Vísir - 27.06.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 27.06.1911, Blaðsíða 4
V I S I R EBÖKEi ÍBKtæ KKBM BOSZSn Irefira Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Só!skær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5_10 — — 19 — — — »Pennsy!vansk Water Whiíe.« 1 eyri ódýrari f 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavsnum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanuni sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi nierki hjá kaupmönnum ykkar. Lang bestu Fatakaupi gjörið þið við okknr Iki11 afs1átt & Ö s r nu Noíið tækifærið , Aiisturstræti 1. JUs- S* Sutititau^ssoti Wí AUSTUESTRÆTI 6 TEMABAETÖBUE HEEINLÆTISTÖETJE BESTAE Í.BÆNIJM »Ef« faðlr þinn kemst að ástum okkar getur þú ekki komið framar °S Jeg mundi verða mjög óhamingju- söm.« »Faðir minn«, sagði I-Toreng hlæjandi — »hann hefur sjálfur ver- ið ungur því skildi hann ávíta mig.« »Ef þú ekki hlýðir mjer« svaraði hún alvarleg, »getur hlotist ógæfa af því«. »Ó!« svaraði 1-Toreng — »hvað áttu við? Hvaða ógæfu ertu að tala um.« »Jeg endurtek«,sagði hún, »að faðir þinn leyfir aldrei að þú sjert hjá mjer á nóttunni, jeg mundi taka nærri mjer ef hann bannaði þjer það. »Þetta ersatt«, játaði hann, »það er best að jeg fari undir eins heim.« Hann fór straks og heilsaði upp á foreldra sína, fór svo inn í her- bergið sitt tók sjer bók í hönd og reyndi að fara að lesa, en endur- minningin um Tchoun-Hyang — og ánægju þá sem hún hafði veitt lionum, fegurð hennar og yndísleik alt þetta truflaði hann svo hann gat ekkert lesið. Hann beið með óþreyjueftirnótt- inni og þegar hún að lokum kom flýtti hann sjer aðfinna ástmey sína. Þegar Tchoun-Hyang var orðin em fór hún að lesa, og las allan daginn fram á kvöld. Frh. Osta og Margarine er áreiðanlega bezt að kaupa hjá mjer. Reynið Margarine á 45 aura og 50 aura pd. og Ost á 55 og 35 aura pd. Afbragðs- góður Mysuostur nýkominn. Magnús Þorsteinsson Bankastræti 12. Útgefandi: _£INAR^GUNNARSSON^cand^j3hil^ PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS. Chr. Juncúers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Það er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.