Vísir - 14.05.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1911, Blaðsíða 1
55 VÍSIR 24 i v I a i 8 fru n i c! .*: -s k, L ¦ ¦ Kemurvenjulegautk1.il árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtitd. og föstud. Sunnud. 14. maí 1911. Vlnnuhjúasklldagl. Sól í hádegisstað kl. 12,24' Háflóð kl. 5,50' árd. og kl. 6,9' síðd. Háfjara kl. 12,2' siðd. Póstar. E/s Sterling til Breiðafjarðar. Á morgun: E/s Vestri í strandferð. E/s Ingólfur i Borgarnes að sækja póstana. AfmeBli. Jónatan Þorsteinsson, kaupm. B]'arni;'Ma*tíasson hringjari. Jón Árnason, kaupmaður. Veðrátta í dag. Reykjavík Isafj. Bl.ós Akureyri Orímsst. Seyðisfj. Þórshöfn bfl o o 764,2 766,6 767,1 765,4 730,5 765,5 760,0 iS J= •o c > NV A ANA M 3 lO Alsk. Allsk. Þoka Skýjað Ljettsk. Þoka Móða 7,0 '-t-4,7 6,8 t-f- 6,0 >-l 7,8 2,8 1+5,9 Skýnngar: N = norð- eða norðan, A = áust- eðá austan, S = suð- eða sunnan, V"= vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = • hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = pfsaveður, 12 = fárviðri. talar í rjag 6V2 í Síloam viö Grund- arstíg. Efni: Jónas spámaður og Kristur. I Ur bænum. Skipafrjettir. E/s Douro, aukaskip hins Sam- einaða fór frá Leith í gærkveldi hingað á leið. E/s Vesta fór frá Akureyri í gær. E/s Sterling fer í dag kl. 6 til Stykkishólms. E/s Vestri fer norður í fyrra- málið kl. 9 árd. E/s Kong Helge kom í gær- morgun. Botnvörpungar komnir: Nelson með 22 þús. Snorri Goði — 23 — Snorri Sturluson — 4 — 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3au. Vetrarvertíðin hjer hefur ver- ið með allra besta móti. Hj'er er yfirlit yfir aflann. Ása 491/2 þús.' Oeir 45 Sea-Gul! 43 —. Sæborg 411/2 — Hildur 40 — Haffari 36 — Svanur 35V2 — Guðrún Gufuness 35 — Valtýr 35 — Ragnhéiður 34 Langanes 33 y2 — Björn Ólafsson 33 Milly .31 Hafsteinn 30 — Keflavík 30 — Skarphjeðinn 30 — Sigurfari 29V2 — Margrjet 28 — Bergþóra 27 — Greta 27 — Iho 25 — Josefina 25 — Portland 25 — Guðrún Zoega 24 — Acorn 21 V» — Hákon 21 — Ester 20 — Guðrún Soffía 20 -- Isabella 18 — Toiler 16 — Níels Vagn 14 — Hafnarfjarðarskipin hafa veitt þetta á vertíðinni:' Robert 36V2 þús. Surprise 36V2 — Morningstar 32V2 — Gunna 30 — Sjana 28V2 — Himmalaj'a 18 — Elín 9 — Elín er smáskúta, sem Iagði seint út. Sundmennl Sundskálinn er op- inn á hverjum degi. Hiti sjávar í gær 8° C. — f dag kl. 5 síðdegis sýna þeir B. S. Vaage og Sigurj*ón Pjetursson æfingar J. P. Míillers þar syðra. Öllum er heimilt að koma og horfa á, og vonandi láta sund- menn sig ekki vanta þangað. Enn- i ffemur getur hver sem vill fengið keypt sumarkort að skálanum fyrir að eins 3 krónur; — þau fást hjá Sigurjóni Pjeturssyni. Þórir Afgr.iP6sth.str.14A. Opin mestan hluta dágs. Óslcað að fá augl. s'em tímanlcgast. Fána-brjefspjoldin nýu fást á afgr. Visis. Þar er: jón Sigurðsson , 2 teg. Jónas Hallgrímsson . 3, — Tó,mas Sæmudsson ,4 — Bj'arni frá Vogi " 5 - Björn Jónsson 2 - Einar Benediktsson 2 — Einar Hjörleifss*on 4 — Guðm. Guðmundsson 2 i — Guðm. Hannesson 3 •— Hannes Þorsteinsson,(^n>7^ . Skúli Thptroddsen 2 Þorsteinn Erlingsson 3 — Þar fást einnig listaverk Einars Jónssonar (20 teg.)"og mjög marg- ar tegundir af íslensku landslagi. : Hungursneyðin i ivinð. er í engri rjenun. Nýléga hafa vatnavextir orsakaö flóð á hörm- ungasvæðinu og gert stórskemdir og aukið á hörmungar vesalings fólksins, — gert meðal annars il|- mögulegt að ná í fijálþarstöövar fyrir vegleysum. Hungrið sverfur nú svo að fólkinu að það er reiðu- búið, að gefa börn sín hverjum sem er fyrir matarþita. f bæ ein- um skamt frá Shanghai voru séx- tíu fullvaxrrar stúlkuí bóðnar til sölu á rnarkaðstorginu,; en'; enginn vildi kaupa, vegna þess, að. fæðan sem ambáttirnar neyta, var álitin meira virði en þær sjálfar. Liggur því ekkert nema opinn. himgurs- dauðinn' fyrir þessum vesalings stúlkum. -- Frá annari borg.á hungurssvæðinu berast þær frjettir, að yfir hundrað stúlkur hafi yerið seldar auðugum verksmiðjueig- anda, fyrir einn dal hve'r, og þötti verksmiðjueigandinn sýna mannúð mikla í þeim kaupum, því þó stúlkur þessar.riverði ambáttir hans til æfijoka, Qg.,þræli á yerk- smiðjunum eða verði öðrum' séidar — þá ér'íífi þeirra borgið friá hung- ursdauða, og eins • þeirra, 'sem seldu, því einn dalur er- ;dr]úgur búbætir fyrir Kínverja á þegsum hörmungatímum — flestar menn- ingarþjóðir heimsins 'hafa sent hjálp, og reynt. áð bæta úr' 'híhni brýnustu neyð, en þrátt*' fyrir það fellur fólkið undvörpum niðtlri úr hungri. (HeirnskrJ blott

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.