Vísir - 07.05.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 07.05.1911, Blaðsíða 1
50 19 M tF bnwd oc< ns tigií' iið^m esæíré Kemurvenjulegautkl.il árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. Sunnucl. 7. maí 1911. Sól i hádegisstaö kl. 12,24' Háflóð kl. 1,3' árd. og 1,38' síðd. Háfjara kl. 7,15' árd. og 7,50 síðd. Veðrátta í dag. o 1 q '-S << •o Ui x: •o n bo JS 3 «5 V ~1 > > Reykjavík 747,6 + 4,5 ¦4-3,5 4- 6,0 S 3 Alsk. ísafj. 748,7 0 Hálfsk. Bl.ós 748,2 S 1 Hálfsk. Akureyri 747,7 -1=6,5 4-3,2 4- 6,4 8V 6 Hálfsk.f Grímsst. 714,0 SV 5 Ljettsk. Seyöisfj. Þorshöfn 745,0 SV 3 Liettsk. Skýjað 757,4 -+- 7,5 VSV 4 Skýrmgar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = Iogn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 •== kaldi, 5 == stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviftri. Jardarför Önnu Gísladóttur fer fram þrlðjudag 9. þ. m. kl. Il1^ frá Landakots- spítalanum. Úr bænum. Til Rúðu fara tveir íslendingar, boðniraf sýningarnefndinni ogsyrkt- ir af landsjóði: Skúli Thoroddsen forseti samein- aðs alþingis og Quðmundur magister Finnbogason. Hjeraðslæknirinn ernú fluttur í hið nýa hús, sem hann hefur reyst sjer við Hverfisgötu, gegnt Safna- húsinu. Skipafrjettir. Botnvörpungar komnir: Jón Forseti með 40 þús. Snorri Sturluson — 38 —' Leiguskip (Kolb.) — 35 — Freyr — 20 — Hólar ætla í dag til Seyðis- fj.að skila vörum sínum í Vestu. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: A skrifst. 50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. FiskiskútaMillykom með brotna bómu, hafði verið úti 2 daga og fengið 2 þús. Vesta var á Seyðisfirði í gær. Austra er von í dag. Lagði af stað suður um, þegar hann slapp af Eskifirði. Strand. Enskur trollari strand- aði í fyrradag út af Vogunum. Björgunarskipið Oeir náði honum út og kom með hann í morgun. Aðkomumenn eruí bænum nú Jón Stefánsson, ritstj. Gjallarhorns, kom landveg að norðan, sjera Gísli Einarsson í Hvammi, sjera Magnús á Gilsbakka, Björgvin sýslumáður Vigfússon. Dánir. 4. þ. m. Árni Gíslason, leturgrafari 77 ára. Hafði verið við vanheilsu mörg ár. Altatv aj tatv&l. Góð hjálp. Hákarlaskipið Victoria kom á Aðalvíkáþriðjudaginn og lá þar þá Vestri með fjölda farþega og komst ekki fyrir Horn. Hákarlaskipið tók 15 af farþegjunum og flutti þá til Akureyrar á 1J/2 sólarhring. Komst með illan leik fyrir Horn og varð að smjúga um ís alla leið fyrir Húna- flóa. Skipstjóri á þessu skipi er Ásgrím- ur Guðmundsson úr Eyafirði, hinn röskasti maður. Hefur verið hákarla formaður nær 30 ár. Stóroggóðlöð um 1500 ferálnir á besta stað í bænum, við tvær götur, er til sölu með tækifærlsverði. Lítil út- borgun. , Ritstj. vísar á seljanda. Afgr. í Pósth.str. Í4A. Opin mestan hlúta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlegast Stjórnarskrábreyting samþykt. Á föstudaginn var stjórnarskrár- breytingin samþykt í efri deild (meö 10 samhlj. atkv.) óbreytt eins og hún hafði verið samþykt við eina umræðu í. neðri deild Og er þar með útkljáð á þessu þingi. • Þing- rof er þá óbjákvæmilegt, nýar kosn- ingar í haust og aukaþing að vetri. Farmgjaldið fjell í gær við þriðju umr. í efri deild (með 6 : 6) eftir'l^ngar um- ræður. Ándstaéðir því voru hiriir konungkjörnu þingmenn og ráð- herra (Júl. amtm. Havsteen var ekki á fundi). ¦ ... . Símskeytanefndln til að rannsaka símskeyti, serii send höfðu verið hjeðah til undirbúntngs ráðherravalihu, fjell á 'föstudag í n. d. með 12 : "''12. Sjálfstæðismenn fylgdu henni nema Björn Jónssori og Sigurður Sigurðsson (Ólaf Briem vantaði á fund). Loftskeytin tHVestm.eyá fjellu í saméinuðii þingi "í gær með 20 : :IQ.¦¦¦•Móti beini 'voru Heimastjórnarmenn allir og sþeir sem þeim fylgja að jafnaði, svo og sjera Siguröur Stéfánsson,' Hanries Þorsteinsson og Sigurður Sigurösson. I I I I e I o í Frímerki I einkum þjónustufrímerki og f Brjefspjöld I III ¦. kaupir ( EINAR GUNNARSSON ul| . hæsta verði. y ' Á afgr. VísísJs | kl. 12— 1. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.