Vísir - 12.04.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 12.04.1911, Blaðsíða 3
31 ik<uMxrao.iru v> V í S 1 R uttmori.r iiauMuu.u>:.Kniiu(>'.>iiM>uu«4S jmr— Hvað er Lorch? Svar á morgun, Síðusiu blöðin. ísafold miðvikud: Gufuskipa- ferðasamningarnirfrá 1909 — Láns- lygarnarn moldaðar að fullu og öllu. Messur á morgun. / dómkirkjunni: kl. 12 sjera Bjarni Jónsson, og er þá altarisganga. I kaþólsku kirkjunni: kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. (prjedikun). / fríkirkjunni: kl. 12 sjera Ólafur Ólafsson. Þlngfundir byrja aftur í efri deild á þriðjudaginn kemur og í neðri deild á miðvikudaginn. Stúdentafundur var haldinnhjer í gærkveldi til þess að ræða um há- skólamálið og aðflutningsbannið. Nánar um hann á morgun. Veðrátta í dag. Loftvog *-í2 £ < Vindhraði Veðurlag Reykjavík 759,3 3,5 A 6 Alsk. Isafj. 759,7 2,6 SA 3 Alslc. Bl.ós 761,1 - - 2,0 S 3 Alsk. Akureyri 761,2 - 0,4 S 1 Skviað Grímsst. 727,5 - 0,4 S 2 Skýjað Seyðisfj. 765,4 - - 0,8 NA 1 Hálfsk. Þorshöfn 764,6 - - 5,5 N 4 Ljettsk. Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Sumargleði ætla stúdentar að halda í Iðnaðarmannahúsinu síðasta vetrardag og fram á fyrsta sumar- dag. Er efnt til þeirrar gleði svo vel sem föng eru á. Meðal annars skeintir söngflokk- ur stúdenta. Bændanámsskeið verður haldið í Stykkishólmi föstudaginn langa og fram á 3. í páskum. Eru kennarar þar Einar Helgason consulent og Hermann Jónasson fv. búnaðarskóla- stjóri. í sambandi við námskeiðið heldur Guðm. Hjaltason kennari alþýðufyrirlestra. Allir þessir kennar- ar fara vestur í nótt og koma 2 til baka með Ceres þann 19. en H. J. ætlar að ferðast um Snæfells- nessýslu upp úr námsskeiðinu. m Ágætt hveiti kostar að eins 12 aura pd., & ^ Breni kaffi 1.00 pd., Súkkulaði 65 og 70 au. M ^ Pd-» og fleira þessu líkt. Prátt fyrir liina miklu hækkun á &á> sykri sel eg hann ennþá með hinu sama lága verði. Mikið úrval af Sælgseti svo sem Appelsínur á 5 au. stykkið. 10% afsláttur af Vindlum f kössum. Ég gef ennþá mikinn afslátt af Nærfatnaði. Bankastræti 12. IEÖIpI og allskonar VEGGMYNDUM og KORTUM með ís- lenskum myndum kom með Ceres. Selst mjög ódýrt Stimlpar á afgr. Vísis, sem hlut- aðeigendur eru beðnir að vitjaum: Guðm. Siguriónsson Fjel. u. skilnm. Lestrarfjel. Gnúpv. Ragnar Thorarensen Eiríkur Björnsson Lárus Björnsson Halld. Jónsson N. E. K. Albertsson Tryggvi Guðmundsson. ”*TiTT4~marer til leigu 2 her- bergi og eldhús og 2 smá herbergi hjá Ara Antonsyni Lindargötu 9. fjrn' fiSfí m T! Drengir og stúlkur! Munið eftir Kappsölunni 2. í Páskum. Kómið á laugardaginn á afgreiðslu Vísis til þess að fá upplýsingar. Það er til mikils að vinna. ,i. j /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.