Vísir - 02.06.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 02.06.1911, Blaðsíða 4
36 V í S I R :ss 5> 5) 3L Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Síandard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White*. 5 — 10 — — 19 — — — »PennsyIvansk Water White.« 1 eyrl ódýrar! í 40 pofta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skifiavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. EGGJ Arnar — vals — smirils — hrafns— sandlóu — skúms — skrofu — rjúpu — þórshana — hrossagauks — sendlings — álku — teistu —• og ýms fleiri, ný og óskemd, kaupir Einar Gunnarson, Pósthússtræti 14B Chr. Junchers Klæðayerksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn jjans. Pað er einnig til sýnis á agreiðslustofu Vísis. * Frímerki einkum þjónustufrímerki og Brjefspjöld kaupir EINAR GUNNARSSON hæsta verði. Á afgr. Vísísis kl. 12—1. Höfnin. Lang fegursta myndin af h öfn- inni, sem til er, þar sem allur fiskiskipaflotinn sjest ásamt Ing- ólfi, er tekin af Magnúsi Ólafssyni, kostar aðeins 3,00 kr. upplímd. Fæst á afgr. Vísis. I I l I ! I í I I 1 * Sápnverslunin ,SIF’ 19 LAUGAVEG 19 hefur á boðstólum: Blautasápu, græna, hvíta—Brúna kristalsápu—Maoseillesápu, margar tegundir— Pálmasápu — Sólskinssápu — Sápuspæni. Þvottasóda, vanal.—Bleysóta—Lútarduft—Handsápu—Skegg- sápu—Ilmvötn—Hármeðul—Tannmeðul fjölmargar tegundir— Línsterkju—Strygecrem—Stívelsetilsætning—Borax — Þvottabláma —Fægiduft—Hm'faduft—Trippelse—Skósvertu—Ofnsvertu — Ofn- lakk— Reykelsi—Hárgreiður — Hárkamba, mikið úrval — Teppa- hreinsivjelar—Bursta og Kústa alsk,—Oólfmottur—Fægiskúffur— Þvottabretti—Kústsköft—Spegla — Myndaramma, mikið úrval — Svampa -—Vadskeskind—Cremfarve — Hárskraut; Kambabönd, Spennur, Hárnet ósýnileg. Saumavjela- og Hjólhestaolíu. Bökunarduft—Eggjaduft—Sinnep—Capas—Vanille-, Möndlu- og Citrónu-dropa.—Margskonar steytt Krydd—Sæt Saft á flösk- um og í pottatali—Bronce þurt og fljótandi. Violin- \ og Strengi og m. fl. Guitar-) Meginregla verslunarinnar er, að selja aðeins vörur af bestu tegund með lægsta verði, sem þekkist hjer á landi. pggr Kynnið yður verðið. — Reynið vörugæðin. »Reynslan er sannleikur*, sagði Repp sál. Lfkklæði allar stærðir hjá Eyvindi og Jóni Setberg. m H Ú S NÆÐ 1 $ 2 Árni stofur fyrir einhleypa rakari. hefur I PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS 0TAPAD - FUNPIPjjg| Gullhrlngur með tveiniur stöfum í, tapaður. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. TIL KAUPS^ Lltlð hænsnahús óskast keypt. Ritstj. vísar á. Utgefandi: EINAR OUNNARSSON, Cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.