Vísir - 07.03.1911, Side 1

Vísir - 07.03.1911, Side 1
Kemur út virka daga kl. 11 árdegis, nema laugardaga kl. 6 síðd. Þriðjud. 7. mars. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,39* Háflóð kl. 9,52 árd. og kl. 10,28* síðd. Háfjara kl. 4,4* síðd. Afmæli. Frú Margrjet Blöndal, 29 ára. Heimspekisfyrirlestur Guðm. Finnboga- sonar í kvöld. Þetta er næst síðasti fyrirlesturinn og er um skáldskapinn. Veðrátta í dag. . Loftvog in Vindhraði Veðurlag Reykjavík 740,8 -4- 4,9 A 5 Regn ísafj. 739,5 U 5,2 S 9 Regn BI.ós 742,7 h 3.9 ASA 6 Skýjað Akureyri 747,1 - 4,3 SSA 2 Skýjað Grímsst. 712,3 - - 0,8 S A 7 Skýjað. Seyðisfj. 757,2 - 1,0 0 Skýjað Þórshöfn 765,1 f 2,1 ssv 2 Skýjað Skýringar: N = norð- eða norðan, A■= aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Næsta blað á morgun. Úr bænum. Skipafrjettir. E/s Mjölner fór í gærkveldi til útlanda. E/s Súlan, lýnuveiðaskip af Akur- eyri, kom hingað inn í gærmorgun. Hafði hreppt sjóa mikla og mist út tvo menn. Utlent botnvörpuskip varð fyr- ir stórsjó í Eyrabakkavík 3. þ. m. Misti það 1 mann en 6 limlestust, eru þrír þeirra komnir á sjúkrahús hjer. Kolaskip kom í morgum til Timbur og koiaversl. Reykjavík. Björgunarskipið Qeir kom í morgun að austan. E/s Ceres er á ísafirði í dag. E/s Sterling væntanl. í nótt. 25 blöð (að minsta kosti) til marzloka. Eintakið kostar 3 au. og með honum skipbrotsmennirnir fimm af »Brema« (7 druknuðu, svo sem áður er sagt frá). Brunabótavirðingarþessarvoru samþyktar á bæiarstjórnarfundi 2. þ. m.: Hafnarstr. 23 B (Jes Zimsen) — 30875. Hafnarstr. 23 (Jes Zimsen) — 8140. Laugav. 12 (Jón Sigurðs- son o. fl.) — 1667. Laugav. 52 (Björn Stefánsson) — 8114. Fyrirspurn kom Kn. Zimsem ffam með á bæjarstjórnarfundinn viðvíkjandi málum Brilloins ræðis- mans. Svaraði Borgarstjórinn því að rnálir. væru undir dómi. Prentun þingtíðindanna hefur lengi verið áhyggjuefni prentsmiðj- anna hjer. Nú komu þær sjer saman um að skifta systurlega á milli sín hvalnum. Hefur Gaten- berg tekið að sjer skjalapartinn, ísafold neðri deildar umræður og Fjelagsprentsmiðjan umræður efri deildar og sameinaðs þings. Þjófnaður í Mjölni. Þegar e/s Mjölnir var að fara frá ísafirði komst upp að stolið hafði verið þar úti í Afgreiðsla í Pósthússtræti 14. Opin allan daginn. skipinu á fjórða hundráð krónum í seðlum frá einum farþegjanna. Sent var eftir sýslumanni til þess að ran- saka málið en hann Ieit svo á að best væri að bíða með ransókn til næstu hafnar Patreksfjarðar og varð svo ekki af ransókn þar. En er á Patreksfjörð kom vildi sýslumaður þar einnig koma sjer hjá ransókn 'i og taldi rjettast úr því ekkert var aðhafst þegar á ísafirði að geyma nú ransókn þar til til Reykjavíkur kæmi. Hjer fór svo einkvér ran- sókn fram, en árangurslaus. Svona er Vísi sögð sagan. Hún er ekki áreiðanleg og jafnvel ,ótrú- leg að því er syslumennina snertir, mun Vísir afla sjer nánari upplýs- inga er tími vinst til. Frumvarp um holræsagerð o. fl. samþykti Bæjarstjórnin á síð- asta fundi. Þess verður minstnán- ar bráðlega. Ráðherrann varlaugardagsmorg- uninn fyrir efri deildar rannsóknar- nefndinni. Er sagt að hann hafi gengið út frá henni í fússi áður en búið var að rekja úr honum garnirnar. j as i J Tölusetninga-vjelar | I! í i: nauðsynlegar fyrir Tombólur — — — Lotterí i: I I I || Höfuðbækur —«— — — | — — — — Aðgöngumiða li Afgreiðsla Yísis útvegar þær i ggggg i Hingað komnar burðargj.fritt með verksm.verði. Austanpóstur kom í fyrrakvöld

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.