Vísir


Vísir - 05.04.1911, Qupperneq 1

Vísir - 05.04.1911, Qupperneq 1
Kemurvenjulegaút kl.ll árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: A skrifst. 50 au. Send útuin land 60 au. — Einst. hlöð 3au. [Afgr. í Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast. Miðvikud. 5. apríl 1911. Geir, björgunarskipið, komínótt | að austan meö frakknesku skútuna. Ceres fór frá Leith í gærkveldi hingað á leið. Saltskip (e/s Fylla) kom í gær til Godthaab-verslunar. Aðsókn að forngripasafninu síðustu 18 ár. Siglufjarðarkauptún ætlar að koma á hjá sjer vatnsleiðslu í húsin. Hefur hreppsnefndin þar fengið leyfi sýslunefndar til að taka lán úr veð- deiid Landsbankans, alt að 10 þús. kr. í þessu augnamiði. Sól i hádegisstað kl. 12,30' Háflóð kl. 9,47' árd.og kl. 10,26' síðd. Háfjara kl. 3,59' síðd. Afmæli. Þorsteinn Þorsteinsson, fulltrúi,31 árs. Þorv. Eyólfsson skipstj., 35 ára. Frú Marta María Helgason. Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemnr kl. 12, fei kl. 4. Álftanespóstur fer og kemur. Sunnanpóstur kemur. Veðrátia í dag. Loftvog £ * -< Vindhraði Veðurlag Revkjavík 767,4 4,2 3 Ljettsk. ísafj. 765,0 7,0 SV 3 Skýjað Bl.ós 767,1 - - 5.0 s 1 Skýjað Akureyri 766,9 - 5,8 SSA 6 Skýjað Orímsst. 732,5 - 2,8 2 Ljettsk. Seyðisfj. 768,1 - 5,2 0 Heiðsk. Þorshöfn 774,2 b 3,5 S 1 Skýjað Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stiguin þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. fjferðl’aunaYísa. Hfansöngur. Kveð jeg Ijóð urn fjörug fljóð, fertug, rjóð og vitur. Fyrir besta botninn, sem komin er á afgr. blaðsins fyrir hádegi á mánudag og fylgi 25 au. greiðist allt það sem inn kemur þannig og 1 eint af Vísi frá upphafi að auk. Ur bænum. Skipafrjettir. Fiskiskip er komið: Isabella með 6 þús. 1893 komu alls 730 menn 1894 — — 701 — 1895 — 609 — 1896 — — 663 — 1S97 982 — 1898 — 1246 — 1899 — 1192 — 1900 — — -:j3 — 1901 — — 2255 — 1902 — — 1831 — 1903 — — 1705 — 1904 — — 2038 — 1905 — — 2300 — 1906 — — 2234 — 1907 — — 2473 — 1908 — — 3822 — 1909 — — 5567 — 1901 — — 6000 — Jóns Sigurðssonar sýningin. Sýning sú, sem Mattías fornmenja- vörður Þórðarson hefur stofnað til og um var getið fyr hjer í blaðinu, verður opnuð á sunnudaginn kemur. Hún verður í tveim herbergjum í Safnahúsinu og eru þangað komnir allir munir sem hjer eru til og hafa til heyrt forsetanum, svo og myndir af honum og konu hans og annað, sem á hann minnir að einhverju : leiti. Þar eru málverk af honum eftir þá Ásgrím og Þórarinn og annars mjög margt, sem menn hafa ekki aðgang að, til að skoða, eftir að sýningunni lýkur. Aðgangseyrir er aðeins 25 aurar ogmá því búast við að aðsókn verði svo mikil að óþægindi verði að, einkum framanaf. BEST OG ÓDÝRAST PRENTAR PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS ‘Jvá, a^\w$\. Baimlögunuin frestað. Sjera Sigurður Stefánsson frá Vigur kom fram í efri deild á mánudaginn með svohljóðandi Frumvarp til laga: Framkvæmd iaga nr. 44, 30. júli 1909, um aðflutningsbann á áfengi skal frestað um 3 ára tíma frá I. jan. 1912 að telja. Fræðslulögin nýu voru feld í gær í efri deild með rökstuddri dagsskrá. Stjórnarskráin er til 3. umr. í neðri deild í dag. Margar brytingar- tillögur. Bannlagafrestunin er til l.um- ræðu í efri deild í dag. Ræðuhöldin við 2. umræðu fjárlaganna í neðri deild. Umræðan stóð yfir í 4 daga og tóku þingmenn til máls eins og hjer segir: Ráðherra 8 s. Björn Þorláksson* 10 - Eggert Pálsson 1 - Benedikt Sveinsson 1 - Bjarni Jónsson 6 - Björn Jónsson 5 - Björn Kristjánsson 4 - * Hann var framsögumaður fjárlaga- nefudarinnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.