Vísir - 15.06.1911, Blaðsíða 1
73
17
Kemurvenjulegaút kl.ll árdegis sunnud.
þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud.
Fimtud. 15. júní 1911.
Sól i hádegisstað kl. 12,28'
Háfióð kl. 7,29' árd. og kl. 7,49' síðd.
Háfjara kl. 1,41' siðd.
Veðráila í dag.
M »o
> 12 4Í t-, tí
o £ ^C T3 C rO
_i > >
Reykjavík 765,0 -1-10,0 sv 3 Regn
ísafjörður 766,8 -f 6,0 0 Alsk.
Blönduós 765,0 4- 4,2 s 3 Regn
Akureyri 766,7 -+- 3,8 NNV 3 Þoka
Orímsst. 731,0 -f- 3,0 N 1 Þoka
Seyðisfj. 765,0 H- 6,4 0 Alsk.
Þórshöfn 766,1 +10,2 0 Alsk'
Skýrmgar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þannig:
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go.'a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
Úr bænum,
Skipafrjettir.
E/s Botnía fór í gærkveldi til
Seyðisfjarðar og útlanda og með henni
fjöldi manns (rtímt 100). Meðal
þeirra Schou bankastjóri, Debell
steinolíuforstjóri, austur, ráðherra,
Bjarni frá Vogi, og nokkrir Eng-
lendingar fil útlanda.
Botnvörpungar: í morgun
kom Snbrri Sturluson með 45 þús.
Agúst, rekneta mótorskip kom í
gær með 100 tunnur síldar.
Sextán gufuskip láu á Reykja-
víkurhöfn í gær.
Galdramaður. Dr. Leo Mon-
tagny kotmnglegur grískur og keisara-
legur persneskur hirð sjónhverfinga-
maður, sannkallaður galdramaður,
kom hingað í gær með Sterling.
Hann hefur ferðast um gjörvalla
Norðurálfu og víða um heim og
sýnt Iist sína og fengið hið mesta
frægðarorð. Hann hafði 3 tíma
25 blöðin frá 21. maí. kosta : Á skrifst. 50 a.
Send út um landóOau.— Einst.blöð3au.
Afgr. áhorninuáHotel hland 1-3 og5-7
Oskað að fá augl. sem tímanlegast.
viðdvöl í Vestrnanneyum, er hann
kom og sýndi þar ýmsar listir. Höfðu
eyabúar ekki haft slíka skemtun áður.
Hjer hyggur hann að dvelja fáa
daga og ferðast svo umliverfis landið.
Brynjólfur Jónsson rithöfund-
ur frá Minna-Núpi er hjer á ferð
um þessar mundir. Hann fer austur
aftur eftir helgina.
Magnús Þórarinsson á Hall-
dórssöðum í Laxárdal kom að norð-
an í gær á norska skipinu Castor.
Hann er hinn fyrsti maður hjer á
landi, er kom á fót tóvinnuvjelum
og rak þær lengi með mikilli þraut-
seigju. Magnús ersmiður góður og
hugvitsmaður og verða gripir eptir
hann á Iðnsýningunni.
Meðal farþegaá »Castor« voru
Oddur Björnsson prentsmiðjueigandi
á Akureyri, Carl Sæmundsen agent,
Þorkell Þorkelsson kennari, Þórhall-
ur Bjarnason prentari, Eiður Guð-
mundsson glimumaður frá Þúfna-
völlum, Kári Arngrímsson glímu-
maður frá Ljósavatni, frú Ragnheið-
ur Benediktsdóttir Akureyri, frú Auð-
ur Gísladóttir, á Skútustöðum, frú
.Helga Guðnadóttir í Húsavík, ung-
frú Herdís Jakobsdóttir í Húsavík,
o. fl. fl.
Vísir var uppseldur í gær kl. 3.
Friður saminn í Mexiko.
Uppreisnin gegn Diazforsetaí Mexi-
ko kostaði sex mánaða styrjöld uns
friður var saminn21. mai, meðþeim
skilmálum, að Diaz sagði af sjer.
Var skipuð stjórn til bráðabirgða
af báðum flokkum og er Madero
foringi uppreisnarmanna við hana
riðinn. — Fyrst framan af fóru
uppreisnarmenn mjög halloka og
var ekki annað sýnna, en þeir væru
með öllu brotnir á bak aftur um
Nýar byrgðir |
|g| af ódýrum oð fallegum tjig?
jl Feisuslifsum
\M LAUGAV'EG 11
J«Versl. HALLDÓRU «,:
Jl ÓLAFSDÓTTUR. ||
i—------------- - -—-a
B Minnist jóns a
„ Sigurðssonar a
með
T gjöf til Heilsuhælisins f
¦¦—¦p-m^m—m—m ¦•'' !
tíma, en síðustu mánuðina skifti
svo hamingju með flokkunum, að
uppreistarmenn náðu hverri borg-
inni á fætur annari og fór gengi
þeirra sívaxandi. Diaz er nú rúm-
lega áttræður; hefirhann stýrt land-
inu í fjörutíu ár með mildum dugn-
aði, en jafnframt einræði og hörku.
Öldungurinn hjelt af landi burt
áleiðis til Spánar 1. þ. m.
Myndamótastofa í
Keykjavík.
Nýlega er kominn hjer til bæjar-
ins Ólafur Jónsson myndamótasmið-
ur, eftir að hafa verið erlendis um
3 ár og lært til fullnustu að gera
myndamót, eins og þau eru best
gerð.*
Verk það sem hjer ræðir um er
vandlært og torvelt að fá kenslu í
því. Venjulegur námstími erlOár.
Fögin eru þrjú og er venjulegt
að einn lærir að eins eittfag, málm-
sýrun (etzing), sem ekki tekurskemmri
tíma en 5 ár.
*) Sýnishorn af hinum einkar fögru
myndum hans má sjá á afgreiðslu
Vísis.