Vísir - 23.06.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 23.06.1911, Blaðsíða 4
100 V 1 S I R á örfáum stöðum, þartil hún náði nýrri útbreiðslu eftir seinustu aldamót. Mjer leikur talsverð forvitni á að vita, hvaðan Jóhannesi kemur sú viska, að glímur hafi verið iðkaðar á íslandi síðanárið 1100, eins og segir í grein hans. Ef til vill er það prentvilia. Pað erekki svo vel, að eg viti, hvenær glím- ur hefjast, en getiðerþeirramiklu fyr í fornsögunum, og má mikið vera, ef listin hefur eigi borist meðlandnámsmönnum til Islands, en seinna lagst niður í Noregi. Jóhannes segir sem er að glím- an sjer vel til þess fallin að æfa og styrkja líkama manna, og auka á hugrekki og snarræði. Að öðru leyti gerir hann sjer aðal- lega far um að skýra það fyrir mönnum, hvernig þeir geti varist árásum annara manna (sem ekki kunna glímu), með glímubrögð- um, svo sem hælkrók, leggja- bragði sniðglímu o.fl. og hversu verjast megi hnífstungum og skammbyssu skotum á stuttu færi. Venjuleg glímutök eru ekki sýnd, og þeim ekki lýst, og verða menn litlu fróðari um sjálfaglím- unaaf þessari ritgerð; sum brögð- in sem lýst er, eiga ekkert skylt við glímu, en eru þó sniðug og vel þess verð að menn temji sjer þau. — Olímur eru þess eðlis, að ilt er að kenna þær í orðum, og myndir koma ekki að tilælt- ■ :|z=|: Fallegustu brjefspjöldin í bænum fást á afgreiðslu Vísis: 1. 1000 ára minningarspjald Gröndals. 2. 9 ísl. skáld (elsti flokkur). 3. 9 isl. skáld (miðflokkur). Yngsti flokkur aðeins ókominn. 4. Rjettir. 5. Kýr (mjólkuð úti). 6. Safnahúsið. 7. Akureyri (fegursta mynd þaðan. 8. Sláttur (við Mývat ). 9. Vestmannaeyar (komið úr róöri) 10. Jón Sigurðsson, afmælismynd. 1. Þingvellir (frá Lögbergi). 12. Alþingishúsið og dómkirkjan. 13. Jón Sigurðsson í fána (2 tegundir). 14. Jónas Hallgrimsson i fána. 15. Þorsteinn Erlingsson i fána (nær uppgengin). 16. Einar Benediktsson í fána (nær uppgengin). 17. Kvíaær úr Bárðardal). 18. Öxarárfoss 19. Ferhyrndur hrútur. 20. Ingólfur (á Reyjavíkurhöfn). 21. Heyskapur. 22. Útflutningshestar. 23. Iðnsýningin í Reykjavík 1911. Ennfremur ættartöluspjald Jóns Sigurðssonar. Ný brjefspjöld með hverju skipi. Útl. brjefspjöld á 3 au., 5 au., 10 au. og 15 au. PdT Á 15 au. spjöldunum eru hreyfanlegar myndir. 19M| Ágætar kartöflur fást í versl. YON Laugav. 55. Steinolía livergi ódýrari en í VON. uðum notum, nema kvikmyndir. Útlendingar, sem vilja læra glím- ur, verða annað hvort að fara til íslands og nema þær þar, eða fá sjer íslenskan kennara að stað- aldri. v. H. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutníngsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heinra kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsínii 124. Chr. Junchers Klæðaverksmiðja i Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu aliir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Pað er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. Útgefandi: EINAR QUNNARSSON cand. phil. L 1 l i SUmpta* Stóvw smáu - *óm\)e*s^u lefvY c^oUvesW leU\, sfcvvjletú o$ aWs&onat ö'Stu leUv (vúuum,^vöJ8a- fefú o. s. 5*».^ s\ío o$ e\$\u^\auúav- sfcwjt - Xle? Jóstum o$ tausum Me&púSa - ^(teS ^m^vv lö$uu. H0$rJtÍ& pauta á aJaveÆstu’tDíste. SíCBI Pflunæla fundin með bláhvítum borða. Vitja má á afgr. Vísis. KISTILL með eggjum í vanskilum á afgr. Varangers. Merktur J.S.Jónsdóttir. TVÖ herbergi til leigu hjá Árna rakara. r'IÍENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.