Vísir - 15.03.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1911, Blaðsíða 1
22. ,rní iiöæt luöii öevH 16. Kemur út virká daga kl. 11 árdegis, nema laugardaga kl. 6 síöd. Miðvikud. 15. mars 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,37' Háflóð kl. 5,43' árd. og kl. 6' síðd, Háfjara kl. 11,55 árd. Veðráíta í dag. !. • Jl:ó, t % j Loftvog — E ■ ; A >f i { '< Vindhraði Veðurlag þeykjavík 762,4 -+- 2,0 SA 2 Alsk. Isafj. 761,2 3,9 0 Ljettsk. BI.ós 763,3 — 1.5 S 3 Hálfsk. Akureyri 763,1 - 2,0 S 1 Hálfsk. Grímsst. 727,3 —10,0 S A 1 Heiðsk. Seyðisfj. 755,0 -þ 6,7 0 Heiðsk. Þorshöfn 763,7 + 2,2 NA 4:- Alsk. Skýrlngar: N = norð- eða norðan, Á = aust- eða áilstan, S '=± suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 '= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Næsta blað á föstud. Úr bænum. Skipafrjettir. Kolaskip kom í morgun til Björns kaupmanns Ouðmundssonar. E/s Sterling kom í morgun frá, Stykkishólmi með nokkra farþega. E/sí Vesta fór frá Akureyri í gær, Dá nn mánutíag Jón Bjarnason frá Tóftum 45 ára. Flokksfundurinn. í gærkveldi var haldinn mjög fjölmennur fund- ur Landvarnar- og Sjálfstæðismanna í Iðnaðarmannahfísinu. Var húsið fullt þó þjett væri staðið og báðar forstoíur (taíið á 6. hundrað). Fund- arstjóri var kosinn sr. Ólafur frí- kirkjuprestur. Allmargir þingmenn voru viðstaddir. Hver ræðan rak aðra. Voru alls 12 ræðumenn ög töluðu margir tvisvar eða þrisvar. Umræðuefnið var útnefning Krist- jáns Jónssonar dómstjóra til ráð- herra. Var sögð saga málsins. Lesiö upp símskeyti það er forséti sam- einaðs þings seridí koriungi til und- irbúnings útnefningunni svo og 25 blöð (að minsta kosti) til marzloka. Eintakið kostar 3 au. fleyri síiriskeyta tií konungs getið. Þá var talað um frámtíðarhorfur í málinu og að lokum samþykt eftir- farandi tillaga með öllum atkvæð- um gegn tveim: Fundurinn mótmælir því fastlega sem ótvíræðu þingræðisþroti að nokkur taki við ráðherraembætti, néma haHn hafi fylgi meirihluta ■ þjóðkjörinna þingmanna og telur sjálfsögðum rjetti þjóðarinnar til þess að hafa áhrif á stjórn landsins freklega misboðið, ef þessarar.megin- reglur er ekki vandlega gætt. Fundarmenn virtust yfir höfuð mjög samhuga og ákveðnir í mál- inu. mælti meöSkúlaTEioroddsen sem ráðherra. Þessir þingmenn höfðu skriflega tjáð sig fylgjandi Skúla Thóroddseti og var á þeirra yfirlýsingu byggt símskeyti forseta saméinaðs þings til konungs. Ari Jónsson Benéd. Sveinsson Bjarni'Jórissom Björn Jónsson Bjöm Kristjánsson Björn Sigfússon Björn Þorlákssbir Gurinar Ólafsson Hálfdán Guðjónsson Jens Pálsson Jón frá Hvanná Jón Þorkelsson Jósep Björrisson Kristinn Daníelsson ■ % Magnús Blöndalll Sigurður Gunnarsson Sigurður Hjörleifsson Sigurður Sigurðsson* • Sigurðúr Stefánsson Skúli Thoroddsen Þorleifur Jónsson......, ( ; .-----..,..• *) Skrifaði] .ekki undir, en tjáði sig sáhiþykkan munnlega í votta viðurvist. rtr ‘lii Afgreiðsla í Pósthússtræti 14. Opin allan 'dágírin! Fregnrnf^Ufra E$$yMfA^$tykja- 'l)ik og• Þjóðólfi. A’t'1 Til leiðréttingar ýmiskbrtar röng- úm fréttáburði.’sem um bæinn geng- úr út af þvf, sém nú er að ger- ast úm'^'stjörnárskiftin1, skal þétta tekið fram'i " i ; í '' * Skúli Thoroddsen hafði loforð ■fyrir fylgi 6 manna í þitlginu (úr ' VSpárkliðÍriú*)/ auk eigin atkvæðis, ög 12 höfðu lofáð honum því skriflega, að greiða ekki að ástæðu- lausu atkvæði með vantráustsyfir- hins lýsingu til hans, en vegar engum stuðningi. Á deildirnar skiftist þetta þannig: í neðri deild átti Skúli 4 fylgis- menn, auk sjálfs síns, og 7 höfðu Iofað, að þola, hann, En það eru samtajs ekki ;nema 12 af 26, sem þar eiga sæti, í efri deild voru fylgismennirnir 2, og 5, sem lofað höföu að greiða ekki vantraustsyfirlýsingu atkvæði að ástæðulaúsu, og er einn af þeim í forsetasæti. Einn þingmanna, úr »Sþarklið- inu«, sagði, að ef ráðherfa yrði útnefndur úr þeim flokki, gæfi hann honum ekki '■ vantraústsyfirlýsingu. Út af nýkomnum fregnmiöa frá ísaf; skal þess getið, að á .fundi iSjálfstæöismanriao: í> gærkvöld,! sem þar er. nefridúr, voru þeir ekki nema 16, sem atkVæði greiddu gegn Kr. JónSSýni. En iþað er ekki helmingur þjóðkjörinnai þing- '•riianna. • ''i1, v :hv 1 • ■ ■,= -:l ■'■—------------------------ íslensk frímerki. Undir um- ræðum í neðri' ddld á- mánudag- inn upplýsti ráðherra Björnjóns- son, að hahri héfði ílridirbúið útgáfu nýrra ífeiénskra frírtiérkja. Véfðúr álgéflega skift um.íslensk fríVnferki 17. júni í vbf.’ oé verða hin riýú frímerki sufri með mynd Friðnks VIII óg sÚm /rrieð rriynd Jóns forseta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.