Vísir - 05.03.1911, Page 1

Vísir - 05.03.1911, Page 1
16. 10. 4» Kemur út virka daga :.í. 11 árdeg is, 1 25 blcð (í ð minsta ko sti) tií raarzlöka. Xfgreiðsla i Póstiiússtræti 14. nema laugardaga ki. 6 síðd. E ntakið kostc ir 3 au. Öpin allan daginn Simnud. S. mars. 1911. Sól í liádegisstaó kl. 12,39* Háflóð kl. 8,lö árd. og kl. 8,38 * síðJ. Háfjara kl. 2,S‘ árd. og 2,28* síðd. Póstar. E/s Ingólfur íil Borgarness. Veðrátia í dag. Loftvog *43 £ v< jVindhraði Veðurlag i Reykjavík 748,7 + 0,5 :9 Alsk. Isafj. 745,2 -f i,o SV 4, Alsk. Bl.ós 747,1 -f 2-0 s ■3' Regn Akureyri 747,0 4- 3,0 s 3 fSkv.jað Grímsst. 712,0 -- 0.5 SA 6 ISkýjað Seyðisfj. 753,9 — 1,8 0 | Alsk. Þórshöfn 761,8 - 0,7 V 1 Iskýjað. Skýrínf,ar: N = norð- eða norðan, A = aúst- eða ausían, S == suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stiguni þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarþur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = storinur, 10 = rok, 11 = ofs'aveður, 12 = fárviðri. Nsesta b!að á þriðjud. Úr bænum. Jóns Sígurðssonar sýning. Mattías fornmenjavörður Þórðarson hefur fengið leyfi alþingis til. að færa gripi þá, sem tilheyrðu Jóíii Sigurðssyni og geymclir eru í sjer- stöku herbergi í alþingishúsinu, upp í safnahús í vor. Hyggur hanu að hafa sýningu á þeim og fieiri grip- um, er eitthvað snerta minningu forsetans, á 100 ára minningarhátíð hans 1 sumar. Aðgangur verður seldur að sýningunni og fer ágóð- inn í minnisvarðasjóðinn. Borgarstjórakosning. Þingmenn Rvkr. flýtja á alþingi breytingartil- lögur við bæjarstjórnar tilskipunina þess efnis að borgarstjóri skuli kos- inn (til 6 ára í senu) af ölla/n at- kvœðisbœmm. kjósendum, sem kosn- ingarrjett eiga til bæjarstjórnar, í stað þess að nú kýs bæjarstjórnin borgarstjórann. Er þetta þörf breyt- ing og í samræmi við áskoranir þingmálafunda. Sfðus'liu fs'ícS'-n. Þjóðóifúr' 3. tnars. Vanfrausts- yfirlýsinðin — Vá fyrir dyruin (utn fjárkláðanú). — Nýtt Kirkjubl&ð. Mynd aí sr.f Jóni Bjarnáéýni dr. ög frú—Hverj- ir verða hblp'nir? — KukiusöngUr Smásaga. • • ' • ■ • tsaíoíd 4. mars. Vantraustsyfir- lýsingin. — Skógræktarmáliö. — Fyrirmyndarrnegim.egla í embættis- rekstri . (um gömlu gæslustjórana), —» . Málefþiö, ekki maðurinn (uin »spörkunarliöið«). ----- Skoðun í síld eftjr, Jón Bergsveinsson síldarmatsm. Skipafrjötiír. E/s Síeríing fór frá Leith hing- að á leið 3. þ. m. síðd. E/s Mjölnir væntanlégur að vestan umhád. Áaðfaratil útlanda í kveld. E/s Ingóifur átfi að fara tíl' Borgarness í gær að sækja norðan og vestanpóstn, en er ófarinn og fer líkl. ekki þessa ferð. Á Vogavík atkerið með því. Þessvegua mun eiga að fá til annað, skip að sækja póstinn, og vcrður þetta 1 — 2 daga töf. Ráðherrann nýi er ekki ‘vaíirin emi, en margir taja nú um að Kristján■ Jónsson clómstjóri muni verða fyrir kjörinu. Sjersfaklega ef bankaransóknin gengurhonum nijög í vil. Gefin saman 2. þ. m.: Ingi- mundur Qgmundsson Túng. 50 og ym. Auðbjörg Árnadóttir. Mynd Jóns Sigurðssonar sem sýnd er á Ingólfshvoli — sbr. síðasta blað — er i 9l/., ’ ’ að hæð (ekki S” eins og þar stóð). Rannsóknarnefnd alþingis í Bankamálinu situr nú á rökstólum og vinnur kappsamlega. Hefur hún stefnt fyrir sig rannsónarmönn- um ráðherranefndarinnar og ýfirheyrt þá vendilega. Vantraustsáskorunarskjöl preuíuð, ei;u, mí á ferð um bæinn íi: undirskriftaumleitunar. Eru þau síýluð gegn fyrra þingmanni Reyk- víkinga, Eorlagsins er ekki getið á skjöiunum. Yfirijetturinn kveðurá morgunupp dóm í merkilegu máli sem er milli þeirra EinarsJónassonar yfirrj. mála- færslumans og bankastjóra Lands- bankans. Veiður hans getið næst. Sjera Ólafur nressar ekki í dag (k!. 4) eins og til stóð, sökum liæsi. Norðurárbrúin. Nú er verið að vinna að brúnni á Norðurá, þeirri er hrundi í haust, og miðar vel áfranr. Búist við að hún verði fullgjör fyrir miðjan mánuðinn. skólahusið á Hvanneyri. Knud Zimsen verlcfræðingur hafði tekið að sjer verkið fyrir 4100,00 kr. Var það ' tekið út u.fn daginn af Jóni verkfr. Þorlákssyni. Hvað liður fæðingunni? Ber nú þjóin alt af að? eða er króginn dáinn? Fyrir bestan botn, sem kominn er á'afgr. blaðsins fyrir bádegi á laug- ardag og fylgi 25 aurar, greiðist allt sem inn kernur þannig, og kénslubók f Esþerántó'að auk. Vísir. Nokkur eintök af fyrsta flokk (tbi. 1—6) fást á afgreiðslunni fyrir 25 aura, ?? ‘>9—^ bilaði spilið- í lionum umr daginn pg er því elcki hasgt að draga upp Miðstöðvaliitun er nýkomin

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.