Vísir - 31.05.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 31.05.1911, Blaðsíða 1
62 Kemurvenjulegaútkl.llárdegis sunnud þrjöjud., miðvd., fimtud. og föstud. Miðvikud. 31. maí 1911. Sól i hádegisstað kl. 12,25' Háflóð kl. 7,46' árd. og kl. 8,11' síðd. Háfjara kl. 1,5' siðd. , Póstar. Póstur fer til íitl. kl. 6'/,. Austanpóstur fer. Alftanespóstur fer og kemur. Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12, fer 4. Afmæli. Frú.Jönína Mágmísdótfir. Frú Louise Sveinbjarnarson. Frú Guðrún Helgadóttir.______,._ V eðri í«a í di ag- M 1 »o bn ¦ « O > '¦*3 ±í' ¦ C, i~ o E h< T3 C >o _l > . > Reykjavík 760,2 + 8,0 0- Regn ísafjörður 763,0 — 6,6 0 Regn Blönduós 763,4 -F 6,5 S 1 Hálfsk. Akureyri 763,3 +13,5 4- 5,5 0 Móða Grímsst. 729,8 s 6 Ljettsk. Seyðisfj. 767,3 -+- 6,2 0 Ljettsk. Þorshöfn /69,4 + 6,8 0 Þoka Skýrmgar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í 'stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6—- stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, ,9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. . fyrir börn frá 6-8 ára. Kennari: Sigurður Vigfússon. Kennslutími: 1 stund á dag. Ekki fleiri etv 16 börn í deild. Kennslulaun: 2 kr. um rhán. fyrir barnið. Borgun fyrir- fram. i ÍH' i Umsóknum veitt móttaka a,ð Skóla- vörðustíg 22, fram til kl. 10 að morgni, og á afgreiðslustofu Vísis kl. 11—3, og 5—7. Sendið Hvítasunnuaugl. yðar sem tímaaiiegast. Líkkíæði alíar stárðir hjá Eyvindi og + Jóni Setberg. 25 blöðin frá 21. maí. kosta: Á skrifst,50 au. Send út um land60 au:~ Einst.blöð3au. HöMn. Lang fegursía myndin af h öfn- inni, sem til er, þar sem allur fiskiskipaflotinn sjest ásamt Ing- ólfi, er tekin af Magnúsi Ólafssyni, kostar aðeins 3,00 kr. upplímd. Fæst á afgr. Vísis. . Jgfi QMgs. Ófeigur minn. Jeg sje að þú hefur tekið þjer penna í hönd til þess að ræða um tjörnina okkar og svara Hallsteini. Jeg læt ykkur Hallstein um tjörnina nema hvað mjer þætti gaman að heyra hvernig þú hyggurað verka hana svo í lagi sjé. F.n það eru útúrdúrarnir um danska leikanda- - flokkinn og Bió, sem jeg vildi tala um. Pú veist--gamall bæarfulltrúinn, var jeg nærri búinn að segja— að hægra er að kenna heilræði en halda þau. Pað eru fleiriívondu skapi en þú, hvort sem það er af maga- veiki eða öðru, og þessir menn þurfa að lyfta sjer upp. Margar skemtanir eru til, og misjafnlega hollar, en mjer er nær að halda að við eigum ekki I völ á öllu hollari skemtunum en góðum leik, og ekki er ástæða til að amast við hinum útlendu gest- um, þó. þeir taki fyrir starf sitt nokkuð í samrærni við það, sem þeir fá heima hjá sjer. '! Hvað Bió snertir, þá er það ekki einungis góð og fræðandi skemtun, þegar vel er valið á sýningaskrána, heldur er hjer1 einhig um mjog ödýra skemtun að ræða, og þáð er mikils um vert, þar sem alþýða manna er ekkí svo éfnum búih, að hún geti eytt miklu sjer til upplyft- ingaf." ; ; •¦¦'-. Væri jeg bæarfulltrúi, þ'á vildi Afgr.áhorninuáHotelIsland 11 -3 og 5-7; ; ' Oska'ð að'fá a'ugl. sem tímanlegast. . ' ---------------------!-------—a--------------------r- *: jeg styrkja Bíó til þess að getah'-', ætíð haft góðar myndir á skrá1 ; sinni og selja aðgangjafnvel enn ódýrar. En svo-er nú hitt atriðið að- menn hafa ekki þá skemtun, sem' þeir þurfa imeð af því að leggja jfje sitt í tjarnarhreinsun pg skraut- götu meðfram henni, af því að þeir geta ekki notið þess þegar \ stað. Hitt er satí,, að margt: mætti gera til prýðjs, og þar með að hafa svan;, á tjörninni. En sjáum íil. Einu sinni var kpminn svanur |á tjörnina. Hann fjekk að vera jþar 1 eða 2 daga ,og; var svo jskotinn: - ,.,. \ Skotmaðurinn auglýs^ti verkiö ;í blöðuqum ásamt fógetavoitorði |um sektargreiðslu. í>að yar ,til jþess að frægja byssur sínar, og ; jeflaust hefur salan ai|kist. Viðar.u. i ; . ' .¦ i O ¦¦,'''¦.' ísku æfintyri. I 'ilíTii ; ii (Lauslega þýtt.) .¦T - Frá því er skýrt, að í Suður-Am- |erlku sje lýðveldi nokkurt»Counani« að nafni. Ráði par ríkjum forseti með 12 ráðherrum, i Iqndinu sje löggjqfarþing skipað lÖÖþingmönn- urh, herinn sje 20Ö0Ó manns —----- j en — þegartil kastanna kemur reyniét. \alt þetta' lýgi. — Ríki þetta er, als ekki til. " \ !i ¦'. : 'ii________.. I ! Ageni nokkur i Kflupmánnahöfn | Goudsmit að nafhi'er sendiherrá \ og aðal-rœðisrhdður lýðveldisins fýrír i Norðuriahd. i Hvað eftir, annað ásannast það, aJJ sniöugir brallararigetajátiðJiinn auötrúa lýð árum saman; trúa sjer og da"sa eftir sínu eigiri höfði, Konungurinn frá,Sahara; hafði sína, hirð, og peningaskápurinn nafnfrasgi, hennar Therese fi.u/nbert,,- átti sína áhangendur, og nú ljóstar blaðið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.