Vísir


Vísir - 13.06.1911, Qupperneq 1

Vísir - 13.06.1911, Qupperneq 1
Keniurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 21. maí. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. Afgr. á horninu á Hotel Island 1-3 og5-7 Oskað að fá augl. semtímanlegast. Þriðjud. 13. júní 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,28“ Háflóð kl. 6,10' árd. og kl. 6,30“ síðd. Háfjara kl. 12,22“ siðd. Afmsali. Árni Jóhannsson, bankaritari. Guðm. Guðmundsson, bryggjusmiður. Árni Árnason, söðlasmiður. Póstar á morgun: E/s Sterling frá útlöndum. Sunnanpóstur kemur. Hafnarfjarðarpósturkemurkl. 12, ferkl.4. Álftanespóstur fer Qg kemur. E/s Vestri í strandferð. E/s Pervie í strandferð. E/s Botnía til Seyðisfjarðar og útlanda. Vaðrátía f dag. Loftvog £ Vindhraði b£i iO <u > Reykjavik 766,2 1-10,0 S 2 Skýað Isafjörður 764,1 1-10,1 VSV 3 Alsk. Blönduós 765,1 r-10,5 s 5 Skýað Akureyri 765,4 + 7,9 s 1 Alsk. Grímsst. 730,0 -+-10,0 ssv 1 Ljettsk. Seyðisfj. 767,8 H - 3,6 0 Regn Þórshöfn 766,2 + 5,5 N 3 Skýað Skýrmgar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða f austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- j eða vestan. Vindhæð er talin í stiguni þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. hans óráðlegt, að hann færi lengra að sinni og rjeð honum að setjast þar að og njóta sem mestrar hvíldar og kyrðar þangað til heilsa hans batnaði. Hann er því sestur að í heilsuhæli þar í Khöfn. og verður þar fyrst um sinn. (Eftir brjefi frá Khöfn.) Leikvöllurinn var opnaður sunnudag kl. 4 síðd. og var þar viðstaddur fjöldi manns (um 2000). Vígsluræðu hjelt Ólafur Björnsson ritstjóri og var síðan sýnd leikfimi og fótknattleikur. En leikið á lúöra vel og lengi. Veður var hið ákjós- anlegasta og fór athöfnin vel fram. Þó var sú ómynd á að við leikfim- ina var skipað fyrir á dönsku! Þjóðóífur var seldur á föstudag- inn. Fyrsta boð var 50 kr. ogann- að boð 5900 kr. Var hann sleginn Karli Nikulássyni verslunarmanni fyrir þaðverð. — Mælt erað Odd- ur Hermannsson cand. jur. bróðir Jóns skrifstofustjóra, verði ritstjóri hans. Gestkvæmt er nú orðið allmjög í bænuin og fjölgar með degi hverj- • um. almennings. Fhit LEIKVALLAR- MYNDIR. Ljósmyndir frá vígslu- deginum fást á afgr. Vísis á 15 aura. Herra Groth syngur nýar gamanvísur ogspilar á fiautu á Hotel ísland miðviku- dagskvöld (annað kvöld) kl. 9. Pantið borð í tíma! Minnist Jöns s g Sigurðssonar c með hann væri að líkindum hinn mest ofsókti maður á íslandi. Háskóla- kennarinn verður að hugga sig við það, að þetta er ekki í fyrsta sinn að hinir rjettlátu verða að líða og eru ofsóttir o. s. frv. Alltaf er Baunverjinn jafn vin- veittur hinum auðmjúku þegnum og ^attaníossum^ hjer á hólmanum. Mix. Ur bænism. Skipafrjettir. Finnur og Berlin, Af íþróttavellinum. Flora er það ekki sem kemur norðan um land, heldur annaðskip mikið stærra, sem Castor heitir. Á Akureyri er sagt að það hafi tekið 100 manns. Það var á ísafirði í gær, er á Patrekfirði í dag og er vænt- anlegt hingað í nótt. Björn Jónsson fyrv. ráðherra fór ti! útlanda á dögunum, eins og getið hefur verið um í »Vísi«. Hann ætlaðí að hafast við í Noregi um tfma sjer til heilsubótar. En er hann kom til Kauptnannahafnar taldi læknir í »Ulustreret Tidende* 16. apríl ðíðastliðinn er getið um prófessora- útnefningar þeirra Finns Jónssonar og Knud Berlin. Er þar meðal annars sagt um Finn: F. J. er af hinni löngu dvöl sinni hjer á Iandi orðinn góður vin Danmerkur og Dana, kannske betri en eyar-bræður hans láta sjer vel líka. Við þetta tækifæri (c. útnefninguna) er ein- mitt sjerstaklega ástæða til þess að þakka honum þetta. — Um K. Berlin er sagt m. a.: Knud Berlin hefur nýlega sagt það um sjálfan sig að Vígslan. íþróttavöllur Reykvíkinga er all- ntikið umgirt svæði suðvestur af kirkjugarðinum. Völlurinn var vígð- ur á sunnudaginn var og hófst sú athöfn kl. 4 síðdegis. Múgur og margmenni streymdi inn í girðinguna. Innarlega á vell- inum var pallur með fánastöngum umhverfis. Þar voru íþróttirnar sýnd- ar. Bekkir voru í boga fyrir pall- inum norðanverðum sátu þar ýmsir áhorfendur, en aðrir stóðu sem þykk- ast alt um kring.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.