Vísir - 26.04.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 26.04.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 55 Eftir 2—3 daga komst kyrð á Te hækkar í verði. Te Ungfrú Panagrotato var hinn rólegasta meðan á þessum látum stóð og þegar farið var að sljákka, hjelt hún áfram fyrirlestri sínum svo sem ekkert hefði í skorist og var kvödd með miklum fagnað- arlátum; þegar tíminn var á enda, af þeim, er eftir voru. aftur og er amtmaður að rannsaka málið. Borið hefur verið á lögreglustjóra að hann hafi verið ölvaður þennan hefur nú tvöfaldast í verði af því að fjöldi teyrkjumanna hafa hætt þeirri atvinnu, sem þótti borga sig ilia, og tóku sjer fyrir hendur að Einnig hefurauk- tedrykkja í dag, en það sannaðist, að svo hafði ekki verið og höfðar hann mál út af ummælunum. rækta gumrmtrje. ist mjög á síðari árum Bandaríkjunum. Löíschbergs-jarðgörsgin. Á þessum rmiklu jarðgöngum var byrjað 1906 og loks 31. f. m. mættust borunarmennirnirað norðan og sunnan. Það var kl.3,50‘ síðd. og-'var jafnframt tilkynt í Bern með 101 fallbyssuskoti. Enn er þó mikið eftir að gera við þessi jarðgöng þar til eimlestir fara að ganga eftir þeim, og er ekki búist við að það verði fyr en 1913. Göngin eru nær 14 rasta löng. Þegar þau eru fullgerð, má fara frá Bern til Milano á 5—6 tímum. Hundaæðið f Höfn. Nú eru skipverjarnir á Baku, rússeska kanónubátnum á Kaupmannahafnar- höfn, sendir af stað til Pjetursborg- ar til lækninga. Þeir voru 7 alls er bitnir voru og er talið líklegt að þeir verði frelsaðir frá bráðum dauða. Baku er farin af stað til Gandvíkur og ljetti þar þungúm steini af Hafnarbúum. Tveir hundar voru enn á skipinu og verða þeir skotnir í hafi og látnir útbyrðis. Bindlndisuppþof í Ham- merfest. Mánudaginn 3. þ. m. varð uppþot mikið í Hammerfest (í Noregi) í tilefni af því, að bæar- stjórnin hafði þá nýlega ákveðið að vínsalar yrði að loka búðum kl. 6 á kveldin, en þeir skeyttu því ekki og seldu til kl. 8 eins og þeir voru vanir. Þyrptist þá satnan fjöhnenni af bindindissinnuðum mönnutn og gengu þeir um göturnar í fylkingu, stönsuðu fyrir framan vínsölubúð- irnar og voru þar haldnar öflugar æsingaræður. Sýningarnefndin vill vekja athygli allra á því, að óðnm styttist tíminn til sýningarinnar, og þnrfa menn að liraða sjer með að senda mnni þá, sem þeir ætla að sýna, annaðhvort til einhvers af oss nndirritnðnm eða effcirtaldra aðstoðarmanna okkar: Síykkishólmi: Hjálmar Signrðsson kanpm. Oiafsvík: G-nðm. Einarsson prestnr. Borgarnesi: Magnús Þorbjarnarson söðlasm. Akranesi: Olafnr Finsen læknir. Keflavík: Signrðnr Þorkell verslunarstj. Vestmannaeyjum: Grisli Lárnsson. Vík: Halidór Jónsson kanpm. Sðnaðarmannafjelögin í kaupstöðum Sandslns annast um móttöku og send- ingu munanna í sfnum umdæmum. wmr Allir munir verða að vera komnir hingað fil Reykjavíkur seinasf 1. júní. "Jf.aW4órssow, Manngrúinn var æstur mjög og gátu lögregluþjónarnir ekki ráðið við neitt, og er lögreglustjóri ætl- aði að taka einn uppþotsmanninn fastan, þá var honum slengt niður á götuna og hrópuðu þá margir, að honum skyldi varpa á sæ út. Margt kvenfólk tók þátt í upp- hlaupinu. Kallað var eftir herskipi er þar var nálægt, en kom þó ekki til að það væri látið skakka leikinn, og varpaði þá lögreglustjóri allri ábyrgð af sjer. SkóIavörSustig 4. Tjarnargötu. 3 óxvaV&xv ^poxsWvxvssoxv, Laugaveg 31. 'Jlíattöúas *lp6v8axsoxv. ^avtels, Laugaveg 31. Laugaveg 7. ^at&xvússoxv, Ingólfsstræti 9. ^acyiúveukx ^CaJsUvxv, ^Svvexxv. Tjarnargötu. Tjarnargötu 30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.