Vísir - 01.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 01.06.1911, Blaðsíða 1
63 YISIR Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 21. maí. kosta: Á skrifst.50 au. Send út um landöO au.— Einst.blöð3au. Afgr. áhorninuáHotel Island 11-3 og 5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast Fimtud. 1. Júní 1911. Sól i hádeoisstað kl. 12,26' Háflóð kl. 9,25' árd. og kl. 9,54' síðd. Háfjara kl. 1,5' siðd. Póstar. E/s Ingólfur til Borgarness. Norðan og vestanpóstur fara. Veðrátta f d ag 1 o i o t£3 r ti es i-i .C ¦o n bo ts 3 J > > Reykjavík 757,1 + 7,4 4-8,0 4- 8,0 S 1 Skýað ísafjörður 756,1 sv 4 Skýað Blönduós 759,1 sv 3 Hálfsk. Akureyri 757,1 +13,5 4-11,0 s 5 Hálfsk. Grímsst. 723,6 s 3 Skvað Seyðisfj. 759,9 -+- 6,3 0 Alsk. Þórshöfn 764,7 + 9,2 0 Þoka Skýnngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaidi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Sendið Hvítasunnuaugl. yðar sem tímanlegast. jjaddir almennings. Blómsveigarnir og Forsetahátíðin. Um það hefur oft verið ritað og rætt, hve miklu skynsamlegra væri og þarfara í alla staði að leggja peninga þá, sem ætlaðir væru til blómsveigakaupa, til Heilsuhælisins á Vífilsstöðum. Afleiðingin af þessari hreyfingu hefur og orðið sú, að blómsveigum hefur fækkað mjög við jarðarfarir, — og er það vel farið, en í stað þess hafa allríflegar fjárhæðir verið látnar ganga til hælisins. Nú hefi jeg nýlega lesið í ein- hverju blaðinu, að haft sje í hyggju, að allir, sem vetlingi geti valdið, gangi í skrúðgöngu suður í kirkju- garð til grafar Jóns forseta, og þar verði blómsveigar Iagðir á leiði hans, en engin ræða haldin. Af þessu virðist mega ætla, að það þyki miklu þarfara og skynsam- legra að notast þá við blómsveiga, heldur en styrkja Heilsuhælið. En hvernig litist mönnum á að breyta þessu fyrirkomulagi ofurlítið, láta t. d. engan blómsveig á leiðið, heldur að þeyttir verði lúðrar eða sungið viðeigandi kvæði þar suður- frá, en Jón forseti yrði í þess stað skráður í Ártíðaskrá Heilsuhælisins á Vífilstöðum með allríflegri fjár- hæð, sem hjeldist við upp frá því? Kári. Dönsku leikararnir og Reykjavíkur-kvenfólkið. Það hefur heyrst að nokkrum ungum stúlkum lítist svo vel á dönsku leikarana að þær leggi þá í einelti á götunni. Einstöku stúlkur hafa gengið svo Iangt að þær hafa skrifað leik- urunum brjef til þess aö skýra þeim frá því, hve hrifnar þær sjeu af þeim. Sjerstaklega kvað einn þeirra verða öðrum fremur fyrir þessari áleitni og hendir hann gaman að því sem eðlilegt er. Þetta er skrifað í þeim tilgangi að vara stúlkur við þessum barna- skap, svo þær geri sig ekki meira að athlægi en þær eru þegar búnar að gera. _________ Ó. Hver er munurinn ? Hörmulegt er að sjá ungt og efnilegt fólk flytja alfarið af landinu okkat til Ameríku eins og núna 29. maí. Af hverju stafar þetta? Af því að í Ameríku hafa menn vit á því að láta Iandtakendur síria fá óbygð lönd til ýrkingar með engri afborg- un, bara.ef að landtalcandinn gerir það, sem lögin ákveða í þrjú ár, sem er afarhægt að uppfylla, þá Jt$v stojuwav oc^estoavskólv fyrir börn frá 6-8 ára. Kennari: Sigurður Vlgfússon. Kennslutími: 1 stund á dag. Ekki fleiri en 16 börn í deild. Kennslulaun: 2 kr. um mán. fyrir barnið. Borgun fyrir- fram. Umsóknum veitt móttaka að Skóla- vörðustíg 22, fram til kl. 10 að morgni, og á afgreiðslustofu Vísis kl. ll^—3,og 5-7. eignast hann þetta land; á eftir án annarar borgunar. . En erfðafestulöndin hjer eru eftir þrjú ár tekin undir háa afborgun af bæarstjórninni árlega upp frá því, þrátt fyrir það, að sá sem erfðafestu- landið tók, hefur orðið að kosta í þessi þrjú ár um 1000 til 1500 kr. uppá dagsláttuna á flestum stoðum, til þess að hafa nokkurt gágn áf þessu erfðafestulandi sínu. Þarna sjest mismunurinn á þeklc- ingu íslensku stjórnendanna og þeim í Ameríku. Eða eru þeir ekki með hegðun sinni að ávinna sínii ríki góða borgara með þessu, en hinir hjer að fæla unga dugléga menn frá að verða nokkurn tíma nýtir borgarar hjer á landi, — að jeg ekki tala um í Reykjavíkurbæ, þó nóg sjeu löndin óyrkt í miljóha- vís sem bærinn á, — að jeg nú ekki tala um þegar drottning heimsk- unnar ræður það af að neita um smábletti til ræktunar. Hve' nær á að vita vissu sfna um, hvortnokkrir málmar sjeu undir »Pyramide« ván- þekki garinnar* uppi f Vatnsmýrinni? — Eitt eftirminnilegt »Pyramide« 19. aldar, sem sýhir vérkhyggni 19. aldár Reykjavíkuríbúa! " Borgari. „Eftir beiðnl". ísafold gerði það hyggilega að geta þess sjerstaklega, að hún hefði verið beðin að, taka grein-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.