Vísir - 25.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 25.06.1911, Blaðsíða 1
82 1 Kemurvenjulegaútkl.llárdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá25. júní.kosta: Á skrifst.50a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Sunnud. 25. júní 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,30'. Háflóð kl. 4,16' árd. og kl. 5,6' síðd. Háfjara kl. 10,28'árd. og kl. 11,18 síðd. Veðrátta í dag. O g 55 « 03 o E ^C T3 n 3 KO V _J > > Reykjavík 768,3 +11,5 NNA 3 Ljettsk. Isafjörður 771,3 -r-10,0 -1- 6,1 SV 3 Heiðsk. Blönduós 782,6 S 1 Heiðsk. Akureyri 781,4 ¦f 6.1 SSA 1 Ljettsk. Grímsst. 735.0 -+- 2,5 N 1 Ljettsk. Seyðisfj. 770,5 -+- 3,7 NV 4 Ljettsk. Skýað Þórshófn 758,6 + 9,2 N 5 Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go'.a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Afmæli. Einar Helgason cnsulent Árni Jónsson, verslunatm. Arinbjörn Sveinbjarnarson, bókb. Úr bænum. Skipafrjettir. Fískiskipin flest komin inn; væntanlega kemur aflaskrá í næsta blaði. Synodus hefur verið haldinn hjer síðustu daga. Nánar í næsta blaði. íþróttamótinu slitið í dag. ímsar íþróttasýningar áður en lokið er. Byrjar kl. 4. Galdramaðurinn dr. Leo sýnir kveld í síðasta sinn listir sínar hjer í bæ og hefur ýmislegt fleira að sýna nú en áður. í gær tók hann með sjer pilt og fóru báðir í poka. Bundið var yfir og hjeldu áhorfendur í fyrirband- ið. En á svipstundu var doktorinn kominn úr pokanum, en pilturinn eftir, án þess að nokkuð hefði rótast fyrirbandið og pokinn heill. Nú ráðgerir dr. Leo að sýna eitt kveld í Hafnarfirði, en fer svo umhverfis land með Vestu. Raddir* mjög margar verða að bíða. "\Xm tv^u §tt3$væ3\fta. fldag Sílóam við Orundarstíg. A ettir verða frjálsar utnrssöur. For mælendur nýu guðfræðinnar sjerstaklega beðnir um að taka þátt. D. kl. ÖSTLUND fyrirlestur í 672 í samkomuhúsinn Raddir almennings. Meira ljós. Það er almæli í bænum að bisk- up hafi bannað Sigurbirni Á. Gísla- syni guðfræðiskandidat að sitja á synódus og taka þar þátt í umræð- unum eins og hann hefur gjört á báðum síðustu prestafundum, og raunar mörgum prestastefnum áður. Segja sumir að orsökin muni vera að biskupi hafi þóttáhrif hans full- mikil á Hólafundinum í fyrra, en aðrir halda að annar maður, miklu ófrjálslyndari en biskup, standi á bak við og hafi með því viljað koma í veg fyrir að sra. Fr. Bergmann, sem vitanlega var settur við háborðið á synodus, yrði var við nokkra mót- spyrnu gegn sinni stefnu. — Reyndar hafði það ekki lánast, þeir eru ekki allir svo einurðarlausir prestarnir sem betur fer. — — En miðlungi vel kvað prestum líka þetta »frjálslyndi* biskups. — Sra Ólafi fríkirkjupresti var boðiðzb sitja á synodus, sra Lárusi Halldórssyni fríkirkjupresti var bannað það með- an hann þjónaði sama söfnuði. Því segi jeg það: fallegatekst þeimbless- uðum að framkvæma frjálslyndið sitt, það er reyndar stundum þægilegra að flagga með því, en sýna það í verki. »Jafnrjetti fyrir alla meðan vjer erum í minni hluta, en einkarjettur fyrir mína menn þegar vjer erum komnir í meiriJhluta«. Það kvað vera »búmannlegt frjáls- lyndi.« Hjalti. Tjörnin og lystigarðurinn. Eftir Ófeig. Jeg gat þess víst í > Vísi« í vor, í ritdeilu okkar Viðars, að jeg ætti von á að sjá prýðing tjarnarinnar í einnverjuaf Reykjavíkurblöðunum þá innan skamms. En af því að grein um þetta efni hefir enn ekki komið í þeim, svo að jeg hef orðið var við, vil jeg leyfa mjer að biðja >Vísir« fyrir nokkrar línur um málið, því mjer finst alveg ótækt, að eng- inn hreyfi því tímunum saman. Fyrst ætla jeg að minnast á hreins- un tjarnarinnar, því hún gengur fyrir ðllu og verður að koma fyrst. Viðar hefir víst tvisvar, ef ekki oftar, spurt mig, hvernig jeg ætli að láta hreinsa tjörnina, og hefir víst þóst viss að kveða mig þar í kútinn. — En ekki held jeg nú að neitt verði af því fyrst um sinn. Jeg hefi átt tal um þetta atriði við menn, sem bæði eru færir og bærir að dæma um slíka hluti, og hefir þeim komið saman um að eiginlega væri um tvær aðferðir að ræða til að hreinsa tjörnina. Önnur er sú að »múðra« botninn upp, en þeir hafa óttast að það yrði um of kostnaðarsamt, þó þeir að vísu vildu alls ekki taka fyrir,að það væri gjör- legt. Hin aðferðin er að þurka tjörnina meðan á hreinsuninni stend- ur. Pyrfti þá að dýpka lækjarfar- vegin, ekki þó alla breidd hans, heldur gera rás eftir honum endi- löngum, nógu djtípa til þess að tjörnin gæti að mestu tæmst um stórstraumsfjöru. Jafnframt þyrfti að vera flóðloka í Iæknum, við tjörn- ina, svo að ekki fjelli inn í hana sjór með aöfalli. Lækjarsitra sú, sem fellur í tjörnina að sunn- anverðu, er ekki svo mikil — síst seinni part sumars — að hún þurfi að verða þessu vérki til hindrunar. það verður vel viðráðanlegt. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.