Vísir - 28.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 28.06.1911, Blaðsíða 1
84 VISIR Kemur venjulega út kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin f rá 25. júní. kosta: Á skrifst. 50 a. Sendútum landóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. á horninu á Hotel Island 1-3 og 5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Miðvikud. 28. júní 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,31'. Háflóð kl. 6,47' árd. og kl. 7,11' síðd. Háfjara kl. 12,59' síðd. Póstar á morgun : E/s Ingólfur frá Borgarnesi með norðan- og vestanpóst. Kjósar og sunnanpóstar fara. Hafnarfj.póstur kemur kl. 12, ferkl. 4. Veðrátta í dag. M s n > o ic -»-• *< í~. •u c 'tí a lO >J > > Reykjavík 750,1 + 9,5 0 Alsk. Isafjórður 751,4 + 9,8 4- 7,6 NA 2 Heiðsk. Blönduós 753,1 S 1 Hálfsk. Akureyri 750,8 + 6,8 NNV 1 Skýað Grímsst. 717.0 + 5,5 0 Regn Seyðisfj. 751,2 •+- 5,5 NA 4 Regn Þorshöfn 752,8 + 9,1 V 3 Regn Skýnngar: N = norð- eða norðan, A = aust- e.ða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go.'a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Hátíðahöldin á Frakklandh íslendingur verndari Parísar- hátíðarinnar. íslendingur var eini Norður- landabúinn er talaði við hátíðasetninguna. Nefnd sú sem stendur fyrir hátíða- höldunum í París í minningu þús- und ára afmælis Normandíu hefur fengið nokkra helstu hátíðagestina frá Norðurlöndum til þess að vera verndara hátíðarinnar. Er það hin mesta virðing. Einn þessara verndara er Skúli Thoroddsen alþingisfor- seti. Hátíðahöldin byrjuðu 28. f. m. og flutti þá hinn íslendingurinn, sem á hátíðinni er, Guðmundur mag- ister Finnbogason kveðju íslend- inga til Frakka. Enginn Norður- landabúi annar fjekk að tala þar opinberlega þann dag. Nánara um þetta í blaðinu á morgun. Hátíðahöldin í París enduðu með samsæti nokkurra hundraða af helstu hátíðagestum og stórmenna Frakk- Iands, sunnudaginn 11. þ. m. Þar flutti ræðu einn maður fyrir hönd hverrar Norðurlanda þjóðarinnar. Fyrir íslendinga hönd talaði Guð- mundur magister Finnbogason. y Ur bænum. Age Meyer Benediktsen hjelt fyrirlestursinn um írland í gærkveldi að viðstöddum um 100 manns. Hann lýsti kúgun Englendinga með mjög sterkum orðum svo að meðferð Dana áokkur verður varla átakanlegri. Fyrirlesturinn var áheyri- lega fluttur og á eftir sýndi hann margar skuggamyndir frá írlandi. Síðari fyrirlestur hans verður í kvöld. Zakarías. Höfundarnafnið undir greininni: »Sýning« í föstudagsbl. var rangt: í handritinu stóð Lakon- íus. Skipafrjettir. E/s Ceres kemur í dag frá út- löndum kring um land. E/s Vesta fór frá ísafirði í gær hingað á leið. Væntanlega í dag. y%i útl'ówdum. Steinolíunáma f Skot- landi. í Wigan kolanámunni rjett hjá Leith er nýfundin mikil stein- olíulind. í jarðskjálftunum í Mexsi- kóborg, sem nýlega var getið um í Vísi, forustum 1800 manns. Urðu flestir undir húsum sem hrundu. Meðal annars hrundu hermannaskál- arnir og fórust þar mörg hundruð hermanna. Tvö eldfjöll í Mexiko hafa tekið til að gjósa. Eyar hafa sokkið í sjó og námur hrunið saman og fyllst vatni. Er skaðinn talinn um 50 miljón- ir króna. Raddir almennings. Prestastefaan. -------- NI. 4° Biskup flutti tölu um hvernig hann hugsaði sjer að farið yrði með kirkjueignir við aðskilnaðinn. Þær seldar og fjenu úthlutað verð- ugum söfnuðum; ríkið mundi með öðrum orðum setja ýms skilyrði fyrir styrkveitingunni, hjelt hann. — En engar umræður urðu um málið. 5° Jón prófessor Helgason flutti tölu um friðþœinguna, sem vonandi verður prentuð svo að við hinir getum loksins sjeð hvernig eigi að skilja það mál. — Sra Fr. B. hafði eitthvað verið að vara prestana við á eftir að tala ekki ofmikið um pínu og dauða Krists það væri ekki vin- sælt hjá börnum þessarar aldar,— jeg veitekki hvort nokkuð er bók- að um að að því hafði verið gjörð- ur góður rómur. Hafi fleira gerst markvert á syno- dus þá er það ekki mjer að kenna þótt jeg viti það ekki, því eins og jeg sagði: Jónas var verri en nokk- ur varðengill. Seinna gæti jeg týnt eitthvað af »gullsandi« úr kirkjufyrirlestrum ef þjer sýnist Vísir minn. Holtaþórir. Grlímur. Vísir flutti 23. þ. m. grein eftir Lögbergi með þessari fyrirsögn, eftir v. H. — og er fátt rjetthermt. Kjarninn er aöallega ranglát hall- mæli um Jóhannes Jósefsson glímu- kappa, út af grein sem hann reit í vetur í enska tímaritið »TheStandard Magazin« . um sjálfsvörn sína. Inngang eða formála þeirrar grein- ar ritar ritstjóri tímaritsins sjálfur, skýrir frá íþrótt þeirri (d: glímunni), sem lögð er til grundvallar í sjálfs-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.