Vísir - 27.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1911, Blaðsíða 1
83 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá 25. júní. kosta: Á skrifst.50a. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Þriðiud. 27. júrtí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,31'. Háflóð kl. 5,55' árd. og kl. 6,21' síðd. Háfjara kl. 12,7' síðd. Veðrátia í dag. 1 fcfl cd > ¦s ±! T^ o E -< c © _l > > Reykjavík 751,1 -4- 8,8 A 7 Skýað Isafjörður 753,2 -1-10,0 4- 7,6 NA 2 Alsk. Blönduós 754,1 S 3 Skýað Akureyri 753,4 4- 8,5 SSA 3 Skýaö Orímsst. 719.7 ¦4- 7,0 SA 3 Skýað Seyöisfj. 755,8 -h- 5,4 0 Alsk. Þorshðfn 760,1 + 6,2 NV 2 Alsk. Skýnngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Skipafrjettir. Zithen, þýska heræfingaskipið, sem hjer hefur komið, er væntan- legt þessa dagana. (Líkl. annað kveld.) Meteor heitir skemtiferðaskip Hamborgar-Ameriku-línunnar, það sem hingað kemur í sumar. Það kemur tvær ferðir: 11. næsta mán- aðar og aftur 9. ágúst. Fleiri norð- urferðaskip þessa fjelags eru ekki væntanleg í ár. Age Meyer Benedíctsen dansk- ur rithöfundur, sem hjer hefur dval- ið um stnnd, heldur fyrirlestur í Iðnó í kvöld og annað kvöld um Irland og sjálfstjórn þess. Aðgöngumiðar kosta kr. 1,00 (0,50 au. fyrir annað kveldið). Vorverííðin. Hildur 28 (40) Ása 27 (491/,) Valtýr 24 (35) Geir 22 (45) Keflavík 20 i/j (30) Langanes I8V2 (32Vs) Björn Olafsson 18 (33) Skarphjeðin 18 (30) Milly 17</., (21) Sæborg 17 (41V.) Ragnheiður > 17 (34) Sigurfari 17 (29. V,) Greta I6V1 (27) Guðrún Zoega 1.6V, (24) Sea Gull 16 (43) Margrjet 14*/, (28) Hákon '41/, Svanur 14 (35 V,) Iho 13V, (25) Portland 13 (25) Ester 13 (20) Fríða 121/,, (28) Guðrún Gufunesi 12 (35) Björgvin 12 (35) Jósefína 12 (25) Toiler 12 (16) Acorn 10 (2IV,) Bergþóra 9 (27) Guðrún Soffía 8V, (20) Raddir almcnnings. Prestastefnan. Fiskiskipaflotinn er nú allur kom- inn og er hjér vertíðaraflinn. Milli sviga aflinn á vctrarvertíðinni. Prestastefnan var haldin hjer í bænum á föstudaginn og Iaugar- daginn var og sóttu hann um 25 prestar og prófastar. SraGísli Skúlason frá Stóra-Hrauni prjedikaði í fundarbyrjun útaf opinb. 21. 3, og þá sra Fr. Bergman og Haraldur prófessor Níelsson hjeldu fyrirlestra í dómkirkjunni kl. 9 hvort kvöldið en að öðru leyti lokuðu prestarnir sig inni í alþingishúsinu, og skipuðu Jónasi að vísa öllum heyrnafúsum »leitandi sálum« ábug, þótti mörgum það sárt í brotið, því að heyrst hafði að aðskilnaðar- mál kirkju og ríkis mundi verða rætt og var mörgu n aufúsa á að heyra tillögur presta í því máli, en Jónas svaraði engu góðu, sögðu frúrnar m. k. Veit því »herra almenningur« lítið hvað gjörðist þar fyrir luktum dyr- um, enda þótt jeg ætli að þetta muni nær rjettu lagi: 1° »VenjuIeg sýnódus-störf* þ. e. prestekkjum úthlutaður styrkur og gefið yfirlit yfir liðið ár. 2° Kirkjuþingiíslendingaí Amer- íku send kveðja. Jeg veit ekki hvort sra Fr. Bergm. hefur átt þá uppá- stungu eða ekki. 3° Sra Magnús' Helgason flutti tölu um kristindóms fræðslu barna sem Isafold segir að »heitar« um- ræður hafi orðið um. Munu þeir, ja jeg veit ekki almennilega hvað þeir heita á vísindalegri-guðfræðis- íslensku, en »Kirkjublaðið« er að toga í þá og »Bjarni« er að hnýta í þá, — jæja, þeir fóru fram á að »afnema« öll kver, það er að segja Kristileg kver, aða semja þá eitthvað nýtt, sem við 20. aldar menn gæt- um verið þektirfyriraðbjóða börn- um okkar og barnabörnum og öðru almennilegu fólki. — En ekki báru þeir nú gæfu til að samþykkja þetta samt. Hinir fleiri, sem þótti Helgakver kjarngott og óvíst að hitt yrði annað en hálfvísindalegur vatnsgrautur. Samt var þeim Magnúsi Helgasyni og Haraldi Níelssyni falið að búa til biblíusögur. Hirðiileysi? Hjer hefur undanfarnar vikur verið að stinga sjer niður veiki sú er al- ment er nefnd Litla-Kólera (Koler- ine = Colera nostras), slæmur sjúk- dómur. Allmargir hafa dáið, börn og gamalmenní sjerstaklega, veikin virðist nú vera að aukast og færast út í bænum, og jafnvel út úr bæn- um. Ekki hef jeg heyrt að gerðar hafi verið neinar ráðstafanir til þess að útrýma veikinni eða tálma út- breiðslu hennar og er slíkt undar- legt. Landlæknir okkar hefur stund- um þótt full-röggsamur, nú heyrist ekkcrt til hans, er öll þörf þykir. Jeg fyrir mitt leyti vildi vinna til að Iagður yrði á mig allmikill skatt- ur ef jeg mætti svo vita að lækn- arnir gerðu það, sem þeir gætu til þess að jeg og mitt fólk fengi ekki veikina. Borgari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.