oddný Pétursdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.