Vísir - 10.05.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 10.05.1911, Blaðsíða 2
84 V í S I R Nokkrar styrkveitíngar á fjárlögum 1912-í 913 til vísinda og bókrnenfe. (f. á.=fyrra árið; h. á.=hvort árið.) Til Stórstúku Goodtemplaraá íslandi, til eflingar bindindi, 2000 kr. h. á- Til BindindissameiningSr Nórðtír^ lands, 300 kr. h. á. Þessi tvö fjelög gefistjórnarráðinu reikning fyrir hvernig fjenu er varið. Til Jóns sagnaskálds Stefánssonar (Þorgils Gjallandi) 1200 kr. f. á. Til Jóns Ófeigssonar til að fullsemja og búa undir prentun þýsk-fsl. orðabók Í500 kr. h. á. Til Einarsskálds Hjörleifssonar 1200 kr. h. á. Til Þorst. skálds Erlingssonar 1200 kr. h. á. Til sjera Valdimars Briems 800 kr. h. á. Til Guöm. Skálds Magnússonar (Jón Trausti) 1200 kr. h. á Til Guðm. skálds Guðmundssonar 600 h. á. Til Qiiðm. Friðjónssonar skálds 400 kr. h. á. Til Sigfúsar Einarssonar til eflingar og útbreiðslu sönglistar og söng- þekkingar Hjer á landi 1200 kr. h. á. Til Jónasar Jónssonar (Plausor) til að rannsaka og rita um íslenskan sálmasöng (Hymnologi) frá 1550 til 1900 600 kr. h. á. Til alþýðufræðslu Stúdentafjelagsin 500 kr. h. á. Til Leikfjelags Reykjavíkur, gegn minst 500 kr. framlagi úr bæjar- sjóði Reykjavíkur, alt að 2000 kr. h. á. Til Jóris Jónssonar sagnfræðings til að rannsaka og rita um sögu fs- lands 1000 h. á. Til HannesarÞorSteinssonaralþingis- manns til að semja æfisögur lærðra manna fslenskra á síðari öldum 2500 kr. h. á. Til landmælinga á íslandi 5000 kr. h. á. / Til dr. Helga Pjeturss til jarðfræðis- rannsókna 2000 kr. h. á. Til dr. Helga Jónssonar til mýra- og grasfræðisrannsókna 1500 kr.h.á. TiJ Jóns Ólafssonar rithöfundar styrk- ur til að semja og búa undií prentun íslenska orðabók með íslenskum þýðingum, 1500 kr. h. á. Til Bjarná Sæmundssonar skólakenn- ara til fiskirannsóknar 600 kr. h.á. Til mag. art. Ágústs Bjarnasonar til þess að gefa út heimspekilega fyrir- lestra, alt að 600 kr. h. á. Til Sighv. Grímssönar Borgfirðings til þess að kynna sjer skjöl á söfnum í Reykjavík 300 kr. f. á. Til Laufeyjar Valdemarsdóttur til að nema tungumál við Kaupmanna- háfnarhásköla 400 kr. h. á. Til Guðm. Hjaltasonar til þess að halda alþyðufyrirlesfra utanReykja- víkur 400 kr. h. á. Til jarðskjálftarannsókna 550 kr. h.á. Til veðursímskeyta innanlands 4800 kr. h. á. Til Einars Jónssonar myndasmiðs 1200 h. á. Til Guðm. heimspekings Finnboga- sonar, til þess að gefa út heim- spekisfyrirlestra sína. alt að 600 kr. h. á. Til cand. mag. Sigurðar Guðmunds- sonar til að undirbúa bókmenta- sögu íslands 600 kr. h. á. Til Magn.Ólafssonarljósm.til þess að taka myndir af helstu stöðum hjer á landi, íslenskum mannvirkjum og viðburðum, 500 kr. f. á. Lög um breyting á toliögum fyrir Ísland (nr. 37, 8. nóvember 1901). 1. gr. tollaganna orðist svo: Þegar fluttar eru til íslands vörur þær, er nú skal greina, skal af þeim gjöld greiða til landssjóðs þannig: 1. Af alls konar öli, límonaði og öðrum samskonar óáfengum drykkjum, sem ætlaðir eru óblandaðir ti! drykkjar kr. 0,10 af hverjum lítra. 2. Af alls konar brennivíni, rommi kognaki, whisky, arraki og samskonar drykkjarföng- um með 8° styrjíj^ika eðaj minna — 1,00 - — — yfir 8° og alt að 12° styrkleika — 1,50 - — — yfir 12° og alt að 16° styrkleika — 2,00 - — — Af 16° vínanda, sem aðfluttur er til eld- neytis eða iðnaðar, og gerður er óhæfur til drykkjar undir umsjón yfirvalds, skal ekkert gjald greiða. 3. Af rauðvíni og sams konar borðvínum (eigi freyðandi), af messuvíni svo og af óáfengum ávaxtavínum, ávaxtasafa og öðrum óáfengum drykkjarföngum, sem ekki eru talin í öðrum liðum — 0,50 - — — 4. Af öllum öörum vínföngum, þar með töldum bittersamsetningum, sem ætlaðar eru óblandaðar til drykkjar, svo og af súrum berjasafa (súrsaft) — 1,00 - — — 5. Af sódavatni — 0,02 - — — 6. Af bitter-vökva (bitteressents, elixír og þvl.) — 1,00 - — */* h'tra eða minni ílátum. Eftir sama hlutfalli skal greiða toll, sje varan aðflutt í stærri ílátum. Sjeu vörutegundir þær, sem taldar eru í töluliðnum 2, 3 og 4, fluttar í ílátum, sem rúma minna en lítra, skal greiða sama gjald af hverjúm 3/4 l'tra sem af títra í stærri ílátum. 7. Af tóbaki alls konar, reyktóbaki, munntóbaki, neftóbaki og óunnu tóbaki ’ kr. 2,00 af hverju kílógr. 8. Aftóbaksvindlum ogvindlingum (cigarettum)— 5,20 - — Vindlingar tollast að meðtöldum pappírnum og öskjum eða dósum, sem þær seljast í. 9. Af óbrendu kaffi og kafibæti alls konar 30 aura af hverju kílógr. 10. Af alls konar bréndu kaffi 40 — — — — 11; Af sykri og sírópi 15 — 1— — — 12. Af tegrasi 100 — — — — 13. Af súkkuladi 50 — — — —- 14. Af kakódufti 30 — — — — 15. Af öllum brjóstsykurs-og konfekt-tegundum 80 — — — — 6. gr. Lög þessi öðlast gildi þann dag, er staðfesting þeirra er birt í B-deild Stjórnartíðindanna. Lögin nr. 3, 31. mars 1909 um bráðabirgðahækkun á aðflutn- itígsgjaldi eru úr lögtim numin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.