Vísir - 26.05.1911, Síða 1

Vísir - 26.05.1911, Síða 1
59 3 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 21. maí. kosta: Á skrifst.50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. Afgr. á hominu á Hotel Island 11-3 og 5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Föstud. 26. maí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,25' Háflóð kl. 3,47‘ árd. og kl. 4,9‘ síðd. Háfjara kl. 9,59‘ árd. ogkl. 10,21‘siðd. Póstar. E/s Ask til Autfjarða og útlanda. reiðsla VÍSIS er fluttá hornið á HOTEL ISLAND Afmœli. Daníel Bernhöft bakari, 50 ára. Geir Zoega kaupmaður, 81 árs. Jóhann Kristjánsson ættfræðingur, 27 ára. Frú Leopoldine Friðriksson, 85 ára. Frú Sólveig G. Daníelsdóttir, 65 ára. Frú Þuríður Níelsdóttir, 41 árs. Veðrátta í dag. Loftvog •-n £ "<! Vindhraði Veðurlag Reykjavík 754,3 + 7>° NA 2 Ljettsk. Isafj. 754,4 -f 4,4 0 Ljettsk. Bl.ós 756,2 4- 1,4 S 1 Heiðsk. Akureyri 755,4 r 5-° SSA 1 Háifsk. Grímsst. 721,5 4- L5 0 Ljettsk. Seyðisfj. 754,6 -r- 3,7 ANA 2 Alsk. Þorshöfn 761,9 + 9,1 VSV 2 Hálfsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Appelsínur L (HSÍí 3 teg. liver annari t)etri í verzlun Einars Árnasonar. OSTAR bestir í verzlun Einars * Arnasonar. o= Þórdís Jónsdóttir Ijósmóðir er flutt á Klapparstig 1 niðri. Opin virka daga ki. 11-3 og 5-7 lúmerináMsunum hjer í úænum. Ætli það sje ekki meiningin, aö númer sje á hverju húsi hjer í Reykjavík, og nafnspjöld á götu- hornunum? Það skyldi maður nú halda, en ekki virðist þaö vera skiln- ingur þeirrar hávísu með fimtán hölunum og sex þúsund króna dýrgripinn í pilsopinu — jeg á við bæarstjórnina með borgarstjór- ann. Maður getur verið hjer heilan dag að leita að húsnúmeri, sem á að vera til, án þess að finna það. Og maður getur verið annan heilan dag að leitaað götunafnspjaldi, sem líka á að vera til, einnig án þess að finna það. — Og hvorugt finst af þeirrieinföldu ástæðu, að trassað er að setja þessi númer og nafn- spjöl á húsin. Á fjölda húsa eru spjöld, sem einhverntíma hefir staðið eitthvert númer á, en nú er fyrir löngu horfið og gagnslaust orðið, en engum dettur í hug að endur- bæta slíkt. Jeg hefi oft verið reiður ogleiður af að leita að húsum hjer, og bölv- að bæarstjórn, borgarstjóra, lögreglu- þjónum og öllu »kleresíinu« fyrir trassaskapinn, en árangurslítið hefur það verið. Einu sinni við slíkt tækifæri sagði jeg við einn af borgurum bæarins: Því í fjandanum geta ekki þessi þ... k- h...ð í bæarstjórninni sjeð um annað eins og þetta? eða ætli að dýrgripurinn hafi svo mikið að gera, að hann megi ekki vera að því, að útvega spjöld og mann til að negla þau á húsin? »Ja; nei, nei«, sagði maðurinn. það er bara eins og þú sjerð, góði. Það borgar sig ekki að vera að rekast í slíku. Pað gefur enga aura í aðra hönd. Það er t d. enginn trassaskapur eða ónákvæmni á ferðum, þar sem reglusemin borgar sig, eins og t. d. með að passa stundvíslega, hvenær tungsljós á að vera eftir almanakinu, og skrifa þá í helv. gríð fyrir alt gas, þó að þreifandi myrkur verði á götunum. Það sparar gas, lagsm., og gefur þar af leiðandi aura í lófa þeirra, sem við gasfjelagið eru ríðnir—og svo geturðu nú spurst fyrir, hverjir þeir eru.« — Jeg sá eftirá, aö borgari þessi mundi hafa töluvert tii síns máls, eftir ýmsu því að dæma, sem fram fer í þessum höfuðstað. Og jeg sá, að ekki mundi ráðin bót áþessu húsnúmeraleysi, fyrri en bæarstjórn- in sæi sjer fært að stofna sjerstakt embætti með svo sem 6 þús. króna launum, handa manni til að passa þetta starf. Og ekki að gleyma því, að bæarstjórnin verður að hafa einka- leyfi tii að veitaþað embætti í trássi við guð og gjaldendur.— Það er fjand- ans nóg fyrir gjaldendurna, að fá þá æru aðborga lífsuppeldi og þægi- legheit þessara dýrgripa—með lög- taki og sulti sjálfra sín, ef svo vill verkast.—-Það gerir ekkert til—bara borga — og stofna feit embætti. — Annars koma húsnúmerin aldrei. Forsjáll. > Ur bænum. Myndastytta Jóns Sigurðssonar. Gipsmyndin er komin út og á að steypa tvær eirmyndir eftir henni. Verður önnur sett á miðja »SkóIa- brúna« (framan við Mentaskólann) og bogagötur umhverfis, en hin send íslendingumfVesturheimi. Ekki verður myndin komin hingað fyrir 100 ára afmælið og er búist við, að 9

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.