Vísir - 06.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1911, Blaðsíða 1
10 i "¦' I, Kemurvenjulegaiítkl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd.,. fimtud. og föstud. 25 bíöðiri íráil.maí. kosta: Á'8krifst.50atí. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. Afgr.áhorninuáHotélísIáridil-3og 5-7 ! Oskað.að fáfugl. sem tímanlegast. .. Þriðjud. 6. Jurií 1911. Sól í hádefllsstað kl. 12,26' Háflóð kl. 1,21' árd. og kl. 1,50' síðd. Háfjara kl. 7,33' árd. og 8,2 síðd. Afmæll. Davíð Jóhannesson. Frú Halldóra Andersson. — R. Þ. Briem. Póstar á morgun. Álfíanespóstur fer og kemur. Hafnarfjarðarpósturkemurkl. 12 ferkl. 4. Ur bsfenum. Leiðrjetting: í síðasta blaöi var Skakki: sagt firá Hánardegi frú Friðfíkssohs. Hún dó á íöstudág- inn. (Frjettin var skrifuð fýrir laúg- adagsbláð Vísis.) Knattspark var leikið á Melun- um í gær. Reyndu þar með sjer Danir af (Islands Falk) og íslend- ingar. Danir unnu :tvo leika og töpuðu einum. Þetta má ekki svo til ganga. Póstvagninn, sem átti að fara austur í dag, verður að hætta við, þar sem vegurinn austur er alófær yagni.; j Var orðinn mjög skemdur í fyrra haust. Er nú tekið að bæta hann af kappi og má búast við, að vagnjnn geti farið næsta þriðjudag. Símaslit. Síminn slitnaði í fyrradag milli Arngerðareyrar og Hálmavíkur, en er riú (kl. 10) nærri búið a'ð gera við hann. I ' mimlmtmmfd Ghr. Juncliers Klæðavérksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og,ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið rnargbreitta prufusafn hans. Pað er einnig til sýnis á agreiðslustofu Vísis. ^xí uttotvdum. Á loftfarí yfir Atlands- hafið. Vaniman, sá er stýrði loftfarinu Ameríka á loftferð Wellmanns til Norðurálfunnar, attlar nú að gera aðra tilraun á egin spítur og hefur til þess stuðning miljónamærings nokkurs vestra. Ferðina á að fara á áliðnu sumri. Firðskeytasambaridið við Spítsbergen. Nú er unnið af kappi að því aðkoma samband- inu á. Er verið, að byggja vjelá- hús og íbúðarhús bæði á Spitsbergen og í Hannerfest Éiga 5 menn að véra við hvora stöðina. Standard Oil Company. Hið volduga fjelagasambahd í Vestur- heimi um steinolíunáma, hefurverið dæmt af hæstarjetti Bándaríkjanná til að verða leyst upp: í þéssu sambandi voru 143 hlutafjelög og 6 miljónamæringar, þár á meðál John D. Rockefeller. Málaferlin gegn sani- bandinu höfðu staðið yfir í 5 ár ög til þeirra eytt 30—40 miljónúm króna. Ekkja Tolstojs situr nú f Pjetursborg. Hún er að sækja um að stjórnin kaupi greifasétrið Jasnaja Poljana. Það er gagnstætt síðustu ósk Tolstojs sjálfs, sem vildi að landsetar sínir fengju þáð. . Til Norðurskautsins ætla Spánverjar að senda leiðangur að sumri, og á að leggja af stað 1. júní. Til þessa leiðangurs verður vandað vel. Á að byggja skip í líkingu við »Fram« Nansens. Á- ætlað er að ferðin taki 3 ár. Hjólreiðakepni Bordaux-; Paris fór fram 18. f. m. og var það í 21. sihni. Végálengdih ér 592 rastir (um 7Q 'mílur) og fór sigur-. végarinn þessa léið á 18 tímu'm og 31 míniítu éða um 4V2 mílu' á tímanum og vár þó véðriö ékki sem ákjósánlegast. .iriipd K!!>;htí;nu!i Fólksfjöldi á Englandi. 2. apríl síðastl. vár rnánhtal tekið á Stórabretlándi og írtandi. Alls voru á Bretlandseyjum 45 234 790 menn. Fjölguh síðan 1901 er 9,1 pct. í Luridúnum (með undirborg- unum eru alls 7253 þúsundir: márina. Þar af í City aðeihs iÉÍIF/, þús., ef þeir einir eru taldir^ ér sbfa þar. Aðrar rriestár borgir eru Glasgöw 783 þúsundir, Liver- pool 746 þús. og Manchestéf 714 þús: ': Á Eriglaridi eru 10 300 menn, er hafa í ársfékjur ýfir 5000 páV steríing (9Ö00Ö kh) Eftii- Dáily Máil. i ; S^ÓYjen^tegt n ' . ' s .,.. Hermálarádherra Frakkallm- lestur tli ólffls. - J' b ' ¦ ; ¦ ví , ¦ . ForsaatisráðherraMonissærö- ur heettulega. Uppi Y3r fótur og,fit í París sunnudagsmorguninn 21.f.m.: Kapp- flugsmennirnir, sem ætluöu til; Mad- ridar áttu að leggja af stað kL 5 um morguninh. Jafrivel úm miðhætti vár mknn- grúinn farinn áð ströyma ut að »issy- les-Moulineaux« — vollán'um þaS- an sem leggja, átti upp, og er flugin byrjuðu voru þar komhar 600 þús. áhorfenda. Flugmennirnir lögðu af stað hyer á. ffctur öðfum. r,Fyr%t var farihn éihn hringur úrh áhorf- endasvæölð og síöan tékih stefna . ¦ . ¦ ••:<¦¦! ;¦ í til Madfidar. Trani hjet einn flugmannanna. Hann fcir áíöastur. Er hanh var á hrlngferðihrii íirh áho'ffendá^viðið varð hárifi þesá var áð' hréýftvjeiih

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.