Vísir - 31.05.1911, Síða 1

Vísir - 31.05.1911, Síða 1
/ 62 :Sl i r. — Kemurvenjulegaút kl.ll árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Miðvikud. 31. maí 1911. Sól i hádegisstað kl. 12,25' Háfióð kl. 7,46' árd. og kl. 8,11' síðd. Háfjara kl. 1,5' siðd. Póstar. Póstur fer til útl. kl. 6 Austanpóstur fer. Álftanespóstur fer og kemur. Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12, fer 4. Afmæli. Frú Jónína Mágnúsdótfir. Frú Louise Sveinbjarnarson. Frú Quðrún Helgadóttir.______,__ Veðrátta í dag. Loftvog r 4-j Vindhraði : . 4 • Veöurlag Revkiavík 760,2 h 8,0 0 Regn Isafjörður 763,0 - 6,6 0 Regn Blönduós 763,4 " 6,5 S 1 Hálfsk. Akureyri 763,3 -13,5 0 Móða Qrímsst. 729,8 4- 5,5 s 6 Ljettsk. Seyðisfj. 767,3 ■+■ 6,2 0 Ljettsk. Þorshöfn 769,4 + 6,8 0 Þoka Skýrmgar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í 'stigum jrannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, ,9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. ýc stöjuuaif fyrir börn frá 6-8 ára. Kennari: Sigurður Vlgfússon. Kennslutími: 1 stund á dag. Ekki fleiri en 16 börn í deild. Kennslulaun: 2 kr. um mán. fyrir barniö. Bórgun fyrir- fram. Umsóknuin veitt móttaka að Skóla- vörðustíg 22, frant til kl. 10 að rnorgni, og á afgreiðslustofu Vísis kl. 11—3, og 5—7. Sendið Hvítasunnuaugl. yðar sem tfmanlegast. Líkklæði allar stærðir hjá Eyvindi og t Jóni Setberg. 25 blöðin frá 21. maí. kosta: Á $krifst,50 au. Send út um landöO au; — Einst.blöð3au. Höfnin. Lang fegursta myndin af h öfn- inni, sem til er, þar sem allur fiskiskipaflotinn sjest ásamt Ing- ólfi, er tekin af Magnúsi Ólafssyni, kostar aðeins 3,00 kr. upplímd. Fæst á afgr. Vísis. fil Qfeigs. Ófeigur minn. Jeg sje að þú hefur tekið þjer penna í hönd til þess að ræða um tjörnina okkar og svara Hallsteini. Jeg læt ykkur Hallstein um tjörnina nema hvað mjer þætti gaman að heyra hvernig þú hyggur að verka hana svo i lagi sje. F.n það eru útúrdúrarnir um danska leikanda- flokkinn og Bió, sem jeg vildi tala um. Þú veist--gamallbæarfulltrúinn, var jeg nærri búinn að segja— að hægra er að kenna heilræði en halda þau. Pað eru fleiriívondu skapi en þú, hvort sem það er af maga- veiki eða öðru, og þessir menn þurfa að lyfta sjer upp. Margar skemtanir eru tii, og misjafnlega hollar, en mjer er nær að halda að við eigum ekki völ á öllu hollari skemtunum en góðum leik, og ekki er ástæða til að amast við hinum útlendu gest um, þó. þeir taki fyrir starf sitt nokkuð í samræfni við það, sem þeir fá heima hjá sjer. Hvað Bió snertir, þá er það ekki einungis góð og fræðandi skemtun, þegar vel er valið á sýningaskrána, heldur er hjer'1 einnig um mjög ódýra skemtun að ræða, og það er mikils úm vert, þar sem alþýða manna er ekki svo efnum búin, að hún geti eytt miklu sjer til upplyft- ingar. ■ - Væri jeg baéarfulltrúi, þá vildi Afgr. á horninu á Hotel Island 11 -3 og 5-7. Oskáð að'fá aúgl. sem tímanlegast. jeg styrkja Bíó til þess að geta ’ ætíð haft góðar myndir á skrá sinni og selja aðgangjafnvel enn ódýrar. En svo-er nú hitt atriðið að fnenn hafa ekki þá skemtun, sem þeir þurfa með af þv.í að leggja fje sittí tjarnarhreinsun ogskraut- götu meðfram henni, af því að þeir geta ekki notið þesg þegar í stað. Hitt er satt,. að margt mætti gera til prýðis, og þar með að hafa svanj; á tjörninni. En sjáum Jtil. Einu sinni var kominn svanur á tjörnina. Hann fjekk að vera jþar 1 eða 2 daga og var svo iskotinn: Skotmaðurinn auglýsti verkið |í blöðunum ásamt fógetavottorði ,um sektargreiðslu. Það var til ;þess að frægja byssur sínar, og eflaust hefur salan aukist. Viðar. .... .'i"~. j 'q)':!IC|J5-.:>,I>| muiHího:hÉöötnj.f2 Nýtísku æfintýri. (Lauslega þýtt.) , 1 Frd því er skýrt, að í Suður-Am- jeríku sjelýðveldi nokkurt >Counani« að nafni. Ráði þar ríkjum forseti mcð 12 ráðherrum, í landinu sje löggjafarþing skipað 106 þingmönn- . um, herinn sje 20000 manns------ i en — þegar til kastánna kemur reynistT | alt þetta lýgi. — Ríki þetta er: als ekki til. Agent nokkur i Kflupmannahöfn Goudsmit að nafhi er sendiherfa og aðal-rœðismaður lýðveldisins fýrir Norðuriönd. Hvað eftir annað ásannast það, að sniðugir brallarar geta látið Jiinn auðtrúa lýð áruni saman trúa sjer og dansa eftir sínu eigin höfði. Konungurinn frá Sahara; hafði sína hirð, og peuingaskápurinn nafnfrægi, hennar Therese Hunibert, átti sína, áhangendur, og nú ljóstar blaðið

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.