Vísir - 24.03.1911, Page 1

Vísir - 24.03.1911, Page 1
27. Kemur út virka daga kl. 11 árdegis, 25 blöð (að rninsta kosti) til inarzioka. nema lauerardaaa kl. 6 síðd. Eintakið kostar 3 au. Afgreiðsla í Pósthússtræti 14. Opin allan daginn. Fösiud. 24. mars 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,34* Háflóð kl. 12,34* árd.og' kl. 10,35 síðd. Hátjara kl. 6,47* árd. og kl. 7 síðd. Veðrátia í dag. Loftvog ÍE -< iVindhraði | Veðurlag' 1 Reykjavík 772,9 b 4,5 0 Alslc. Isafj. 770,4 - - 4,5 S 1 Ljettsk Bl.ós 777,7 L 2.8 s 1 Skýjað Akureyri 771,5 - - 2,0 s 2 Hálfsk. Grímsst. 736,1 - 1,0 0 Ljettsk. Seyðisfj. 771,4 - 0,8 0 Heiðsk. Þórshöfn 771,5 4- 4,2 o Hálfsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Næsta blað á Suranud. Úr bæmim, Skipafrjettir. E/s Vesta fór frá ísafirði í morgun. Væntanleg í nótt hingað. E/s Boínia fer til útlanda kl. 6 annað kveld. Botnvörpungar hafakomiðþess- ir nýlega: fslendingur með 20 þúsund. Leiguskip skipstj. J. Jóhannesson með 22 þúsund. Mars með 25 þúsund. Snorri goði með 33 þúsund. Fiskiskúturnar hafakomið þess- ar: Margrjet með 6 þúsund. Josefine með 6l/2 þúsund. Guðrún Zoega með 4l/2 þúsund. Guðrún, Gufunesi með 9 V., þús. Björn Jónsson fyrv. ráðherra er nú aftur orðinn ritstjóri ísafoldar og ábyrgðarmaður, en Ólafur sonur hans er útgefandi blaðsins og meðriístjóri. Ræðismannsskrifstofan frakkn- eska er flutt úr sínu fyrra húsi á Fjelagstúni niður i Veltusund 1. (Gunnars Þorbjarnarsonar hús) og er nýi ræðismaðurinn Blanche tekinn við embættimi. Fyrverandi ræðis- maður Brillouin býr í sínurn fyrri bústað. Strandmennirnir af saltskipinu Babette, sem strandaði við Kúða- fljót komu á mánudagskveldið 6 karlmenn og ein kona. Fara rneð Botnfu út. Ssðusíu bléðin. fsafold 22. mars: Minni-hluta- ráðherran,þirigræðisbrotið — Heilsu- hæiið á Vífilstöðum — Loftskeyta- samband viö Vestmannaeyar. Lögrjetta 22. mars: Ástandið í þinginu, Ósigrar B. Jónssonar — Heilsuhælið á Vífilstöðum. — Frá alþingio Eldhúsdagur þingsins á morgun. Úr sfjörnarskrár-frum- varpi nefndarinnar: Alþingi er tvær deildir: efri deild og neðri deild. Efri deild sitja 15 þingmenn, en neðri deild 25. Breyta rná tölum þessum með lögum. Þingmenn neðri deildar skulu kosnir íil 6 ára, og fer kosning þeirra allra að jafnaði fram samtím- is. Þingmenn efri deildar skulu kosnir til 12 ára, þriðjungur þeirra fjórða hvert ár. Deyi þingmað- ur neðri deildar meðan á þingtím- anum stendur eða fari frá, skal kjósa þingmann í hans stað, en að eins fyrir það tímabil, .sem eftir er kjör- tímans. Verði á sama háttauttsæti í efri deild, tekur það sæti vara- þingmaður, sá er í hlut á. Kosningarrjett til alþingis hafa allir karlar og komir, sem eru full- veðja að aldri, þó aldrei yngri en 21 árs, þegar kosningin fer fram. F>ó getur enginn átt kosningarrjett, nema hann hafi ófiekkað mannorð, liafi verið heimilisfastur í kjördæm- inu eitt ár og sje fjár síns ráðandi, enda hafi eigi þegið sveitarstyrk síðasta árið, nema hann sje endur- goldinn. Nú hafa hjón óskilinn fjárhag, og missir konan þó eigi ko ningar- rjett fyrir það. Frump. var til framhald J^yrstu umræðu í gær. Yfírlýsling. Ummæli Pjóðólfs í 11. tbl. þ. árs um að sjáiístæðisflokkurinn. hafi sent konungi lygaskeyti, lýs- um vjer undirritaðir þingmenn sjálfstæðisflokksins hjer með yfir, að eru fullkomin ósannindi, sem vjer harðlega mótmæium. Skeyti það er konungi var sent var" vandlega íhugað og samið á fiokksfundi og það slcýrði ná- / kvæmlega rjett frá þeirri niður- stöðu um ráðherraútnefningu, sem orðin var í flokknum. Pessi mótmæli krefjumst vjer, að blaðið Pjóðólfur taki í 1. eða 2. tölubl., sem út kemur hjer eftir. Alþingj 18. mars 1911. Sigurður Stefánsson. Sigurður Hjörleifsson. Sigurður Gunnars- son. Benedikt Sveinsson. Björn Kristjánsson. Kristinn Daníels- son. Porleifur Jónsson. Björn jónsson. Skúii Thoroddsen. Bj. jónsson frá Vogi. Jón Jónsson frá Hvanná. Jósef Björnsson. Björn Þorláksson. Ari Jónsson. Magnús Blöndahl. Jón Þorkels- son. Gunnar Ólafsson. Björn Sigfússon. Jens Pálsson. Hálfd. Guðjónsson. Nefndarálit í hafnarlaga-málinu í neðri deild: Nefndin er einhuga á því, að það sje hið brýnasta nauðsynjamál fyrir Reykjavík og fyrir alt landið, að trygg og góð höfn verði gerð í Reykjavík, er fullnægi nútíðar- kröfum. Göngum vjer aðþvívísu, eftir því sem fram hefur komið af skýringum um það mál, að með því móti geti flestur útlendur varn- ingur orðið með sama heildsölu- verði hingað fluttur, eins og hann er nú í þeim bæum erlendis, þar sem hann er alment hingað keypt- ur nú.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.