Vísir - 10.03.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 10.03.1911, Blaðsíða 2
50 V I S I R ísafold 8. mars: Embœttasamábyrgð. [í henni eru embættismenn og höfðingjar lands- ins. Þar er »fornhelg tískaaðeyða ekki nema Vio vinnutímans til þess að koma nafni á embættisverkin, en afgangnum til að þjóna Bakkusi.« — »Ekki er vei um búið verndina fyr en gengið er svo frá valdsmönn- um og valdsmannaefnum að láti alls eigi hafa sig til að meinhorn- ast við glæpum þeirra manna, gegna kærum á hendur þeim eða fást við að prófa þess kyns mál — nema þá til að ganga svo frá sakargögn- um að þau ónýtist öll og enginn dómur verði við þau studdur.«] Landsbankafarganið. [Níu þjettir dálkar nieð fyrirsögnunum: Frávikn- ingin alveg nauðsynleg að dómi dönsku bankastjóranna. I. Hvað þeir hafa til saka unnið 1. Leindarmálið 2. Aðrar frávikningarástæður A. Starfsmannavíxlar B. Tap bankans fyrir óregln, trassaskap og hirðuleysi C. Reikningsskekkjur — D. Með- ferð á varasjóði E. þrjóska og óhlýðni við landstjórn og ransóknarnefnd. II. Hvað samábyrgðarfjelagið tók til ráðaj. Pangað er Skúli kominn — Út um landið! [Brjefkaflar um »næt- urvígið«.] Lögrjetta 8. mars: Ransóknar- nefndin. — Pingflokkarnir og ráð- herrafœðingin. — [Allri samvinnu lok- ið milli »Spark«-manna og Björns- manna.] Búnaðarþingið. — Nefndar- álit frá ransóknarnefnd efri deildar í Landsbankamálinu. — Úr fundar- bók ransóknarnefndarinnar. (Þegar ráðherrann kom á fund nefndarinnar.] Fjallkonan 8. mars: Þingmála- fundir Austur Eyjafjallahrepps. — Viðskifti. (Framhaldsgrein). — Vitn- isburður. (Hvað ísafold og ráðherra segja um sparkliðið). Frækorn 7. mars: Kenning og líf. — Ó, hversu mjög er ætíð sælt að eiga (lag eftir H. Þorsteins- son). — Fríðleiki og heilsugæsla. Frá alþingi. Ransóknarnefnd efri deildar í bankamálinu hefir nú komið fram með bráðabyrgðarnefndarálit og lítur svo á að lítið hafi verið aðfinslu- vert íbankanum ogfrávikninggæslu- stjóranna ekki löglegeða árökum. Kemur hún fram með eftirfarandi tillögu til þingsályktunar (Sigurður Hjörleifsson fylgist þó ekki með nefndinni i þessum málum): »Efri deild ályktar aðskoraáráð- herra að hlutast tafarlaust til um, að tekið verði nú þegar við Kristjáni jónssyni háyfird. sem gæslustjóra í Lansbankanum, að honum verði greidd lögmæt gæslustjóralaun frá 1. des. 1909 og að honum verði endurgoldinnútlagðurkostnaðurhans til að sækja rjett sinn og deildarinn- ar gagnvart ráðherra og banka- stjórn Landsbankans.c 4J*á úUönáum. Hungursneyð í Kína er afskapleg um þessar mundir. Er talið að freklega fimm hundruð þúsundir manna sjeu nú dánir úr hungri á skömmum tíma, og að við borð liggi að fimfalt fleiri far- ist mjög bráðlega, ef ekki sje því fyr brugðið við að senda hjálp. Lýsingarnar af ástandinu eru afar átakanlegar, enda má geta nærri hvernig þarna lítur út. Út um allt liggja dauðir menn og hálfdauðir menn, úr hungri, ráfa um. Ungbörn eru drepin svo þau sjeu ekki til byrði eða kveljist meira, og menn, sem eru orðnir frávita af hungri leggja sjer þau til munns. Ofan á alla þessa hörmung bætist frost og hríðar, sem annars er fá- títt þar um slóðir. Samskotin í Vesrurheimi til standmyndarJónsSigurðssonarganga einkar vel. Auglýstar gjafir orðnar rúmar 3 þús. krónur 16. f. m. Læknuð glæpsýks. Edward Grimmel heitii alræmdurglæpamaður í New-York og hefur hann drýgt glæpi allt frá barnæsku. Læknir nokkur skoðaði hann og komst að þeirri niðurstöðu að'glæpa viðleitni hans stafaði frá höfuð biltu í æsku og hafði hauskúpan þá dalast. Nú var gerður skurður á höfði glæpa- mannsins og tókst svo vel til að hann varð allur annar maður eftir og er liann hafði dvalið ár í hegn- ingar húsinu eftir lækninguna var hann náðaður, þar sem svo vat litið á að hann hefði enga tilhneyingu lengur til glæpa. Fjölkvænismaður. í Pjet- ursborg hefur maður að nafni David Kotschiner verið tekinn fastur og sakaður um fjölkvæni. Reindist svo, að hann hafði kvongast tuttugu og tveim sinnum víðsvegar um Rúss- land á tæpum þrem áruni. Voru allar konur hans á lífi og sextán þeirra höfðn alið honum börn. Það tvent þótti mestu undrun sæta að maðurinn hafði aldrei logið til nafns síns og að hann var sjerlega ólag- legur, var meðal annars kriplingur. Hann var dæmdur í 8 ára hegn- ingarhússvinnu. Hlustuðu átján af konum hans á dóminn og 25 börn hans voru viðstödd. Hugsíminn. (Eftir Fox Russel). ----- Frh. Hvenær fæ jeg »hugsíntann« pró- fessor? — og svo bætti hún við' hlæandi nokkuð hátt og stríðnislega — Efþjer hafið hanahjerna meðyður núna, ætla jeg að reyna hana ‘ á manninum mínum. — Bulpett gerði alt sem liann gat til þess að leiða athygli prófessors- ins að sjerlega fallegum fiðrildum frá Brasilíu, er hann átti, en herra Flitterby veltist um af hlárti. — Hafið þjer hugsímann með yður, spurði frú Bulpett prófessorinn aft- ur — Ef þjev hefðuð hann er eg viss um að Stollway mundi lofa mjer að gera fyrstu tilraunina á sjer. — Með ánægju kœra frú, svaraðai Stollway fyurðu fljótt — en því miður er eg nauðbeyður til að fara af stað nú samstundis sagði hann og dró úrið upp úr vasa sínum og leit á það — raunar var það nú stansað fyrir nokkrum klukkustund- um — Góða nótt! — Jeg er viss um að þjer hafið ánægju af tilraun- inni með manninn yðar. — Um leið og víxlarinn hvarf út um dyrnar sagði Foffenstein — Jeg skal á augabragði sæja vjelar- krílið mitt. — Æi já! sagði frú Bulpett hrifinn mig langar svo mikið til að sjá hana — Nú var það Carl Flitterby sem greip tækiærið — Látið mig ná vjelinni sagði hann, og flýtti sjer fram til þess að leita að þessum dularfulla hugsanalesara. — Bulpett fór fram með Flitterby. — — Hún er í litlu svörtu hand- kofforti frammi í forstofunni — kallaði prófessorinn á eftir þeim. — Það liðu 5 mínútur — það liðu 10 mínútur áður Bullpett kæmi aftur — og þegar hann loks kom var hann einn saman og í djúpum þönkum. — — — Æ! sagði hann — Jeg gleymdi alveg svarta koff-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.