Vísir - 11.04.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 11.04.1911, Blaðsíða 1
38. VÍSIR 7. Kemurvenjulegautkl.il árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. Þriðjud. 11. apríl 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,29' Háflóð kl. 4,8' árd. og 4,25' síðd. Háfjara kl. 10,20' árd. og 10,37' síðd. Veðrátta í dag. o é 3 «3 JS •a B > OJ3 a a rO. > Reykjavík fsafj. Bl.ós Akureyri Grímsst. Seyðisfj. Þorshöfn 760,5 757,4 759,8 757,1 723,0 759,0 767,4 - 2,7 - 2,3 - 2.0 - 4,2 -- 2,0 -- 5,8 -- 6,5 s sv sv sv SV V vsv 1 2 3 3 5 4 4 Skýjað Skýjað Skýjað Hálfsk. Ljettsk. Hálfsk. Skýjað Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Afmæli. Guðm. Bjarnason, klæðskeri, 23 ára. Dr. Helgi Jónsson, 44 ára. Póstar. E/s Vestri frá Kaupmannahöfn. Málverkasýmg Þórarins B. Þorlákssonar 'f§T opin í dag kl. 12—4 Nýu frímerkin íslensku. Nýu frímerkin verða til sölu á öllum póststöðvum á landinu 17. júní. Helmingur þeirra verður með mynd Friðrik VIII. og eru það meðal annars 5, 10 og 20 i au. frímerkin. Nokkur bera upp- hleypta mynd Jóns Sigurðssonar á bláumgrunniogenneru nokkur með íslensku landslagi og eru 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. það hin dýrustu. Þar er Hekla, Almannagjá, Geysir o. fl. Frímerki Jóns Sigurðssonar verða ekki í gildi nema nokkurn tíma (verða ekki endurprentuð). Sameinaða gufusklpa- fjelagið. Hinn 24. f. m. kom út ársreikningur hins Sameinaða gufuskipafjelags fyrir árið 1910. Árstekjurnar voru 28 miljónir kr. og útgjöld til skipanna 22 milj. ogtilstjórnarinnar l1/, milj. Ágóði ársins er því 4V2 miljón (eða nákvæmar 4,578,000 kr.) Lesta- rúm allra skipanna er samtals 156 þús. smálestir. Fjelagiðáll9 gufuskip og nokkur önnur. Cellulofd -verksrniðju bruni varð í New York 25. f. m. Bruninn var svo stórfeldur, að annar eins hefur ekki komið þar fyrir síðust4ár. Veflbmiðjan var afarstór, tíu lofta hús ogunnu þar 1500 manns. Eldurinnkvikn- aði á 7. hæð og varásvipstundu kominnumallabygginguna. Fjöldi manns fórst við það að stökkva út um gluggana, og um kveldið hafði björgunarliðið tekið 53 lík af götunni; var það mestmegnis ungar stúlkur,sem höfðu steypt sjer út í örvinglan, er eldurinn braust að þeim, þó dauð- inn væri þar vis. Nokkrir menn reyndu að bjarga sjer á telefón- þráðum, en þræðirnir slitnuðu af þyngslunum. Eitt hundrað og sextíu manns fórust þarna, en mörg hundruð skaðskemdust og voru fluttir á sjúkrahús. Á St. Thomas, eyu Dana í Vesturheimi, eru eftir nýteknu manntali 10537 manns, en á St. Jan 993 menn. Albertí hækkar í sessi. Albertí er nú kominn í hærri Afgr. í Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast. Til hátíðanna þurfa allir að fá hið ágæta búðingaduft Hansa. Fœst með 40 % afslœtti til páska. Afgr. vísar á. flokk í hegningarhúsinu, þar sem hann má vera með öðrum föng- um. Hann fær nú að lesa, skrifa og taka á móti brjefum. Hjer verður hann í 6 mánuði og að þeim loknum kemst hann í enn hærri flokk. Elsta kona f Danmörku heitir Ane Marie Olsen og á heima í Suðurmörk, þrjár rastir fyrir sunnan Vejle, og er hún 105 ára gömul. Hún hefur gifst tvisvar um dagana og á nú 65 afkomendur; erþeirraelstursonur hennar, 78 ára gamall og er í Vesturheimi. Yngsta barn hennar er dóttir 62 ára gömul, og býr hún hjá henni. Hún getur enn staulast dálítið út og sjónin er óbiluð, en fremur er hún orðin þungheyrð. Mesta ánægju hefur hún af því, er höfðingjar og al- þýða í Vejle kemur til hennar á afmæli hennar. Pá er húsið þjettskipað og ætíð fær hún þá mikið af blómum og öðrnm gjöfum. Hún er nú lang-lang- amma tveggja Ameríkumanna. Viinisburður um Hekl- unga. í máli sem fiammer hers- höfðingi neyddist til aö höfða útaf illum ummælum um Heklunga (= skipsmenn á varðskipinu Hekla, sem hjer var viö land) var það bor- ið fyrir rjetti að í hvert sinn sem matvæli voru flutt út í Heklu er hún var við ísland, þá var einnig flutt út áfengi og »var eins mikið af áfengi í skipinu og vatnU. í Noregi varð að setja á land einn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.