Vísir


Vísir - 23.06.1911, Qupperneq 1

Vísir - 23.06.1911, Qupperneq 1
♦ Kemurvenjulegaútkl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá21.maí. kosta : Á skrifst .50a. Send út um landóO au. — Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og 5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Föstud. 23. júní 1911. Vertíðarlok. Sól í hádegisstað kl. 12,3Ö‘. Háflóð kl. 2,28‘ árd. og kl. 2,57‘ síðd. Háfjara kl. 8,40‘ árd. og kl. 9,9 síðd. Veðrátta í dag. Loftvog E Vindhraði Veðurlag Reykjavik 762,4 4-12,8 0 Ljettsk. Isafjörður 764,2 -t- 8,0 0 Heiðsk. Blönduós 764,4 4 7,4 S 1 Heiðsk. Akureyri 763,6 = 11,0 0 Ljettsk. Qrínisst. 729.8 -t- 6,5 0 Heiðsk. Seyðisfj. 764,5 H- 3,4 0 Ljettsk. Þórshöfn 750,3 -f 9,8 ANA 3 Alsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. 7 Ur bænum. Skipafrjettir. Fiskiskip komin: Josefine með IH/2 þús. Keflavík með 21 þús. Milly með 19 þús E/s Vesta var á Akureyri í gær. Islands Falk. Rektor háskólans Dr. B. M. Ólsen hefur tilkynt Vísi að háskólaráðinu hafi það verið að kenna að boðseðlar þess til Isl. Falk náðu ekki í tæka tíð. Þeir voru ekki settir á pósthúsið fyr en eftir kl. 2 hinn 15. En til kl. 2 þann dag komu skipsmenn á póst- húsið að vitja um póst og eftir það fór skipið út til eftirlits. Að morgni hinn 18. kom það aftur færandi hendi svo sem getur um í Röddum almennings í dag. í „Röddum almennings" eiga menn kost á að ræða sín áhuga- mál í smágreinum, jafnt hvort þeir fylgja skoðun ritstjórans eða eru henni gagnstæðir. íþróttamótið. í gær var þar margt að sjá. Fyrst kapphlaup yfir 804% stiku Sigurjón Pjetursson hljóp skeiðið á 2 mín. 19 sek. og Magnús Tómasson hljóp það á 2 mín 21 sek. Pá var mílu- kapphlaup, |Dar var fremstur Ouðmundurjónsson, hann fór míiuna á 28 mínútum 2% sek. og er það mesta hlaup, sem kunnugt er um hjer á landi. Næstur varð Einar Pjetursson 28 mín. 21 sek. og svo Jónas Snæbjörns- son. Unglingspiltur (15 ára). Helgi Tómasson að nafni, reyndi sig í þessu hlaup og varð 4. (30 mín.) Girðingahlaup var sýnt nú í fyrsta sinn og var þar fyrstur Kristinn Pjetursson en þar næst Magnús Ármannsson og Sigurjón Pjetursson. Loks var þreytt spjótkast, og skaut Karl Ryden lengst 29,4 stiku þarnæst Ólafur Sveinsson 28,75 stikuog Magnús Tómasson 28,62 siiku. Engir fimleikar verða sýndir í kveld ogannað kveld, en á sunnu- daginn verður mótinu slitið. Verða þá sýndar grísk-rómverskar glím- ur, en síðan lesinn upp úrskurð- ur dómnefnda og verðlaunum útbýtt. úUötvAum. Eftir fregnritara. Flotar stórveldanna. Herskip, bryndrekar og neðan- sævarbátar i notkun og í smiðum. Nýlega er komin út skrá yfir herskipastól stórveldanna. En þar samt ekki talin þau skip, sem eldri eru en 20 ára. Samkvæmt skrá þessari eiga: Englendingar. Herskip í notkun 53 — - smíðum 10 = 63 Brvndreka í notkun 38 — - smíðum 5 = 43 Neðansævarbáta í notkun 62 — - smíðum 12 = 74 AllsT8Ö Frakkar. Herskip í notkun 17 — - smíðum 8 = 25 Bryndreka í notkun 20 - smíðum 1=21 Neðansævarbáta í notkun 58 - smíðum 23 = 81 Allsl27 Rússar. Herskip í notkun 7 — - smíðum 7=14 Bryndreka í notkun 4 - smíðum 2 = 6 Neðansævarbáta í notkun 30 AlblÖ Pjódverjar. Herskip í notkun 32 - smíðum 9 = 41 Bryndreka í notkun 10 - smíðurn 3 = 13 Neðansævarbáta 8 Alls 62 ítalir. Herskip í notkun 9 — - smíðum 4=13 Bryndreka í notkun 10 Neðansævarbáta í notkun 7 — - smíðum 13 = 20 AIls 43 Austurríkismenn og Ungarar. Herskip í notkun 11 — - smíðum 5=16 Bryndreka í notkun 3 Neðansævarbáta í notkun 4 — - smíðum 2= 6 A11:T25 Bandaríkjamenn. Herskip í notkun 20 — - smíðum 6 = 26 Japanar. Herskip í notkun 15 — - smíðum 2=17

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.