Vísir - 24.03.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 24.03.1911, Blaðsíða 3
Hann hafði vaniö sig á að ganga eins og Englendingur og málróm- urinn var líka enskur meðan hann ekki talaði nema í meðal róm. Hann baðaði ekki út höndum og fótum f þegar hann talaði og slepti sjer ekki alveg þó hann væri hrifinn en eitt var það, sem jafnvel siðameistari bans gamli Howard ekki gat van- ið hann af: hann bað altaf um Worcestershire-ídyfuna. En það var fyrirfram skráð að uppeldi hans ætti að endaáskyndi- legann og undarlegan hátt ogaðeg ætti að vera þar við riðinn. Wilton hafði oftar en einu sinni boðið mjer heim á búgarð sinn til þess að sína mjer hve veJ honum V 1 S I R ^¦'iriFill'llimilWIHll.JHHIIIIIPBIiilfH—'-1 ll-J .....¦IIIMIll II.....I1 l'IHWHMWMH færu hinir nýju lifnaðarhættir og eg hafði ávalt dáðst að honun. Síðasta heimboðið var ekki eins hátíðlegt eins og hin oghannympr- aði á að hann þyrfti að leita ráða hjá mjer. Ef að nokkrum manni verður það á að fara að leyna þjóðerni sínu getur það orðið orsök í óteljandi misgripum, eg var þess- vegna enganveginn rólegur þegar eg lagði af stað. Á vagnbrautar- stöðinni beið vagn eftir mjer og þegar eg kom . til Holt Hangars var mjer þegar fylgt í hið afar rík- mannléga búna herbergi sem eg áður bjó í þegar eg dvaldi hjá vini mínum. Wilton kom inn til mín hjerum 83 ——— III III.........«11 IIIIIM———MW' bil hálftíma fyrir miðdegisverð og sá eg strax að eitthvað var að hon- um þó hann ijeti á engu bera. Smátt og smátt gat eg þó haft upp úr honum hvað það var og er þó næstum eins erfitt aö fáhanntil að leysa frá pokanum eins og mína eigin landa. — Það var svo blátt áfram og þó svo óendanlega hjá- kátlegt. Svo vav mál með vexti að fyrir nokkru hafði Hackmann kom- ið til hans og verið mjög upp með sjer af Egypskum steinum sem hann átti. Hackmann hefur þann sið að bera geypidýra gamla skartgripi annaðhvort á sjer til skrauts eða þá í buxnavösunum. Frh. 4 4 4------------------------------------------------------------------------- q Gasstöð Reykjavíkur fW sTfvið f-efndin;akveðið eftir- * J ___ farandi verð fynr innlagningu frá 1. júní þ. á. 1 m. í lögðum pipum ásamt nauðsynlegum „Fiítings" á að kosta Stærð pípan ( %" j V," j «/," j 1" I iy4» | í/\" \ 2" Verð kr. 150 1.65 1.90 2.40 | 3.20 | 3.90 | 4.80 Undanskilin verði þessu eru öll málara-, trjesmiða-, járnsmiða- og múrara-vinna, svo og borun gata á tré- og steinveggi. Allar skrtflegar pantanir, er afhentar verða gasstöðinni frá þessum degi og til 31. maí þ. á., verða framkvæmdar á komandi sumri og fyrir það verð er nú gildir. Eyðublöð undir pantanir fást á skrifstofu gasstöðvarinnar daglega kl. 10—11 árdegis. SSSS5SS5SSSS Sssssgsssg eSdavjelar, lampa, hreyfivjelar o. fl. Panti m __ í tíma!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.