Vísir


Vísir - 02.06.1911, Qupperneq 1

Vísir - 02.06.1911, Qupperneq 1
Kemurvenjulegaíít kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 21. maí. kosta: Á skrifst.50 au. Send út um land 60 au. — Einst. biöð 3 au. Afgr. áhorninuáHotel Island 11-3 og 5-7. Oskað að fá augl. sem tímanlegast. Föstud. 2. júní 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,26“ Háflóð kl. 9,25“ árd. og kl. 9,54“ síðd. Háfjara kl. 3,37“ siðd. Póstar. E/s Ingólfur frá Borgarnesi. Veðrátta í dag. Loftvog r r: Vindhraði Veðurlag Reykjavik 754,3 b 9,8 A 8 Skýað ísafjörður 755,2 - 8,1 0 Alsk. Blönduós 754,0 - i-13,5 SA 3 Heiðsk. Akureyri 757,4 4-11,3 0 Skýað Grímsst. 723,0 4-10,4 S 7 Ljettsk. Seyðisfj. 760,9 h-11,4 0 Skýað Þórshöfn 766,2 + 12,2 0 Móða I,nSkýringar: N = norð- eða norðan, A =aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = ku), 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. D. Östlund talar í Sílóam á Hvíta- sunnudag kl. 61/,. ■ J Ur bænum. Bjarni Jónsson alþm.frá Vogi er nýkominn úr 2 vikna ferð til kjördæihis síns Dalasýslu. Hjelt hann þar 7 leiðarþing og var hvar- vetna vel teið. Bauð hann sig fram til þingmensku næsta kjörtímabil. Hjeðan býst hann við að sigla 14. þ. m. til útlanda. LJmsjónarmaður silfurbergs- náma. Þingið síðasta veitti til þess starfa 1000 kr. hvort árið á fjári. fyrir næsta tímabil og hefur nú ráðherra útnefnt umsónarmann- inn. Það er Páll Torfasort kaupm. frá Flateyri. Ullarmatsmaður er nýorðinn Sigurgeir Einarsson fv. verslunar- maður hjá Gunnari Þorbjarnarsyni og sigldi hann nýskeð með kola- skipi til Huli. Ætlaði þaðan til Parísar. Starfið er Iaunað með 1200 kr. á ári. Brilloin fv. ræðismaður Frakka er væntanlegur hingað með e/s Sterling 14. þ. m. Verða í för með honum nokkrir frakkneskir verkfræðingar. Ætla þeir sumir að mæla upp Þorlákshöfn og gera áætl- anir um hafnargjörð þar og aðrir að rannsaka námaiönd eystra. addir almcnnings. Jón Sigurðsson í Ártíðarskránni. Einkar góð er hugvekja Kára í Vísi í gær um að ekki sje nú við minningarhátíð Jóns Sigurðssonar farið að eyða fjeí blómsveiga, sem eru fúnaðir niður eða foknir eftir litla stund. Mjer er ekki Ijós hugsun þeirra manna sem nú vilja hafa blómsveiga, nema að þeir — forstöðunefndin mun það vera, sem hjer er um að ræða — líti svo á að meiri heiður sje að fá blómsveig en að vera skráð- ur á Ártíðaskrána, með fylgjandi gjöf til hinna sjúku. Góðir bræður og systur, ættum við nú ekki að taka höndum sam- an um að heiðra Jón Sigurðsson á afmæli hans með því að gefa minn- mgu hans 1 krónu til Heilsuhælis- ins. (Börn og gamalmenni t. d. 25 aura) jeg veit að 1 króna er mikið fje fyrir suma menn; ef til vill eins mikið og 1000 krónur fyrir aðra. Verið getur lík»að einhverjir verði stórtækari. En gefum allir eitth að! Tólf þúsund Reykvíkingar. Pessi hátíð er ekki oftar á okkar œfi. Dagur. Fríkirkjuveguriim. Jeg gekk í gær suður Fríkirkju- veg — hann er ekki langur — en Jýc sVóJutxav tesbravs&óU fyrir börn frá 6-8 ára. Kennari: Sigurður Vlgfússon. Kennslutími: 1 stund á dag. Ekki fleiri en 16 börn í deild. Kennslulaun: 2 kr. um mán. fyrir barnið. Borgun fyrir- fram. Umsóknum veitt móttaka að Skóla- vörðustíg 22, fram til kl. 10 að morgni, og á afgreiðslustofu Vísis kl. 11—3, og 5—7. :Jbbbbbbbk, Munið Lundúna Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. þegar jeg kom suður fyrir girðing- una hjá Thor Jensen varð jeg að snúa við. Það er fyrir sig þó að maður verði að vaða þar í ösku og sorpi. En það er heldur mikið af því góða þegar þar við bætast hrúgur af fiskslori, sem ýldudaun- inn leggur af langar leiðir. Fjinu megin tjarnar er þó það betra að gatan sjálf er hrein þó að ekki sje sem best loftið frá tjörninni, s^m varla er von, þar sem ; öllu fljótandi er til fellur frá þeim höfðingjun- um er þar búa, er yeit í hana. Mjer dettur í hug heilbrygðis- nefn og heilbrigðis-fulltrúi. Ari.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.