Vísir - 22.03.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 22.03.1911, Blaðsíða 4
82 V 1 S 1 R Sfmskeyti. Akureyri þriðjud. Skip fór hjeðan í gærkveldi til ísafjarðar og kom þangað í dag. Sá hvergi ís, nema lítið eitt fyrir Skaga. Nokkur síldarafli á Pollinum. Frakkneskirverkfrœðingareru væntanlegir hingað í næsta mánuði. Eiga þeir að mæla upp Þorlákshöfn og gera áætlun um kostnað við skipakví. ^TIL K A U P S |j| ytEST Tækifæriskaup: Jfegg Brjefspjaldaalbum. sem tekur á 2. hundrað brjcfspjöld og í hefur verið safnað 50 nýum, óbrúkuðum, íslenskum brjefspjöld- um, sínu af hverri tegund, fæst fyrir 2,50 á afgr. Vísis. Ísíenskur fáni Sá afgr* Búðingsduft BÆaVJísSÍ ITAPAS-FUNDÍÐ^ Úr hefir tapast á leið úr Verslunar- skólanum upp í Þingholtsstræti. Skilist _ Vísir. Nokkur eintök af fyrsta flokk (tbl. 1—6) fást á afgreiðslunni fyrir 25 aura. q?- r\<p: ■ —qg—rqg:--g; Jrímcrki einkum þjónustufrímerki og Brjefspjöld kaupir EINAR GUNNARSSON hæsta verði. Á afgr. V í SI S kl. 12—P Útgefandi: EINAR GUNNARSSON, Cand. phil. I li PRENTSMIDJA D ÖSTLUND8 Esperanío CVDTti' UAAU-~ 'VJtcM’U selur versl. KAUPANGUR 1 Þeir sem læra kensEubek í Esperanio (alheimsmálinu auðlserða) eftsr Þorstein Þorsteinsson geta hafi ^eJavvSs^vJU um atlatv f\e\m0 Bókin fæst hjá bóksölum og útgefanda Guðm. Gamalíelssyni. Kostar aðeins 1,50 : ■ ,v 1 m Gufubrætt Andarnefjulýsi afbragðsgott (í hálfflöskum) Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi. þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast alment * & Skrifstofan — Pósthús- stræti 14 A uppi, — opin alla daga, allan daginn. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. og kl. 5—6 síðd. Talsími 124. M A T V I N N A 6- 8 duglegir menn geta fengið atvinnu í Vest- mannaeyjum. Góð kjör. Menn snúi sjer til Johs. Johnsen Lækjargötu lO.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.