Vísir - 10.05.1911, Blaðsíða 1
52
21
Kemurvenjulegautkl.il árdegis sunnud.
þríðjud., miðvd. fimtud. og föstud.
Miðvikud. lO. maí 1911,
Elda sklldagl.
Sól i hádegisstað kl. 12,24'
Háflóö kl. 3,38' árd. óg 3,54' síðd. .
Háfjara kl. 9,50' árd. og 10,6 síðd.
Veðráíía í dag.
1 bfi £ u>.
o | '£ l-i -G T3 3 O
_i > V >
Reykjavík 763,3 + 7,5 4-6,7 4- 8,6 S'A 3 Alsk.
Isafj. 763,8 0 Allsk.
BI.ós /65,4 N 3 Skýjaö
Akureyri 764,7 + 5,5 SSA 1 Oolá
Orímsst. 730,3 S 3 Skýjað
Seyöisfj. 767,5 + 2,8 0 Skýjaö
Þorshöfn 769,9 -i- 7,0 0 Þoka
Skýnngar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þannig:
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
Póstar.
E/s Ingólfur til Oarös.
Álflanespóstur fer og kemur.
Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12 fer kl. 4.
Afmæll.
Vilh. Kr. Jakobsson skósmiður 40 ára.
Ouðm. Sigurðsson, afgreiðslum. 57 ára.
Magnús Ólafsson Ijósmyndari 49 ára,
Frú Ingunn Ólaf»dóttir.
Frú Ingunn Blóndal.
ferðlauna vísa:
Fœr nú veslings ísland ís
ofan á þing og vetur?
Landsins góða gæfudís
gefi að fari betur.
Jón Þorleifsson
Bókhlööustíg 2.
Aðrir góðir botnar:
Flest þig nístir, fjalla dís
fátt þjer bjargað getur.
Enn er oss þó viðreisn vís
verði stjórnað betur.
Sú er bölvun bráðum vís,
bjargi hver sem getur.
25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au'.
Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au.
Ur bænum.
Skipafrjettir.
Botnía fer ekki tíl útlanda fyr
én á morgun kl. 4.
Vesta var á Vopnafirði í gær.
í fyrradag var þar norðan bylur
og rak ís að, en nú er þó von 'um
að hún nái fyrir Langanesi
Sterling fór frá Þórshöfn í fyrra
dag, hingað á leið.
Kong Helge fór frá Leith, hingað
á leið, í gær.
Frá alþingi.
Síðasti þingdagur
var í dag. Fundur var settur'
í sameinuðu þingi kl. 10 árdegis
voru allir þingmenn viðstaddir'
j nema sjera Sigurður Stefánssori
| í Vigur, sem fór til ísafjarðar
í nótt með kolaskipi.
Forseti skýrði stuttlega frá
störfum þingsins og \ sagði þá
fundi slitið. Ráðherra Ias upp
konungsbrjef um þingsetuheimild
og sagði síðín þessu 22. lög-
gjafarþingi íslands slitið. Stóð
þá upp Júlíus amtm. Havsteen
og bað Friðrik VIII lengi lifa.
Tók þingheimur undir það stand-;
andi með níföldu húrra.
Sameinað þing var haldið í
gær. Var búist yið að það yröi
síðasti þingfundur, en svo reyndist
ekki. Þegar búið var að samþykkja
fjárlögin eftir allmiklar umræður og
11 nafnaköll var, gengið til kosn-
inga á 4 mönnum í milliþinganefnd-
j ina og hlutu kosningu:
' Sigurður Hjörleifsson 20
j Hannes Hafstein 1Q
I Magnús Biöndahl, 10
I Aug. Flygenring ,: 9i/* I
Afgr. í Pósth.str. 14Á. Opin'mestan hluta
dags. Óskáð að fa augl. semtímanlcgast
Stór og góð lóð
úm 1500 ferálnir á besía
stað, f bænum, víð ívasr
göíur, er til sölu með
tækifærisverði. Lítil út-
borgun. Ritstj. vísar á
seljanda.
Þá var fundi slitið og ákveðinn
fundur í dag kl., 10 árd.
Þingskjölin
hafa orðið fleiri nú en nokkru sinni
fyr, þió lög frá þesiu þingi sjeu
ekki óvenju mörg.
Hjer er lítill samanl^urður
Ár Þingskjöl Lög*...
653 35 + 24
703 47 + 24
770 ' 14 + 39
974 16+29
1905
1907
1909
1911
*) Fremri talan eru stjórnarfrumvörp,
sem að lögum urðu, áftari talan
þingmannafrumvörpin. i fifí !
Skýrsla rannsóknarnefncfar neðri
deildar Alþingis í Landsbankfitnál-
inu er komin út, 68 blaðsíður í
alþingistíðinda broti og enri fremur
ér kömið nefndaralit frá sömunefnd
24 blaðsíður.
Frumvörp til íaga voru lögð
fyri'r þirigið 107' alls, 24 stjdrnar-
frumvörp og 83' þingmarinafrum-
vörp ög af þeim' náðu samþykki
45, og v'oru afgreidd sém' 'lög.
Þingsályktunartillögur voru 49 og
af þeim 25 samþyktar. 1 fyrirspurn
til ráðherra var borin fram og 11
rök^tuddar dagskrár. .