Vísir - 09.04.1911, Síða 1

Vísir - 09.04.1911, Síða 1
Kemurvenjulegaút kl.ll árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Send útum landöOau. — Einst. blöð 3au. Afgr. i Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast. Sunnud. 9. apríS 1911. Sól i hádegisstað kl. 12,29‘ Háflóð kl. 2,43‘ árd. og 3,7‘ síðd. Háfjara kl. 8,55‘ árd. og 9,19 síðd. Veðrátta f dag. Loftvog r Vindhraði bJD JV u. SS . >Q <u > Reykjavík 774,9 3,0 0 Ljettsk. Isafj. 773,2 L- 3,1 vsv 2 Skviað Bl.ós 774,3 - 1.3 s 1 Slcýjað Akuveyri 772,9 - - 2,6 SSA 2 Hálfsk. Grímsst. 737,0 0.0 sv 1 Ljetlsk. Seyðisfj. 773,3 - 4,0 s 3 Hríð Þórshöfn 770,8 + 3,7 NV 4 Skýjað Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =' go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Skipafrjettir. E/s Sterling kom í gærkveldi kl. 11. Meðal farþegja Kaupmenn- irnir Egill Jacobsen ásamt frú, H. Hanson og'Nathan. E/s Ceres kom í gær kl. 7 sd. Meðal farþega kaupmennirnir Garðar Gíslason, Copland, Henderiksen og Haraldur Árnason. Fiskiskúturnar komnar: Ester með 17l/2 þús. Sigurfarinn með 9 þús. Svanurinn með 14 þús. Guðrún Zoega með 12//2 þús. Keflavíkin með \2l/2 þús. Guðrún Gufunesi með 10 þús. Málverkasýningu opnaði Þór- arinn.B. Þorláksson í iðnskólahús- inu í gær og stendur hún þar nokkra daga. . Þar sýnir hann 35 af málverkum sínum og 3 pennateikningar, og er það éinkar fögur sýning. Allir þurfa að sjá hlna nýu mynd hans af forsetanum og svo myndina af Sýning Jóns forseta Sigiirðssonar í Safnhúsinu verður opin pálma- sunnudag kl. 2—4 og eftirleiðis á hverjum dégi kl. 12—2. Aðgangur 25 aura. Safnahúsi 7. apríl 1911. Matthías Þórðarson. kristnitöku á alþingi árið 1000. Inngangseyrir er aðeins 25 au. fyrir fullorðna og 10 au. fyrir börn. KoIIsigling á tjörninni. Á fimtudaginn var voru tveir unglings- piltar að sigla sjer til skemtunar á tjörnirtni. Allkvast var og rokusamt og fór báturinn um koll undir þeim. Tjörnin er grunn, eins og menn vita og nam mastrið í leðjunni áður kjölur sneri upp. Báðir piltarnir komust upp á síðnna og varð brátt bjargað þaðan. Póstaáætlanir á frakknesku. »Communication postale 1911« er nýprentuð, í svipuðu sniði og í fyrra. Það er mjög handhægur bæklingur öllum frakkneskum mönn- um, er hingað koma og öðrum, er tungu þeirra skilja. Frágangur er góður og kverið til sóma. Þjóð- veldið styrkir útgáfyna. Mr. Slater, sem margir íslend- ingar kannast við, er hjer í bænum þessa dagana. Hann er nmboðs- maður Messrs. Lever Bros. sólskins- sápuverksmiðjunnar. Verksmiðja þessi nofar yfir 400 Royal Bar-Loch rifvjelar á skrifsfofum sínum. ^TðusíubTöðTn Fjallkonan föstudag: Stöðulög- unum mótmælt —■ Stjórnarskrármálið — Botnvörpusektirnar — Fánamál- ið — Mannanöfn. Ingólfur fimtudag; Hótunar- brjef Stórstúkunnar — Óhyggileg pó- litík — Frestun bannlaganna (ræða frummælanda í e. d.) — Þingræðis- grýlan — Botnvörpusektirnar. Þjóðólfur föstudag: Umræður um bannlagafrestuniua. Bögglapóstur var óvenju mikill með Ceres. Sjöhundruð og þrjá- tíu póslbögglar. Sæsímasiit í Færeyjum. »Dimmalæting«, annað þeirra blaða sein út koma í Færeyjum, segir svo frá 11. f. m.: Suðurhlutinn af sæ- símanum til Suðureyar er einkis virði á 8—9 rasra svæði. Er sæ- síminn slitinn mílu suður af Skorfa- nesi. Viðgerð mun kósta að minstá kosti 40 þúsundir króna og ef á að hafa gildari sæsíma en verið hefur og sæsímaskip til þess að leggja hann, þá aukast útgjöldin verulega. Neðri deildar þingmenn:'' 1. Hannes Þorsteinsson 2. Björn Þorláksson 3. Eggert Pálsson 4. Benedikt Sveinsson 5. Bjáríti Jónsson 6. Björn Jónsson 7. Björn Kristjánsson 8. Björn Sigfússon 9. Einar Jónsson 10. Hannes Hafstein 11. Hálfdán Guðjónsson 12. Jóhannes Jóhannesson 13. Jón Jónsson frá Hvanná 14. Jón Jónsson frá Múla 15. Jón Magnússon 16. Jón Ólafsson 17. jón Sigurðsson 18. Jón Þorkelsson 19. Magnús Blöndahl 20. Ólafur Briem 21. Pjetur Jónsson 22. Sigurður Gunnarsson 23. Sigurður Sigurðsson 24. Skúli Thoroddsen 25. Stefán Stefánsson 26. Þorleifur Jónsson * Til athugunar við nafnakallið (síðar í frjettunum).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.