Vísir - 15.03.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 15.03.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 63 — Jón smáb.stj. Þing. 23 200 — Pétur. Þ. J. Hótelstjóri 80 — Tryggvi fv. bankastjóri 250 Gunniaugss. Ásg. & Co. versl. 75 — Halldórgjaldk. Hverf 4C 60 Gutenberg-prentsmiðja 250 Hafstein Hannes bankastj. 350 Halberg J. G. 400 Halldórsd. Gunnþ. kaupk. 50 Halldórss. Páll skólastj. Stýr. 17 80 — Pétur bóksali Sug. 4 100 Hallgrímss. Sv.gjaldk. Vest. 19 150 Hanness.Árni skipstj. Stýri. 8A 50 — Guðm. læknir Bröttug. 6 275 — Helgi úrsm. Óð. 13 60 Hansen H. J. bakari Laug. 61 50 — R. Morten skólastjóri 150 Hanson H. S. kaupm. Laug. 29 100 Havsteen J. amtm. Ing. 9 250 Helgas. G. búaðarfél.forstj. 125 — Jón kpm. Hjalla Laug. 45 100 — Jón lector Tjarn. 26 150 — Magnús skólastj. Lauf. 150 — Hermannss. Jón skrifst.stj. 175 Frh. J Fáni íslands. Mjer er sagt að setja eigi lög um íslenskan fána. Ef svo er, verð- ur gerð hans eflaust ákveðin sam- tímis, en um hana þyrfti eg að segja nokkur orð. Allir eru sammála um að blár litur og hvítur eigi að vera í fán- anum, en svo vill Jón Ólafsson bæta þriðja litnum við. — Þessi atriði læt eg liggja milli hluta. Þá hafa forvígismenn fánans ákveð- ið að hann skuli vera með krossi. Þó að ske kynni að það geti tafið fyrir framgangi málsins, að bera fram breytingartillögur um þau atriði, sem flestir eru orðnir sammála urn, þá verð eg þó að geta þess, að illa er mjer við krossinn. Ekki hafa íslendingar fengið hann af himnum, eins og Danir, og nóg virðist mjer hjer af krossmörkum og fingraför- um kirkju og kristindóms. Loks hefur það verið lagt til, að fáni >hins opinbera« sé klofinn að framán. Þetta þykir mjer með öllu óhafandi. Það bætir ekki, þótt Danir hafi fána sinn svo. Nóg höfum vjer frá þeim samt. Ekki hafa Eng- lendingar sinn »konungsfána« klof- inn, og verður ekki að meini. í Bandaríkjunum og Frakklandi er fán- inn ekki heldur klofinn og það sem meira skiftir, er, að í þeim löndum er að eins einskonar fáni, svo sem þjóðveldum sæmir. íslendingar þykjast vera jafnrjett- ismenn og fríhyggju. Er það þá samboðið þeim að skifta þjóðinni í hafra og sauði og halda því á lofti með sýnilegu tákni? Það er algerlega rangt, að vera að sækjast eftir því, að þjóðin fái það á meövitundina, að embættis- menn eða aðrir fulltrúar hennar sjeu eitthvað annað en hún sjálf, en sá hlýtur að vera tilgangur fána- klaufarinnar. íslendingar viljum vjer allir vera, hvað sem atvinnu líður. Þessvegna viljum vjer allir hafa sama fánann. Óskift þjóð. — Óklofinn fáni. Halldór. BEST OG ÓDÝRAST PRENTAR PRENTSMIÐJA D. ÖSTUNDS ^vo^ajteatev sýnir framvegis h. 14. 15. 16. og 17. mars hina óvenju fögru mynd Kameliadamen Enfremur Handtaskan saga sauinastúlku Stórfenglega fagur sjónleikur. Á verslunarferð ákaflega skringilegt. Sýning hvert kveld kl. 9. ! lj Tölusetninga-vjelar l uauðsynlegar fyrir Tombólur — — - — — — — — — Lotterí Höfuðbækur — — — — — — — — Aðgöngumiða Afgreiðsla Yísis útvegar þær Hingað komnar burðargj.fritt með verksm.verði. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.