Vísir - 22.03.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1911, Blaðsíða 1
VÍSIR 20. Kemur út virka daga kl. 11 árdegis, nema laugardaga kl. 6 síðd. Miðvikud. 22. mars 1911. Sól i hádegisstað kl. 12,35' Háflóð kl. 10,1' árd. og kl. 10,35 siðd. Háfjara kl. 4,13' síðd. Póstar. E/s Ingólfur -il Borgnrnes með norö- an og vestan pósta. (E/s Vesta til útlanda.) Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12 ferkl. 4. Afmæli. Frú Sigríður Þorláksdóttir. Frú Lára Pálsdóttlr Veðrátta í dag. O I O £ -< <3 ra e bp a 3 lO J > > Reykjavík 764.4J+ 0,5 0 Ljettsk. fsafj. 763(6M- 0,5 V 4 Hálfsk. Bl.ós 764,9 — 0.3 ssv 2 Hálfsk. Akureyri 762,71-|- 0,6 sv 1 Skýjaö Orímsst. 727,01— 1,0 0 |Ljettsk Seyðisfj. Þorshöfn 763,2+3,0 sv 4 Ljettsk 764,9 14- 3,0 0 Skyiað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stiguin þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Næsta blað á föstud. Ur bænutn. Skipafrjettlr. E/s 4sk fer lijeöan í nótt eða á morgun til Ólafsvíkur, Stykkishólms Patreksfjarðar Bíldudals, Þi ngey rar, og ísafjarðar og þaðan til útlanda. E/s Vesta fór frá Borðeyri á hádegi í gær. Gunnar Hafstein bankastjóri í Færeyum kom með Botniu um dag- inn. Bruni. í fyrri nótt um ki. 3 varð vart við hjer í bænum að eldur var uppi á Grímsstaðaholti og fóru allmargir menn þangað suðureftir. Enda var brunalúðurinn óspart lát- inn hvína. Þessi eldur var í steinkofa nokkr- 25 blöð (að minsta kosti) til marzloka. Eintakið kostar 3 au. um þar suðurf:;;. Hafði ejngjnn maður búið þar síðustu tvöárin, og er því augljóst, að kveykt hefur ver- ið í með viija. Kofinn var sagður vátrygður fyrir 1200 krónum. Suður- frá var ekkert vatn að hafa ogbrann allt nema veggirnir. Síðustu blöðin. Fjallkonan 21. mars. Ráðherra- skiftin, þingræðisbrot — EinarJóns- son frá Galtafelli (ummæli erlendra blaða, eftir Lögbergi) — Viðskifti ísJendinga við aðrar þjóðir (fram- haldsgrein.) Björn Jónsson fv. ráðh. er að flytja þessa dagana úr ráðherrabú- sfaðnum og í Vinaminni. Hæstarjettarstefna var ráðherra Kr. J. birt í fyrradag frá bankastjór- um landsbankans út úr launamáli hans sem gæslustjóra. Sjálfstæðisfjelag heitir nýtt fje- lag, sem stofnað var hjer föstudags- kveld. Lögin segja: Stefna fjelagsins er, að vinna að fullu sjálfstæði íslands bæði inn á við, og út á við og varna því, að nokkrir samningar verði ge/ðir við Danmörk rije önnur ríki, í smáu eða stóru, er skert geti rjett íslands til fullveldis. Fjelagið vill leitast við að ná þessu með því að efla atvinnuvegi landsmanna og losa viðskifti úr er- lendum höndum, en koma þeim í hendur íslendingra sjálfra, auka þjóð- lega menningu og greiða jafnframt hollum menningarstraumum frá önd- vegisþjóðum heimsins götu inn í þjóðlíf íslendinga. í fjelagið gengu hátt á annað hundrað manns og var kosin stjórn. SjeraÓlafur Ólafsson fríkirkjuprestur (formaður), Sveinn Björnsson, lögfr. M. Blöndahl, alþm., Pjetur G. Guð- mundsson bæjarfulltrúi og 5. maður á að koma úr miðstjórn sjálfstæðis- flokksins á þingi. Afgreiðsla i Pósthússtræti 14. Opin allan daginn. Frá alþingi. Fjárlaganefnd neðri deildarlegg- ur til að gerðar sjeu — eitt hundr- að og níu — breytingar á fjárlaga- frumvarpi stjórnarinnar og býst þó við að leggja til að enn fleiri breit- ingar verði gerðar, því að viðvíkj- andi nokkrum atriðum hefur hún ekki enn tekið afstöðu. Stjórnarskrárnefnd neðri deild- ar hefur nú komið með álit sitt og lagt fram tillögur. Eru 6 nefndar- manna mjög sammála (Sig. Gunn- arsson, Jón Ólafsson, Ól. Briem, H. Hafstein, Jóh. Jóhannesson og Jón í Múla) en þrír (Bjarni frá Vogi, Skúli Thoroddsen og Dr. Jón Þor- kelsson) fara aðra vegi. í frumvarpinu er þetta um stjórn- ina: Ráðherrar skulu vera þrír; kon- ungur skipar þá og leysir þá frá embætti. Hann skiftir störfummeð þeim. Einn þeirra kveður hann til forsætis og stýrir sá ráðherrastefn- um. Starfsvið ráðherrastefnu skal nánara ákveðið með lögum. Hver ráðherra skrifar undir með konungi ályktanir um þau málefni, er undir hann liggja sjerstaklega, og ber ábyrgð á stjórnarathöfninni. Sá ráðherra, sem konungur hefur til íorsætis kvatt, ber að jafnaði málin undir konung, einnig fyrir hönd hinna ráðgjafanna. Þegar hann ber fram fyrir konung mál, sem annar ráðherra hefur nafnsett, ber hann aðeins ábyrgð á því að mál- iö sje rjett flutt, nema hann taki sjerstaklega að sjer stjórnskipulega ábyrgð á efni málsins með því að setja einnig nafn sitt undir það. Ráðherra, sá er mál skal flytja fyr- ir konunffi, fer, þá er nauðsýn kref- ur, á konungs fund, til þess að bera upp fyrir honum Iög og mik- ilvægar stjórnarráðstafanir. Undir- skrift konungs undir ályktanir um löggjöf og stjórn, veitir þeim gildi, þegar ráðherra ritar undir þærmeð honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.