Vísir - 12.04.1911, Síða 1

Vísir - 12.04.1911, Síða 1
Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: A skrifst. 50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. Afgr.í Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast. Miðviku. 12. aprfl 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,28‘ Háflóð kl. 4,24‘ árd. og 4,56‘ siðd. Háfjara kl. 10,36' árd. og 11,8‘ síðd. Afmæli. Frú Hallgerður Jónsdóttii^ Sigurður Valsson söðlasm. Frú Júlíana í. Jónsdóttir Frú Sigurbjörg Quðnadóttir Póstar. Álftanespóstur fer og kemur Hafnarfjarðarpósturkemur kl. 12 fer kl.4. i Málverkasýing ] Þórarins B. Porlákssonar , opin í dag kl. 12—4 V .. SV. --°=S Su3s\>\6wvxstuv í Síloam Skírdag og 1. Páskadag báða dagana kl. ó1/^ síðd. D. Östlund. *Jvá atl\útv$v. Nýlög. í gær voru afgreidd þessi lög frá alþingi: Lög um afnám fóðurskyldu svo nefndra Marfu- og Pjeturslamba. Fóðurskylda svo nefndra Maríu- og Pjeturslamba skal afnumin frá fardögum 1911 að telja, í þeim sóknum á Iandinu, þar sem hún hefur átt sjer stað. Frá sama tíma greiðist hlutaðeig- andi prestaköllum uppbót úr prest- launasjóði til presta þeirra, sem nú erucrgtekna þessara njóta, ersjejöfn meðaltali þeirra eftir verðlagsskrám þeim, er gilt hafa í þeim síðustu 5 árin. Lög um breyting á gildandi ákvæðum um almennar auglýsingar og dómsmálaauglýsingar. O s ta r bestir í verslun EIÍÍAES ÁRUASOMR. 1. gr. Almennar auglýsingar og aug- lysingar um dómsmál, sem opið brjef frá 4. janúar 1861, lög nr. 3 frá 12. apríl 1878 og Iög nr. 12 frá 28. ágúst 1903 ræða um, skal aðeins skylt að birta í blaði því, er fer með stjórnvalda-auglýsingar hjer á landi að lögum. 2. gr. Öll ákvæði, sem fara í bága við 1. gr., eru numin úr gildi. *Jva úUötvdum. Svarti dauði geysar enn í Asíu þó hann sje i nokurri rjenun. Hann hefir til þessa fremur lítið komist út úr álfunni. Nákvæmlega hver einasti- -maður, sem veikina tekur, deyr. í San Francisco (á 371/.,0 n. br.) fjell snjór um fyrri mánaða- mót og hafði það ekki komið fyrir síðustu 25 ár. Hundaæðií Kaupmanna- höfn. Rússneskur fallbyssubátur kom til Kaupmannahafnar síðast í fyrra mánuði og hafði meðferðis óðan hund, hafði hann bitið fimm af hásetunum. Hundaæði hefur ekki komið fyrir í Kaupmannahöfn síð- ustu 35 ár og hafa verið gerðar allar mögulegar ráðstafanir til þess að veikin breiðist ekki út. Nánar um þetta í næsta blaði. Kona á þingi Norð- manna. Hinn 17. f. m. gerðist sá merkisviðburður í sögu Norð- manna að kona tók sæti á þingi þeirra. Hún hafði verið kosin vara þingmaður en þingmaðurinn feng- ið heimfararleyfi. Hún heítir Anna Rogstad, er skólakennari og 57 ára gömul ungfrú. Henni var tekið með mestu virktum og var svo troð- fult af áheyrendum á áheyrenda- pöllunum og í þingsalnum að þess eru engin dæmi áður. Eftir að þingfundi var slitiö var henni haldið samsæti af 50 kven- kjósendum (þær þurfa að greiða i 400 kr. í útsvar í kaupstöðum og ] 300 kr. á landinu til þess að hafa kosningarrjett) og voru þar haldnar margar ræður. Aðalræðuna hjelt Dr. med. Kristine Bonnevie og gat þess að þó að sagt væri að ekki yrði sumar þó ein svala kæmi, þó myndi þessi koma með sumar og færa þinginu margar konur með sjer. Skipakomur til Kaup- mannahafnar hafa verið með mesta móti síðastliðið ár. P komu þangað 10989 gufuskip samtals 3827009 smálestir að stærð ] og 7210 seglskip 265144 smá- i lestir. Mest var skipakoman í ] ágúst 1115 gufuskip og672segl- j skip. Bankadlskonto: Berlín 4 Kaupmannahöfn 472 Kristjania 4Vs Lundúnir 3 Paris 3 Stokkhólmur 41/* i Demantsnámur fundnar. f Breskri Columbíu í Canada eru nýfundnar demantsnámur mjög auðugar. Þær eru með ánni Tu*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.