Vísir - 26.05.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 26.05.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 13 s Verð á olíu er í dag: ¦:v 5 og 10 potta brásar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White*. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsy!vansk Standard White«. 5 —10 — — 19 — — — »PennsyIvansk Water White.« 1 eyri cdýrari f 40 potta brúsum. * Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ékeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi mörki hjá kaupmönnum ykkar. eskijóns Sigurðssonar eigi að standa fram undan menntaskólanum. Því verður ekki neitað að margt mælir með þeim stað, og ólíku betur er hann til þessa fallinn en aðrir þeir staðir hjer í bænum, sem tilnefndir hafa verið, að undanteknum blett- inum fram undan stjórnarráðs-hús- inu. Sá staður finnst mjer öllum stöðum hjer sjálfsagðari til slíkra hluta, því hann sameinar það tvennt, sem einkum þarf að ráða valin á slíkum stað. Það tvent nefnilega, að vera svo í sveit komið, ef jeg má svo að orði kveða, að semallra flestir sjái líkneskið og sem ailra oftast. Ef líkneskið stæði þar, sæist það vel af Bankastræti og Hverfis- götu, sem munu vera fjölförnustu götur borgarinnar, bæði af bæarbú- um og ferðamönnum, og svoblasir þar við Lækjar-torg, sem einnig er mjög umferðarmikið, þarsem flestar aðalgötur bæarins liggja að því. Á mentaskólablettinurn er líkneskið þar á móti hulið sjónum allra annara en þeirr, sem um Lækjargötu ganga og Bókhlöðustíg, en þær götur eru langt frá því að vera fjölfarnar. Líkneskið er þar því svo að segja falið fyrir mönnum; en það getur þó ekki verið meiningin. Hinn kosturinn, sem jeg tel stjórnarráðs- biettinum til gildis auk víðsýnisins, er sá, að þar finnst mjer líkneski þessa manns best ná sínum fulla rjetti, til þess að geta haft þá þýð- ingu, sem bæði sjálfur hann og vjer og allir óbornir íslendingar helst munum kjósa að það hefði, að vera tákn og leiðarstjarna hinnar íslensku stjórnar, sem aðsetur hefur í stjórnar- ráðsbyggingunni. Fornhelgasti blett- ur landsins (Arnarhólslóðin) aðsetur alinnlendrar stjórnar, á það skilið, og má ekki af því missa, að bera IHB— ¦¦¦ II—¦ ¦¦¦«¦.................¦¦¦¦¦¦¦III.......!¦¦ .—!¦¦!¦.................. |P i I $»attu — ^auSiv — Sv*tvw — S»áu ¦! in Stærsta Granitminnismerkjasala á Norðurlöndum Sjáið verðlista og myndir á afgreiðslu Vísis og pantið síðan hjá j Johan Schannong Grannit-lndustri It Österfarimagsgade 42 Köbenhavn Ö. u líkneski þjóðarinnar mætasta manns. Þegar hann þá einnig hefur aðra kosti, ekki einungis jafna, heldur betri en aðrir staðir, sem tilnefndir hafa verið.— Jeg vildi óska að þessu máli væri ekki svo fastlega til lykta ráðið en, að þessar athuganir geti komið til greina. íslendingur. ^TIL K A U P s||^ Kofort handa Vesturförum með besta verði hjá Qunnari Gunnars- syni snikkara. H U SNÆÐI 1 stofa á Klapparstíg 20. Hús- gögn geta fylgt, ef óskast._______ 2 stofur fyrir einhleypa hefur Árni rakari. Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi, u þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesást álmént

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.