Vísir


Vísir - 22.06.1911, Qupperneq 1

Vísir - 22.06.1911, Qupperneq 1
24 VÍSIR Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. 25 blöðinfrá21.niaí.kosta:Á skrifst .50a. Afgr. áhorninuáHotel island 1-3 og 5-7. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Send út um landóO au.— Einst.biöð 3 a. Óskað að fá augl.semtímanlegast. Fimiud. 22. júm 19t1. Sóistöður. Sól í liádegisstað kl. 12,30‘. Háflóð kl. 1,15' árd. og kl. 1,52 síðd. Háfjara kl. 7,27‘ árd. og kl. 8,4‘ síöd. Afmæli. Guðjón Bachmann, verkstjóri. Póstar á morgun: E/s Ingóifur til og frá Keflavík og til Borgarness. Póstvagn frá Ægissíðu. Austanpóstur kemur. Veðráita í dag. Loftvog Hiti '< Vindhraði Veðurlag Reykjavík 758,0 +13,2 0 Heiðsk. Isafjörður 761,3 “j- 8,6 0 Heiðsk. Blönduós 759,9 -4- 6,7 NV 3 Skýað Akureyri 760,4 -f 6,0 A 4 Hálfsk. Grímsst. 726.6 -+- 3,0 0 Skýað Seyðisfj. 760,8 -+- 5,1 A 3 Alsk. Þórshöfn 749,8 H- 9,2 ANA 5 Móða Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigunr þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Ur bænum. Skipafrjetiir. E/s Ask fór frá Leith þriðju- dagsmorgun. E/s Sterling fór í gærkveldi til útlanda og með því um 25 farþegjar, þar á meðal Meulen- berg prestur til sumardvalar í foreldrahúsum, Pjetur J. Thor- steinson kaupm., Björn Jakobs- son leikfimiskennari á leikfimis- sýninguna í Óðinsvje, hafði til þess styrk úr landssjóði, Presta- j skólamenn Magnús Jónsson og Jakob Lárusson til Vesturheims, þjóna þar í sumar, Karl Sæmunds- son agent, Leikendaflokkurinn daski að einum undanskildum (Oroth.) Fyrsta fiskiskútan kom inn í morgun. Krýningarathöfnin í Englandi stendur yfir í dag. Hjer flaggar enski ræðismað- urinn og Hótel Reykjavík til heið- urs Bretakonungi, en ekki Stjórn- arráðið. Meðalverð allra meðalveröa er hjer nú 60 au. Sig’urvinningar áíþróttamótinu. íþróttamótið hefur nú staðið í 5 daga og verður enn nokkra daga. Oft hefur verið mikil aðsókn af áhorfendum þegar veður hefur leyft og margar íþróttir hafa sýndar verið. Verðlaun hafa verið veitt þeim sem skarað hafa fram úr, en ekki hefur enn verið dæmt um allar íþróttirnar. í hástökki komst hæst Magnús Ármannsson mentaskólapiltur (úr íþróttafjel. Rvk.). Hann hljóp 1,48 stiku í loft. Næstur honum varð Kristinn Pjetursson, blikksmiður (úr sama fjel.) 1,44 stiku. I langstökki vann Kristinn Pjet- ursson, hljóp 5,37 stikur en næstur Sigurjón Pjetursson verslm. (úr þróttafjel. Rvkr.) 5,26 stiku. í kappgöngu 804-'/K stiku var fljótastur Sigurjón Pjetursson 4 mín. 15 sek. og næstur Hclgi Þorkelsson klæðskeri (úr íþróttafjel. Rvkr.) 4 mín. 16 sek. I kappsundi var fremstur Erling- ur Pálsson um 17 ára piltur sonur Pálssundkennara (úr Ungmfjel. Rvkr.) Hann fór 150 stikur á 2 mín 24 sek. en 200 stikur á 4 mín. 2x/2 sek. Næstur honum á skemra sund- inu Sigurður Magnússon 2 mín. 55 sek. og hinu lengra Sigurjón Sigurðs- son 4 mín. 23 sek. í kapphlaupi um 100 stikur varð snjallastur Kristinn Pjetursson. Hann hljóp skeiðið á 114/5 sek., en næstur honum Geir. Jón Jónsson kennari af ísafirði á 12l/b sek. Á 402 ‘/s stiku skeiði varð fljót- astur Sigurjón Pjetursson 61 sek. og næstur GeirJón Jónsson 61 sek. í stangarhlaupi bar af Bene- dikt O. Waage verslunarmaður (úr íþrfj. Rv.) Hann hóf sig 2, 28 stikur í loft upp. Næstur honum varð Kjartan Ólafsson rakari (í sama fjel.) 2 stikur. Kappglíma var þreytt í 4 flokk- um. í Ijettasta flokk (að 120 pd.) var fremstur Vilhelrn Jakobsson dimittendus (úr fjel. Ármann) og næst Magnús Tómasson verslunarm. (úr Ungmennafjel. Rvkr.) í 2. flokk (120—135 pd.) Magn- ús Tómasson og Vilhelm Jakobsson. í 3. flokk (135—150 pd)Halldór Hansen stud. med. (úr Árm.) og Jóliann Einarsson kennari frá íasaf. í þyngsta flokk (yfir 150 pd.) Sigurjón Pjetursson og Hallgrímur Benediktsson verslm. (úr fjel. Ár- mann.) Frá verðlaunum öllum verður skýrt, þegar dómnefndin hefur kveð- ið upp úrskurð sinn. Auglýsingar er sjálfsagt aö setja í Vísi, & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast alment

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.