Vísir - 07.03.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1911, Blaðsíða 4
44 V 1 S I R Nærföt TYtBÖKUElíAE AFBEAGfflSGÓÐU eru nú aftur komnar í YEEZLOTINA „KATJPANGrUIt” Hafnia óskattskyldi Porter er mesta uppgötvun vorra tírna í ölgerð. Hann er hinn ágætasti næringar nautnadrykkur gerður einungis úr besta malti og humal og ábyrgst að hann sé undir skattmarkinu. Hann ker að drekka hvar sem er. HI utaf jelagið 'föofcenfmms °a l^alUvvev. Eginhandar stimpla, og alla aðra, útvegar afgr. Vísis. t>ar fæst stimpilblek og stimpilpúðar. Ghr. Junchers Klædefabrik. Randers. Sparsommelighed er vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill have noget ud af sin Uld ellergamleuldne strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion dertilsen- des gratis. íslenstó flagg S&íSÆ Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi. þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast alment & Skrifstofan — Pósthús- stræti 14 A uppi, — opin alla daga, allan daginn. á stóra menn hefur oft verið erfitt að fá, en nú hefi jeg fengið nærföt af heppilegri stærð, vönduð úr alull. Um tíma gef jeg 15% afslátt af öilum nærfatnaði. Magnus Þorsteinsson. Bankastræti 12. Takið eftir! Undirritaður útvegar PgBT HJÓLHESTA, og alt sem hjólhestum tilheyrir. Verðlisti með myndum til sýnis, Jón Magnússon Skólavörðustíg 12. £ Hin alþektu þvegnu ljereft nýkomin í Austurstræti 1. Ásg. Gr. Gfunnlögsson & Co. Stofa og kamers möblerað til leigu í Suðurgötu 14. Qtapað-fundið^ Handvagn tilheyrandi Sveini Hjart- arsyni bakara hvarf úr porti á Bræðra- borgarstíg 1 fyrir mánuði síðan. Sá sem tók er beðinn að skila honum tafarlaust aftur til þess að sleppa við lögsókn.____________________ Steinhringur, 14 karata gull, hef- ur tapast. Finnandi skili gegn ftmdar- launum á afgr. Visis. lifandi er i óskilum á afgr. Vísis*. Gullhringur (einbaugr) með stöf- unum F.Q. hefur tapast. Finnandiskili á afgr. Vísis gegn góðum fundarlaun- um. . §^TIL K AU PS|§ MT Á afgr. Vísis fást brjefspjöld af Safnahúsinu — E/s Ingólfi — JoniSig- urðssyni og 1000 ára minningarspjaldi Gröndals.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.