Vísir - 26.04.1911, Side 1

Vísir - 26.04.1911, Side 1
Kemurvenjulegaútkl,ll árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. Miðvikud. 26. apríl 1911. Sól i hádegisstað kl. 12,25' Háflóð kl. 5,10' árd. og 5,26' síðd. Háfjara kl. 11,22' árd. ogkl. 11, 38 síðd. Póstar. /s Ingólfur frá Höfnum lftanespóstur kemur og fer. Hafnarf jarðarpóstur kemur kl. 12 f er kl.4 Kjósarpóstur fer Sunnanpóstur fer Afmæll. Frú Vigdís Erlendsdóttir Þorleifur Jónsson Póstafgr.m. 56 ára. Veðrátta í dag. 'i'. ijj iin Loftvog Hiti '< Vindhraði Veðurlag Reykjavík 750,6 "f" 1)2 0 Heiðsk. Isáfj. 755,7 - 1,6 N A 3 Alsk. Bl.ós 752,8 — 0,8 N 2 Heiðsk. Akureyri 753,3 - 0,3 NNV 3 Alsk. Qrímsst. 717,0 - 2,0 NNA 1 Alsk. Seyðisfj. 751,1 f 1,9 NNA 3 Hríð Þorshöfn 745,4 f 6,7 VSV 3 Heiðsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. > Ur bænum. Skipafrjettir. Botnvörpungar komnir: Mars með 40 þús. Nelson með 55 þús. Forsetinn með 43 þús. Fiskiskúta komin: Hafsteinn með 11 þús. E/s Hólar leggja nú á Eskifirði. Komast þaðan hvergi fyrir ís. E/s Austri liggur sömuieiðis á Eskifirði ísteftur. E/s Courier fór frá ísafirði í gær á leið suður fyrir 1 nd til Seyðis- fjarðar. Komst ekki fyrir Horn sökum íss. Gefin saman: Skafti Ólafsson, snikkari Hverfisg. 30 og ym. Svein- 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. \ borg Kristín Theodóra Ármannsdótt- ir (15.) Jónas Ikaboðsson Njálsg. 43 B og ekkjan Anna Sveinbjörns- dóttir (19.) Fórubæði til Ameríku þegar á eftir (með Ceres). Eiríkur Eiríksson Núpdal, Rauðar- árstíg 1 og ym. Guðbjörg Þorgerð- ur Ólafsdóttir úr Hafnarfirði (20.) Barn dó úr krampa 20. þ. m. lifði aðeins klukkutíma eftirað kramp- inn byrjaði. Það var tveggja ára dóttir Sveins Jóns Einarssonar í Bráðræði, Málfríður að nafni. Sýning og 5 alþjoða fundir verður haldið í Rúðuborg í Nor- mandfi á Frakklandi f sumar í minn- ingu þess að 1000 ár eru liðin síðan norrænir víkingar tóku að setjast að þar í Iandi. Sýningin verður hin merkilegasta og verður hennar nánar minst mjög bráðlega. Á alþjóðafundina er boðið menta- mönnum úr öllum heimi og er þar með einn íslendingur: Magister Guðmundur Finnbogason. Danskur maður, kornungur en þaulvanur búðarstörfum hefur löngun til að fá atvinnu í verzlun hér um skamman eða langan tíma. Upplýsingar hjá ritstjóra. Afgr.íPósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl, sem timanlcgast. Stjórnarskráin til umr. í efri deild í dag. Miklar breytingar Iiggja fyrir. Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík hefur alþingi sam- þykt og er það í 11 greinum. 1. gr. Stýrimannaskólinn í Reykjavík veitir kennslu í siglingafræði Qg gufuvéla- fræði og undirbýr lærisveina skól- ans undir íslenzk stýrimannspróf, hið meira og hið minna, og próf í gufuvélafræði. Við skóla þennan skipar stjórnar- ráðið forstöðumann með 2000 kr. árslaunum og 2 aukakennara með 1200 króna árslaunum hvernog sé annar þeirra kennari í gufuvélafræði. Stjórnarráðið hefir á’ hendi yfir- umsjón skólans og gefur út reglu- gerð fyrir hann. Laun kennaraog annar kostnaður við skólann greiðist úr landssjóöi. 9. gr. Rjett til þess að ganga undir hin íslensku stýrimannapróf eftir reglum þeim, sem settar eru að framan, eiga ekKÍ aðeins lærisveinar stýrimanna- skólans, heldur og hver sá, sem 3 mánuðum áður en prófið er haldið LV.---------?------------------------------------------. Klædevæver Edeling1, Yiborg1, Danmark, sender portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun • ■ ': | finulds Cheviotsklæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. ú 85 0re, eller 5 Al. 2 Al. bredt sort inkblaa, graanistret $ renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 ^ Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- H ó tages. Uld köbes 65 0re Pd. Strikkede Klude 25 0re Pd, ‘ Eíölllá ®

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.