Vísir - 24.03.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1911, Blaðsíða 1
27. Kemur út virka daga kl. 11 árdegis, nema laugardaga kl. 6 síðd. Fösíud. 24. rnars 1911. Só! i hádegisstað kl. 12,34' Háflóð kl. 12,34' árd.og kl. 10,35 síðd. Hátjara kl. 6,47' árd. og ki. 7 síðd. Veðráiia f dag 1 bll s í § '-g íj 43 ím as o £ •< c lO i-i > > lieykjavík 772,9 4-4,5 0 Alsk. Isafj. 770,4 — 4,5 s 1 Ljettsk Bl.ós 777,7 - 2.8 S 1 Skýjað Akureyri 771,5 - - 2,0 s 2 Hálfsk. Grimsst. 736,1 — 1,0 0 Ljettsk. Seyðisfj. 771,4 - 0,8 0 Heiðsk. Þórshöín 771,5 4-4,2 0 Hálfsk. Skýringars N = norð- eða norðan, A = aust* eða austan, S = suð- eða sunnan,V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 =± snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Næsta blað á Sunnud. Úr bænum. Skipafrjettir. E/s Vesta fór frá ísafiröi í morgun. Væntanleg í nótt hingað. E/s Botnia fer til útlanda kl. 6 annað kveld. Botnvörpungar hafa komið þess- ir nýkga: íslendingur með 20 þúsund. Leiguskip skipstj. J. Jóhannesson með 22 þúsund. Mars með 25 þúsund. Snorri goði með 33 þúsund. Fiskiskúturnar hafa komið þess- ar: Margrjet með 6 þúsund. Josefine með 6^/2 þúsund. Guðrán Zoega með 4V2 þúsund. Quðrún, Oufunesi með 9l/2 þús. Björn Jónsson fyrv. ráðherra er nú aftur orðinn ritstjóri ísafoldar og ábyrgðarmaður, en Ólafur sonur hans er útgefandi blaðsins og meðritstjóri. Ræðismannsskrifstofan frakkn- eska er flutt úr sínu fyrra húsi á 25 blöð (að minsta kosti) tii marzloka. Eintakið kostar 3 au. Fjelagstiíni niður i Veltusund 1. (Gunnars Þorbjarnarsonar hús) og er nýi ræðismaðurinn Blanche tekinn við embættinu. Fyrverandi ræðis- maður Brillouin býr í sínum fyrri bústað. : Strandmennirnir af saltskipinu Babette, sem strandaði við Kúða- fljót komu á mánudagskveldjð 6 karlmenn og ein kona. Fara með Botníu út. Ssðustu blöðin. ísafold 22. mars: Minni-hluta- ráðherran,þingræðisbrotið — Heilsti- hælið á Vífilstöðum — Loftskeyta- samband við Vestmannaeyar. Lögrjetta 22. mars: Ástandið í þinginu, Ósigrar B. Jónssonar ¦— Heilsuhælið á Vífilstöðum. — Frá alþingío Eldhúsdagur þingsins á Úr stiórnarskrár-frurn- varpi nefndarinnar: Alþingi ér tvær deildir: efri deild og neðri deild. . Efri deild sitja 15 þingmenn, en neðri deild 25. Breyta má tölum þessum með lögum. Þingmenn neðri deildar skulu kosnir til 6 ára, og fer kosning þeirra allra að jafnaði fram sámtím- is. Þingmenn efri deildar skulu kosnir til 12 ára, þriðjungur þeirra fjórða hvert ár. — Deyi þingmað- ur neðri deildar meðan á þingtím- anum stendur eða fari frá, skal kjósa þingmann í hans stað, en að eins fyrir það tímabil, sem eftir er kjör- timans. Verði á sama hátt autt sæti í efri deild, tekur það sæti vara- þingmaður, sá er í hlut á. . Kosningarrjett til alþingis hafa allir karlar og konur, sem eru full- veðja að aldri, þó aldrei yngri en 21 árs, þegar kosningin fer fram. Þó getur engintí átt kosningarrjett, nema hatin hafi óflekkað mannorð, hafi verið heimilisfastur í kjördæm- inu eitt ár og sje fjár síns ráðandi, enda hafi eigi þegið sveitárstyrk síðasta árið, nema. hann sje endur- goldinn. . Nú hafa hjón óskiiinn fjárhag, Afgreiðsla í Pósthússtræti 14. Opiti allan daginn. og missir konan þó eigi ko ningar- rjett fyrir það. Frump. var til framhalds*íyrstu umræðu í gær. Yfsrlýsing. Ummæli Pjóðólfs í 11. tbl. þ. árs um að sjálfstæðisflokkurinn. hafi sent konungi lygaskeyti, lýs- um vjer undirritaðir þingmenn sjálfstæðisflokksins hjer með yfir, að eru fullkomin ósannindi, sem vjer harðlega mótnuvium. Skeyti það er koimngi var sent var' vandlega íhugað og samið á flokksfundi og það skýrði ná- / kvæmlega rjett frá þeirri niður- stöðu um ráðherraútnefningu, sem orðin var í flokknum. Þessi mótmæli krefjumst vjer, að blaðið Þjóðólfur taki í 1. eða 2. tölubl., sem út kemur hjer eftir. Alþingj ia mars 1911. Sigurður. Stefánsson. Sigurður Hjörleifsson. Sigurður Ounnars- son. Benedikt Sveinsson. Björn Krisíjánsson. Kristinn Daníels- son. Þorleifur Jónsson. Björn Jónsson. Skúli Thoroddsen. Bj. Jónsson frá Vogi. Jón Jónsson . frá Hvanná. Jósef Björnssoti. Björn Þorláksson. Ari Jónsson. Magnús Blöndahl. Jón Þorkels- son. Gunnar Ólafsson. Björn Sigfússon. Jens Pálsson, Hálfd. Ouðjónsson. Nefndarálit í hafnarlaga-málinu í neðri deild: Nefndin er einhuga á því, að það sje hið brýnasta nauðsynjamál fyrir Reykjavík og fyrir alt landið, að trygg og góð höfn verði gerð í Reykjavík, er fuilnægi nútíðar- kröfum. Qöngum vjer að þvívísu, eftir því sem fram hefur komið af . skýringum um það mál, að með því móti geti flestur útlendur varn- ingur orðið með sama heildsölu- verði hingað fluttur, eins og hann er nú í þeim bæum erlendis, þar sem hann er alment hingað keypt- ur nú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.