Vísir - 07.04.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 07.04.1911, Blaðsíða 2
14 V 1 S 1 R LORC Lög um breyting á lögum nóvbr. 1907, um laun presta. 1. gr. laganna orðist þannig: Hver sóknarprestur fær að byrjunar- launum 1300 kr. á jári. Eftir 12 þjónustuár fær hann í laun 1500 kr. á ári og eftir 22 þjónustuár fær hann í laun 1700 kr. á ári. Lög þessi öðlast gildi 6. júní 1911. Lög um breyting á lögum 16. nóvbr. 1907 um stofnun laga- skóla á fslandi. “ 3 ára frestur sá, er ' veittur er lögfræöisnemendum við Kaupmanna- hafnarháskóla í 4. gr. laga nr. 38 16. nóvember 4907, lengist um 1V* ár. nu. . Lög er snerta fiskiveiðar á opn- um skipum. ■ • 'T' r J, 1. gr. Lög 14. des. 1877, nr, 28, um ýmisleg atriði er, snerta fiskiveiðar á opnum skipum, lög 10. nóv. 1905, nr. 53, um viðaúka við néfnd lög, ogsámþyktirsámkvæmt lögum þess- um, skulu einnig ná til þiljaðra mótorbáta, sjeu þeir eigi færri en fimtán smálestir. i-i-sii! (i'jlll laui/öi • . 2. gr. Með lögum þessum eru úr lög- um numin lög 9. júlí 1909 nr. 23. Lög um sjerstakt varnarþing í víxilmláum. Víxilmál, sem rísa út af víxlum, serp samkvæmt ákvæði á víxlinum sjálfum eiga að greiðast á tilteknum stað, má höfða og sækja fyrirgesta- rjetti í þeirri þinghá, þar sem víxill- inn á að greiðast, eins og þar værj varnarþing varnaraðila. Stefnu skal birta á lögheimili hans með venju- legum fresti, ef það er innan samá lögsagnarumdæmis, sem fyrirtöku- staðurinn, með 4 vikha fresti, ef það er utan lögsagnarumdæmiSins, en þó í sama Iandsfjórðungi, en með 6 vikna fresti; ef þaö er í öðrum landsfjórðuhgi. 11 ' •*" .iöæválB UiOOn ••• m Ákvæöi þessi ná ekki til víxilmála, er rísaaf víxlum,'sem dagsettir eru áður eftMög þN?i öðlást gildi. — ■■; um verzlu(Saflóðina í Vest- JPí. maf .... 1. gr. Verzlunarlóðin í Vestmannaeyjum takmarkast Þannig: Að noröan Hörgseiri, vestur og norður með Heimakletti í Dranga fyria norðan Eiði, þaðan í norðanvert Kllf og og með fjalisrótum Klifs í Hástein. Að sunnan frá Hásteini bein lína rjett fyrir sunnan Landakirkju, og þaðan bein lína ausfur í sjó um hól í Vlborgarstaðatúní; er frá kirkj- unni ber rjett fyrir sunnan Bjarnarey. 2. gr. Lög 20. oktbr. 1905 umákvörð- un verzlunarlóðarinnar í Vestmanna- eyjum eru úr gildi feid. LORCH t n ' r Brjef Goodfemplara til Alþingis. rt Framkvæmdarnefnd Stórstúkunnar hefur sannspurt, að komið sje fram í háttvirtri efri deild alþingis frumr- varp til laga um frestun á framkvæmd bannlaganna, sem samþykt voru á síðasta þingi. ' Um þetta leyfir framkvæmdart nefnd Stórstúkunnar sjer að snúa sjer til hins háa alþingis og benda því á: 1. Að frestun á lögum þessum, í hvaða formi sem er, yrði á móti eindregnuttt yfirlýstum vilja mikils meirihlutaþjóarinnar, einsogmeð- al annars síðustu þingmálafundir bera Ijósan vott um. 2. Að með þessu væri stigið stórt spor aftur á bak á þeirri happá- leið, sem síöasta þing lágði út á. 3. Að slík frestun mundi verða þjóð °g þingi til minkunar erlendis, með því að sjerstaklega ollum áhugamönnum þessa máls mundi verða lítt skiljanlegt, 'áð sðtnu þingmennirnir, sem með stórum meiri hluta samþyktu bannlögin á síöasta þitfgi (18 : 6 í neöri deild og 8 : 5 í efri deild), skuli ntí verða með frestun þeirra. 4. Að þótt fréstáð væri að ,Jrheirá eðammna leyti framkvæmd á 'ihnfltimíngsákvæðinu, þá mundi það ækki auka að neinum mun tolltekjur landssjóðs, því að úr þéí að taka á fyrir allan innflutn- og sölu á áfengi 1. jan. 1915, þá munu kaupmenn eins flytja inn þessar 3 ára byrgðir fyrir lok þessa árs. Auk þess verður framkvæmdar- nefndin að lýsa yfir því, að hún er þess fullviss, að með því að hver frestun á framkvæmd bannlaganna er brot gegn ótvíræðum vilja kjós- enda, muni allir bindindisménn og bannvinir Iíta svo á, að þeir þing- menn, er greiða slíkri frestun atkvæði sitt, segi þeim stríð á hendur, og hljóta þeir því að sameiná krafta sína til þess að vernda bannlögin. Vjer berum það traust til þings- ins, að það felli frumvarp þetta og hviki í éngu frá gerðum sínum á síðasta þingi í þessu efni. Reykjavík 3. apríl 1911. Virðingarfylst P. J. Thoroddsen, Halldór Jónsson, stórtemplar. stórkanslari. Anna Thoroddsen, Jón Árnason, stór-varatemplar. stórg. uiigtempl. Pjetur Zóphóníasson, Jón Pdlsson, , ,< störg. kosninga. stórritari. Sveinn Jónsson, Haraldur Níelsson, stórgjaldkeri. stór-kapelián. Indriði Einarsson, fyrv. stórtemplar. Fólkstalið 1. des. 1910. Þær tölur, er hjer eru birtar, eru að eins til bráðabirgða, tékhar eftir kaupstaða- og sókhaskýrslum, er þó hafa verið leiðrjettar eftir því sem föng voru á. 1. des. 1910 voru lándsbúar (allir viðstaddir) 85089 ' og er það 6619 fleiri en 1. nóv. 1901. Fjölgun á þessum 9 árum og 1 mánuði hefir því verið 8,4 af hundraði. í öllum 5 kaupstöð- unum er 18017 manns og hefir fjölgað í þeim síðan 1901 Ujin 7 4 09; flestir verslunarstaðir hafa og vaxið mÍKÍð, en fækkað að eins i í nokkrum þeirra. í kaupstöðum og verslunarstöðum er hafa yfir 300 íbúa, eru 32,3 % allra landsbúa. Hjer fer á eftir skýrsla um mann- fjölda í prófastsdæmum og ennfremur kaiiþstöðum með yfir 300 íbúa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.