Vísir - 05.04.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 05.04.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 11 leg úrslit, og byggja svo múr í tórnstundum mínum. Ætli að þeir sjeu alveg bandvitlausir allir saman ? Hvernig í heiía h..........átti jeg að þekkja hraðlesíargarminn frá vanalegri lest? Jeg tók fyrstu lest- ina sem kom, og nú er búið að taka mig einu sinni fastah fyrir það og nú er jeg búinnað borga sekt.« »Nei blessaðir verið þjer það var nú fyrir að þjer rjeðust á vagnstjór- ann.« »Hann átti ekkert með að draga mig út úr vagnglugganum þegar jeg var kominn rniðja leið inn.« »Hvað munduð þjer hafa gert í hans sporum?« »Málaflutningsmaður fjelagsins og hinn embættismaðurinn koma hing- að í kvöld. — (Þeir geta víst ekki reitt sig á starfsfólk sitt fyrst þeir þora ekki annað en senda tvo.) — Jeg ljet þá. vita að jeg væri vanal. önnum kafinn tii núðdegis — en að þeir mættu gjarnan senda alla stjórnina hingað á eftir, ef þeim væri ánægja að því.« »Eftirmiðdagheimsóknir eru að vísu tíðar í amerískum smábæuúi bæði kurteysisheimsónir og viðskifta- heimsóknir — en í Englandi eiga þær sjer ekki stað, svo Wilton hafði að öllu ieyti boðið þeim byrginn. »Mjer finst bráðum kominn tími til að þjer sjáið það skoplega í þessu Wilton« sagði jeg. »Jeg sje ekkert skoplegt í því að ráðast á ameriskan borgara aðeins af því að hann er miljónamæringur — vesalingurinn.« Hann þagði litla stund svo hjelt hann áfrarn. »Nú skil jeg þetta loksins! jú auðvitað!« Hann snerist á hæl og kom þjótandi til rnín, »Það er auð- sjeð að þeir ætla að pína út úr mjer peninga«. »Þeir hafa skrifað yður að þeir alls ekki vilji peninga.« »Það er ekki annað en fyrirslátt- ur þeir vita auðvitað að eg er sonur gamla mannsins að mjer skildi ekki detta þetta í hug strax!« »Bíðið þjer ögn við kæri Wilton, þó þjer klifruðuð upp á turninn á St. Páls kirkjunni og hjetuð hverj- um þeim Englendingi verðlaunum sem gæti sagt yður hvað eða liver Merton Sargent var, þá er eg viss um að það mundu tæplega vera tuttugu manns í London, sem gætu átt heimtingu á þeim verðlaunum.« »Þetta er ykkur líkt, með F.yjar- skeggjatáfræðina ykkar, en mjer stend- ur á sama.« MiRié af SmeMlegim *ffÖrum Æonur ocj Raría Roma »Ganúi maðurinn hefði meðmestu j ánægju (ívðilagt 'alt Búkonska fje- j lagið. Það ætla jeg líka að gera og það í fylstu alvöru. Jeg slcal sýna þeim að þeir gefa ekki kúgað útlending þó hann leyfi sjer að stöðva þessar barnaleilcfangs lestir þeirra. — Jeg sem hefi eytt að mmsta kosti 50 þúsundum kr. á ári meðan jeg liefi verið heima.« Mjer þótti vænt um að jeg var ekki málafhitningsmaðurinn hans. Jeg las brjefin yfir aftur einkum það, þar sem honum var ráðlagt næstum því með blíðu að byggja 7 álna háan múr við endan á garðinum sínum. Þjónninn iauk upp dyrunum og inn komu tveir karlmenn í svörtum frökkmn og gráum- buxum snögg- rakaðir og æruverðir bæði í útliti og göngulagi. Klukkan var nærri 9 en þeir litu út eins og þeir væru að koma úr morgunbaðinu. Jeg skildi ekkert í hversvegna sá eldri og stærri skotraði augunum til mín eins og við byggjum yfir einhverju leyndarmáli saman og heldur ekki hversvegna hann þrýsti hönd minni óvenjulega alúðlega af Englendingi að vera. »Þetta gjörir málið einfaldara,« sagði hann, og þegar jeg ekki gerði | annað en glápa steinhissa á hann hvíslaði hann að fyígdarmanni sínum: »Jeg held að jeg því núður geti ekkert gagn gert hjer sem stendur. Ætli það sje ekki best að' herra Folson tali um málið við herra W. Sargent.* »Það er nú þaö sem jeg er að bíða eftir« sagði Wilton. Lögfræðingurinn brosti kurteyslega og sagðist vona að allir erfiðleik- arnir væru horfnir þegar þeir væru búnir að tala saman í nokkrar mín- útur^ Hann s.eftist mjög rólegur beint a’ uióti Wiiton. Fylgdarrnaður hans tók^mig af- SK%vá' meðan. Mjer varðj)"þeöa æ óskiijanlegra og heyrði'.iim leið að Wilfb'n sagði við málafltrtnfngsmann- inn. »Mál þetta hefur haldið vöku fyrir mjer í margar nætur. Við skulum í herrans nafni reyna að leiða það til lykta á einhvern hátt.« »Einmitt! Heíur hann átt ilt með svefn undanfarið?« spurði nú sá sem hafði tekið mig að sjer vand- ræðalega. »Það get jeg ómögulega sagt yður« svaraði jeg. »Nú þjer eruð ef ti vill nýlega farinn að gæta hans.« Frh. Vísir kemurekki á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.