Vísir - 06.06.1911, Page 4

Vísir - 06.06.1911, Page 4
44 V í S I R Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brásar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White*. 5 — ló — — 17 — — — »PennsyK'ansk Standard White*. 5 — io — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrarl í 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis, Menn eru beönir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. I :n STIMPLA —.... .. .... af öllum gerðum stimpilblek, stimpil- púða, leturkassa og annað þvilíkt TS útvegar Einar Gunnarsson. Afgr. Vísis. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. ..W.K+ma llrdnings |lmefnahús i paupmannahöfn er hin stærsta verslun á Norðurlöndum í sinni grein. Östergade 26. Heildsölubirgðir Hovedvagtsgade 6. Útflutningsbirgðir í Fríhöfninni. í heildsölubirgðunum eru allar fínar tegundir, sem yfir höfuð eru til, af ilmefnum, sápum og ilmvötnum, frá hinu ódýrasta til hins dýrasta. Allar tegundir af hreinlætisvörum, svo sem kambar, burstar, speglar, ferðaáhöld, alt hið besta sem til er fyrir hárið, hör- undið, tennurnar og neglurnar. Sjerstök deild fyrir hárskera og rakara. Hársala. Sjerstök vinnustofa fyrir hárvinnu með leiðsögn frakknesks meistara, Herbergin eru skreytt. Al.lt sem keypt er hjá Breining er hinnar bestu tegundar og verðið óviðjafnanlega lágt. Biðjið um verðlista og getið um leið um auglýs- inguna í Vísi. Utgefandi: EINAR OUNNARSSON, Cand. phil. Arnar — vals ~ smirils — hrafns — sandlóu — skúms — skrofu - rjúpu — þórshana — hrossagauks — $ sendlings — álku — teistu —| og ýms fleiri, ný og óskemd, kaupir Einar Gunnarson, Pósthússtræti 14A gskotna fugla svo sem Hrafna Sjósvölur Teistur, Vali Skrofur Toppskarfa Hvítmáfa Álkur Himbrifha Flórgoða og Hringvíur kaupir EINAR OUNNARSSON, Pósthússtræti 14 A. H U SNÆÐ I 2 stofur fyrir einhleypa hefur Árni rakari. ggjTAPAD - FUNDIPj Sportfesti töpuð á Bergstaöastræti. Afgr. vísar á eiganda. Tækifæriskaup á nýum kvenhjólhesti og nýrri stofuklukkú. Afgr. vísar á seljanda.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.