Vísir - 05.06.1911, Side 1

Vísir - 05.06.1911, Side 1
65 9 VISIR Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá21.maí. kosta: Á skrifst.50au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. Afgr. á horninu á Hotel Island 11-3 og 5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Mánud. 5. júní 1911. 2. I hvítasunnu. Sól í hádegisstað kl. 1.2,26‘ Háflóð kl. 12,6‘ árd. og kl. 12,44' síðd. Háfjara kl. 6,18‘ árd. og 6,56 síðd. Afmæli. Emil Schou, bankastjóri. Póstar á morgun. , Póstvagn tilÆgissiðu og Eyrarbakka. E/s Botnia fer vestur. E/s Austri kemur úr hringferð. Austanpóstur kemur. fallegt hvítasunnu-program. Þann 5., 6., 7., 8. og 9. júní. Mesterboxeren Isedore hlægilegt. Moni Blanc hrífandi náttúrumynd. Jómfrúin frá Babylon. Stórfenglegur sjónleikur, leikinn af 1. flokks ítölskum listamönnum. Þegar Svendsen hjelt saumastofu leikið af hinum fræga leikara Carl Alstrap. Hlægitegt. Sýningar 2. hvítasunnudag kl. 6, 7, 8 og 9. Aðra áðurnefnda daga aðeins kl 9. > Ur bænum. Jón Sigurðsson er skráður á ártíðaskrána. Dagur, annarþeirra sem skrifaði í Vísi um almenna hlut- töku í skrásetningunni, hefur nú runnið á vaðið og nokkrir aðrir þegar komnir: Gaman að sjá hverjir láta sig þetta máli skifta og hverjir ekki. Menn fá fyrir aura sína skraut- ritað brjef hjá Heilsuhælinu og er ánægjulegt að eiga þann menjagrip. Skipafrjettir. E/s Botnía kom frá útlöndum á Iaugardagsmorguninn. Meðal far- þegja var frú Margrjet Zoega vert. t Frú Leopaldine Friðriksson, ekkja Halldórs Kr. Friðrikssonar yfir- kennara andaðist á heimili sínu í gær hálfri stundu eftir hádegi. Hún hafði kent vanheilsu síðasta árið seni hún lifði. Var orðin 85 ára að aldri. Frá Vesturíslenáingum. Minnisvarðasamskotin voru 18. f. m. orðin tíu þúsund og tvö hundruð krónur og voru þá tveir dagar eftir af tímanum til samskota- móttöku. Guðni Eyólfsson, sem lengi var póstafgreiðslumaður lijer, andað- ist í Wynyard, Sask. 28. apríl eftir mánaðarlcgu. Hann Ijet eftir sig eitt barn og ekkju blásnauða. Sam- skota var leitað handa henni og kom inn nokkuð á annað hundrað dala. Sjera Friðrik Bergmann lagði af stað hingað á leið 16. f. m. Flytur hjer kveðju Vesturíslendinga á Jóns Sigurðssonar hátíðinni. Vest- ur fer hann aftur í ágústlok. Innflytjendur hjeðan komu til Winnipeg 12. f. m. 21 og þá von á 40, næstu daga. Saddir almcnnings. Forsefa-minnisvarðinn. Um það er deilt, hvar hann eigi að standa. Mjer sýnist þessi deila næst- um furðuleg. Af öllum þeim stöðum, sem enn hafa verið til nefndir, er að eins einn, sem til mála getur komið, úr því ekki er hægt að láta forsetann standa á miðjum Austurvelli, þar sem Thorvaldsen nú er. Og þessi eini staður er fram- stojunat fyrir börn frá 6-8 ára. Kennari: Slgurður Vigfússon. Kennslutími: 1 stund á dag. Ekki fleiri en 16 böm í deild. Kennslulaun : 2 kr. mánuuðinn fyrir barnið. Borgun fyrir- fram. Umsóknum veitt móttaka að Skóla- vörðustíg 22, fram til kl. 10 að morgni, og á afgreiðslustofu Vísis kl. 11—3, og 5—7. undan stjórnarráðs-byggingunni, á »stjórnarráðs-blettinum« svo- kallaða. Flaggstöngina ætti að takaburtu, og flytja hólinn,sem hún stendur á, á miðja götuna. Gatan ætti að klofna strax við hliðið og liggja í boga utanum sporöskjulagaðan grasreit, og á honum miðjum ætti forseta-minn- isvarðinn að standa. Þar er hann á rjettumstað—stjórnmálamaður- inn—framanvið stjórnarbyggingar, og þar er hann ekki falinn, því þá er hann mitt á milli fjölförn- ustu stræta borgarinnar. Að setja Jón framundan Menta- skólanum er sama og að fela hanni. Væri miklu betra að hafa hann í einu horninu á Austur- velli, eins fráleitt sem það er. Jeg minnist þess að liafa sjeð nýverið einhverstaðar, að á stjórnarráðs- blettinum gæti Jón forseti ekki fengið að vera, af því að þar ætti Chr. IX. konungur að standa. Og þetta væri ráðstöfun íslend- inga. Jón Sigurðsson að þoka fyrir Chr. XI.! »Aldrei að víkja«, sagði Jón, þegar hann var að verja rjettindi og sjálfstæði íslands. Ætla íslendingar, og þá eigi síst Reykvíkingar, aðlátaþásmán spyrjast um sig, að maðurinn, sem var »sómi íslands, sverð og skjöldur*, verði látinn víkja fyrir dönskum konungi ? J•

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.