Vísir - 05.03.1911, Blaðsíða 1
16.
10.
-1
Kemur út virka daga :;í. ¦I 1 árdegis,
nema laugardaga ki. 6 síðd.
Súnnud. 5. mars. 1911.
Sól í liádegisstEö kl. 12,39'
Háflóð kl. 8,ló árd. og kl. 8,38 ' síðd.
Háfjara kl. 2,8' árd. og 2,28' síðd.
Pðstar.
E/s Ingólfur til Borgarness.
Veðrátía í "dag.
w 1 »5
o -*-> i *-¦
o X -< 'ra. o
_1 I> >
Reykjavík 748,7 + 0,5 + i,o y Alsk.
ísafj. 745,2 SV. 4 Alsk.
BI.ós 747,1 + 2,9 5 3 'Regn
Akureyri 747,0 + 3,0 S 3. Skv.jað.
Orímsst. 712,0 -- 0.5 SA b Skyjaö
Seyðisfj. 753,9 - 1,8 0 Alsk.
Þórshöfn 761,8 ~ 0,7 V 1 Skýjað.
Skýrlng;ar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
ausían, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindjiæð er talin.ístigum þannig :
0 = Iogn,. 1 == andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 =
ofs!aveður, 12 = fárviðri.
IMæsta folað á þriðjud.
Ur bænum.
Jóns Sigurðssonar sýning.
Mattías fornmenjavörður Þórðarson
hefur fengið leyfi alþingis til. að
færa gripi þá, sem tilheyrðu Jóni
Sigurðssyni og geymdir eru í sjer-:
stöku herbergi í alþingishúsinu, upp
í safnahús í vor. Hyggur hann að
hafa sýningu á þeim og fleiri grip-
um, er eitthvað snerta minningu
forsetans, á 100 ára minningarhátíð
hans í sumar. Aðgangur verður
seldur að sýningunni og fer ágóð-
inn í minnisvarðasjóðinn.
Borgarstjórakosning. Þingmenn
Rvkr. flýtja á alþingi breytingartil-
lögur við bæjarstjórnar tilskipunina
þess efnis.að borgarstjóri skuli kos-
inn (til 6 ára í senn) af öllutn at-
kvœðisbœmm kjósendum, sem kosn-
ingarrjett eiga til bæjarstjórnar, í
stað þess að nú kýs bæjarstjórnin
borgarstjóranm Er þetta þörf breyt-
ing og í samræmi við áskoranir
þingmálafunda.
25 blöð (að niinsta kosti) tii marzlóka.
Eintakið kostar á au.
Sfðiss-'ssi blcBta.
Þjóðró1f«rv 3. rnars. Vanrrausts-
yfirlýsinðui — Vá fyrir dyrum (utn
fjárkláðanii). —
,Nýit Kirkjubíað. rmMýnd aí sr:
JcSni Bjarnasyni dr. og frú—Hverj-
ir verða hólpnir? — SOkjusðiigur
Smásaga. ;; ¦ <
ísaíoíd 4. mars. Vaiitraustsyíir-
lýsingin. —.. Skógræktar.máliö,.. -^—
Fyrirmyndarrneginregla í embætíís-
reksiri (um gömlu gæslustjorana),
—* Málefpið, ,ekki maðurinn (um
»spörkunarliðið«). -^ Skoðun í síld
eftir Jdn Bergsveinsson síldarmaísm.
' Skipafrjetiir.'
E/s Síerling fór frá Leith hing-
að á leið 3. þ. iri. síöci.
E/s Mjölnir væntank-gur að vestan
um hád. Á að fara til uíSanda í kveld.
E/s Ingólfur átti að fara tií'
Borgarness í gær að sækja norðan
og vestanpósta, enerófarinn og fer
líkl. ekki þessa ferð.'" Á Vogavík
bilaði spilið- í honum unr dayinn
og er því elcki.hægt að draga upp
atkerið með því. Þessvegiia mun
eiga að fá til annað skip að. sækja
póstinn; og verður þeíla 1 — 2 dága
töf.
Ráðherrann nýi er ekki 'váíihfi
enn, en margir tala nú um að
Krisíján- Jónsson dómst]óri muni
verða fyrir kjörinu." SjérstaRlega ef
bankaransóknín gengur honum rnjög
í vil.
Géfin sarrtan 2. þ. m.: Ingi-
mundur Qgmundsson Túng. 50 og"
ym. Auðbjörg Árnadóttir.
Mynd Jóns Sigurðssonar sem
sýnd er á Ingólfshvoli — sbr.
síðasta blað — er tQ*/!'' að hæð
(ekki 8" eins og þar stóð).
Rannsóknarnefnd alþingis í
Bankamálinu situr nú á rökstólum
ög vinnur kappsamlega. Hefur
hún stefnt fyrir sig rannsónarmönn-
um ráðherfanefndarinnar og yfirheyrt
þá vendilega.
Afgreiðsía í Póstíiússtraíti 14.
Opín allan dagirin.
Vantraustsáskorunarskjöl
prenttið, ztm nú á ferð um bæinn
ti];,undirskriftaumleitunar. Eru þavj
síýiuð gegn fyrra, þingmannj Reyk-:
víkinga, Forlagsins er ekki getið á
skjöíunum.
Yfín jetturinn kveður á morgun upp
dóm í merkilegu. máli sem ermilli
þeirra Einarsjónassonar yfirrj. mála-
færslumans og bankastjóra Lands-
bankans. Verður hans getið næst.
Sjera- Oíafur messar ekki í dag
(k!. 4) éins og til stóð, sökum hæsi.
Norðurárbrúin. Nú er verið
að vmna að brúnni á Norðrjrá,
þeirri er hrundi í haust, og miðar
vel áfram. Búist við að hún verði
fúllgjör fyrir miðjan mánuðinn.
Miðstöðvahitun er nýkomin í
skólahúsið á Hvanneyri. Knud
Zimseiv verkfræðingur hafði" tekið
að sjer verkið fyrir 4100,00 kr. Var
það •'iekið-. ýt u.m daginn af Jóni
verkfr. Þorlákssyni.
Hvað liður fæðingunni?
Ber nú pjóin alt af að?
eða er króginn dáinn?
ÍFyrir bestan botn, sem kominn er
¦'á' afgr. blaðsins fyrir hádegi á laug-
ardag og fylgi 25 aurar, greiðist
allt sem inn kemur þannig, og
kensl-ubók f Esperantó' að auk.
\_____ _^________________
Vísir.
Nokkur eintök af fyrsta flokk
(tbl. 1—6) fást á afgreiðslunni
fyrir 25 aura.