Vísir - 05.04.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 05.04.1911, Blaðsíða 1
34. 3. Kemurvenjulegaút kl.ll árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. Miðvikud. 5. apríl 1911. Sól i hádegisstað kl. 12,30' Háflóð kl. 9,47' árd.og kl. 10,26' síðd. Háfjara kl. 3,59' síðd. Afmæli. Þorsteinn Þorsteinsson, fu]"tn5i,31 árs. Þorv. Eyólfsson skipstj., 35 ára. Frú Marta María Helgason. Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemnr kl, 12, fei kl. 4. Álftanespóstur fer og kemur. Sunnanpóstur kemur. Veðráíía í dag. b_ O é 3 £ í- iO « C > b£ __J 3 o > Reykjavík ísafj. Bl.ós Akureyri Orímsst. Seyðisfj. Þorshöfn 767.4 -765,0-767,1 -766,9 -732.5 -768,1 -774,2- | 4,2 - 7,0 •- 5.0 - 5,8 - 2,8 - 5,2 - 3,5 sv s SSA S 3 3 1 6 2 0 1 Ljettsk. Skýjað Skýiað Skýjað Ljettsk. Heiðsk. Skýjað Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða yestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 == fárviðri. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Send útum lanci öOau. —Einst. blöð3au. Geir, björ.t.unarskipið, komínótt að austan með frakknesku skútuna. Ceres fór írá Leith í gærkveldi hingað á )eið. Saltskip (e/s Fylla) kom í gær til Godthaab-verslunar. Aðsókn að forngripasafninu síðustu 18 ár. fjferðlaunaYísa. llfansöngur. Kyeð j'eg Ijóð um fjörag fljóð, fertug, rj'óð og vitur. Fyrir besta bofninn, sem komin er á afgr. blaösins fyrir hádegi á mánudag og fylgi 25 au. greiðist allt það sem inn kemur þannig og 1 eint af Vísi frá upphafi að auk. Ur bænutn. 1893 koniu alls 730 ménn 1894 — — 701 — 1895 — -._. 609 — 1896 — — 663 — 1897 982 — 1898 — — 1246 -- 1899 — 1192 — 1900 — — _.íi_3 — 1901 — — 2255 — 1902 — — 1831 — 1903 — — 1705 — 1904 — — 2038 — 1905 — — 2300 — 1906 — — 2234 — 1907 -- — 2473 — 1908 — — 3822 — 1909 — — 5567 — 1901 — — 6000 — Jóns Sigurðssonar sýningin. Sýning sú, sem Mattías fornmenja- vörður Þórðarson hefur stofnað til og um var getið fyr hjer í blaðinu, verður opnuð á sunnudaginn kemur. Hún verður í tveim herbergjum í Safnahúsinu og eru þangað komnir allir munir sem hjer eru til og hafa til heyrt forsetanum, svo og myndir af honurn og konu hans og annað, sem á hann minnir að einhverj*u leiti. j Þar eru málverk af honum eftir þá Ásgrírn og Þórarinn og annars mjög margt, sem menn hafa ekki aðgang að, til að skoða, eftir að sýníngunni lýkur. Aðgangseyrir er aðeins 25 aurar ogmá því búast við að aðsókn verði svo mikil að óþægindi verði að, einkum framanaf. Skipafrjettir. Fiskiskip er komið: Isabella með 6 þús. BEST OG ÓDÝRAST PRENTAR PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS |Afgr.íPósth.str.l4A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast. A-IW-T- -t".'*"*'^*f-__m»_W__M_WB(ífl-«»-«-___Bi-«--»*WW--«_-_---l *U-kati aj tandx. Siglufjarðarkauptún ætlar að koma á hjá sj*er vatnsleiðslu í húsin. Hefur hreppsnefndin þar fengið Ieyfi sýslunefndar til að taka lán úr veð- deild Landsbankans, alt að 10 þús. kr. í þessu augnamiði. Baanlöguiiuiii frestað. Sjera Sigurður Stefánsson frá Vigur kom fram í efri deild á mánudaginn með svohljóðandi Frumvarp til laga: Framkvœmd laga nr. 44, 30. júli 1909, um aðflutningsbann á áfengi skal frestað um 3 ára tíma frá 1. jan. 1912 að telja. Fræðslulögin nýu voru feld í gær í efri deild með rökstuddri dagsskrá. Stjórnarskráin er til 3. umr. í neðri deild í dag. Margar brytingar- tillögur. Bannlagafrestunin er til 1. um- ræðu í efri deild í dag. Ræðuhöldin við 2. umræðu fjárlag. inua í neðri deild. Umræðan stóð yfir í 4 daga og tóku þingmenn til máls eins og hjer segir: Ráðherra -,8s. Björn Porláksson* 10 - Eggert Pálsson . 1 - Benedikt Sveinsson 1 - Bjarni Jónsson 6 - Björn Jónsson 5 - Björn Kristjánsson 4 - * Hann var framsögumaður fjárlaga- nefudarinnar,,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.