Vísir - 09.04.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 09.04.1911, Blaðsíða 3
V í S 1 R 19 . ktvj LORCH þurfaallir til Páskanna. Misskilningurinn. Eftir Rudyard Rippling. Nl. »Nú fyrst þjer endilega viljið að jeg tali eins og mjer býr í brjósti, þá má fjandinn sækja mig ef jeg byggi nokkurn múr eftir ykkar fyrir- sögn! Þið getið látið dæma málið af eiis mörg m dómstólum og þið viljið látið það fara í efri niálstof- una og úr heiini aftur og keypt úrskurði í álnatali ef ykkur langar til« sagði Wilton reiður. »En góði rnaður jeg hef ekki gert þetta nema einu sinni«! »Við höfum sem stendur ekki nokkra sönnun fyrir þvf að þjer ekki gerið þetta aftur ef til vill strax á rnorgun, og vegna farþega vorra verðum við að heimta þvílíka sönn- unn með einhverju móti, þetta má ekki verða að venju. Við hefðum getað komist hjá þessu öllu saman ef þjer hefðuð að eins viljað vísa mjer til málaflutningsmannsins yðar.« Málaflutningsmaðurinn leit alt í kring um sig eins og hann væri að leita sjer hjálpar. Nú voru eng- in ráð að komast fram úr vandræð- unum. »Wilton« sagði jeg, »má jeg nú ekki reyna hverju jeg get komið til leiðar«? »Qerið þjer hvað sem yður sýn- ist« svaraði Wilton, »Þaö lítur ekki út fyrir að jeg geti talaö ensku svo hún skiljist. En jeg byggi engan múr.« Svo fleygði hann sjer niður á stól. »Herrar mínir« sagði jeg nfboð háegt, því jeg vissi að það mundi taka tíma fyrir lækninum að sann- færast. »Herra Sargent á mikið af járnbrautum á föðurlandi sínu.« »Föðurlandi sínu«? át málaflutn- ingsmaðurinn eftjr. »Á þessum aldri«? sagði læknir- inn. »Jú, hann hefir erft þær eftir föður sinn. Herra Sargent er sem sje amerískur.« »Og jeg er upp með mjer af því« sagði Wilton með eins dramb- látri röddu eins og hann væri að minsta kosti rikisráðherra vestan frá Kyrrahafi, sem í fyrsta sinn kemur til Evrópu. »En yðar hágöfgi*! sagði mála- flutningsmaðurin og stóð upp »Því í ósköpunum ljetuð þjer fjelagið ekki strax vita þetta — þetta er ákaf- lega niikilsvert.« »Þá hefðum við skilið það undir eins. Þá hefðum við hliðrað til.« »Hvern fjárann meinjð þjer með að hliðra til. Áh'tið þið mig Indi- ána eða vitfirring.« Manngarmarnir urðu vandræða- legir á svipinn. »Ef að vinui yðar hefði sagt okkur þetta í byrjun« sagði læknir- inn, »þá hefðum við komist hjá ölluni þessum óþægindum.* Jeg hafði auðsjáanlega bakað mjer æfilanga óvild læknisins. »Jeg fjekk aldrei tækifæri til þess« sagði jeg, »en jeg vona-að þjer nú skiljið að maður sem á þúsundir mílna af járnbrautum muni líta nokk- uð öðrum augum á þær en við hinir«. »Auðvitað! auðvitað! Hann er Ameríkumaður — það er næg út- skýring — reyndar var þetta nú Indúnalestin, en jeg geri ráð fyrir að frændur vorir vestanhafs taki ekki tillit til þess. Má jeg leyfa mjer að spyrja hvort þjer ætíð stöðvið lest- irnar í Bandaríkjunum á þennar. hátt herra Sargent?« »Ef á þyrfti að halda mundi jeg gjöra það en ennþá hefi jeg ekki þurft þess, eruð þjer að hugsa um að gjör þetta að alþjóða deiluefni?« »Þjer þurfið ekki að láta þetta valda yður minstu áhyggju hjeöan af. Nú sjáum við að það eru eng- in líkindi til að þetta tiltæki yðarverði að venju og það var einungis það, sem við óttuðumst. Nú þegar þjer skilj- ið að fjelag vort fellir sig ekki við — — — — — »Jeg verð hjer ekki nógu lengi til að stöðva fleiri lestir« greip Wilton fram í. »Á svo þjer ætlið að hverfa aftur til frænda vorra hinummegin viö — hm — ,po!linn‘ eins og þeir segja.« »Nei, herra minn ,Atlandshafið‘ það er 750 mílur á breidd og 3/.( mílu á dýpt. Eg vildi að það væri tíu þúsund mílur!« »Mjer fyrir rnitt leiti geðjas( frem- ur illa að sjóferðum en samt seni áður álit jeg það skyldu hvers Eng- lendings að kynnast hiuni stóru kvísl af hinum Engilsaxneska kyn- flokki hinu meginn við hafið.« »Ef þjer einhverntínia skreppið yfír um og langar til að stansa lest á einhverri af mínuin járnbrautum er mjer sönn ánægja að —-.t— »Þakka yður fyrir! Þakka yður inargsinnis fyrir. Mjer mundi þykja það mjög skemtilegt.« »Við höfum alveg gleymt að athuga að vinur yðar-stakk upp á að kaupa Búkonska fjelagið« hvísi- aði læknirinn að mjer. »Hann á eitthvað milli tuttugu og þrjátíu millíónir dollara fjórar til fimm niillíónir punda sterling«, svaraði jeg, þvíjeg var þess fullviss að ekki væri til neins að koma með neinar útskýringar. »Er það mögulegt! Það eru feikiinikil auðæfi, en Búkonska fje- lagið er ekki falt.« »Nú kærir hann sig kanske heldur ekki um það.« >-Það er alveg ófáanlegt svaraði læknirinn.* »Þetta er annars einkennilegt« sagði málaflutningsmaðurinn, sem athugaði málið frá byrjun. Eftir því sem jeg hefi’ Iesið og heyrt hefi jeg altaf gert mjer í hugarlund að landar yðar ættu altaf annríkt. og þjer ætluðuð til Lundúna — tíu mílur fram og aftur — fyrir mið- degisverð — aðeins til að sækja egypskan stein. Það er algjörlega amerískt! En þjer talið alveg eins og Englendingur herra Sargent!« »Það er óvani, sem jeg get lagt niður hvenær sem vera skal, en það er eitt, sem mig langar til að spyrja yður um. Þjer sögðuð að yður væri algjörlegá óskiljanlegt að nokkrum manni gæti dottið í hug að stöjiva járnbrautarlest.« »Það er líka alveg satt mjer er það algjörlega óskiljanlegt.« »Þjer eigið við fólk með fullu viti ?« »Auðvitað! það er að segja að undanteknum —r — —- —. »Þákka yður fyrir það var aðeins það sem jeg vildi vita. Aðkomumennimir kvöddu ogfóru. Wilton ætiaði að kveikja í píp- unni sinni, en hætti við það og bað mig um vindil. »Hann þagði í fjórðung stundar og sagði svo: »Þjer hafið víst ekki á yður áætlun fyrirskip sem fara frá Southámpton.* * * * Langt vestur í Ameríku rennur fljót seni kallast Hudson. Meðfram því standa ótal hallir sem eru eignir amerísku milliónamæringanna. Járn- brautarlestir og flutningabátar kallast á með gufublæstri eimskip bruna fram og aftur og meðal þeirra getur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.