Vísir - 30.06.1911, Side 1

Vísir - 30.06.1911, Side 1
86 5 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 25. júní. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. 1 Föstud. 30. júní 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,31‘. Háflóð kl. 8,19‘ árd. Háfjara kl. 2,31 ‘ síðd. Afmæll. Sigurjón Sigurðsson trjesmiður Peter Petersen kvikmyndastjóri. Veðrátta í dag. Loftvog X 42 Vindhraði| Veðurlag Reykjavík 750,5 +11,8 NV 3 Ljettsk. Isafjörður 752,5 -t 7.° 0 Alsk. Blönduós 752,5 4- 6,1 S 1 Skýað Akureyri 751,8 + 5,5 NNV 1 Þoka Grímsst. 717.4 -i- 6,2 SA 2 Hálfsk. Seyðisfj. 752,3 -4- 6,2 NA 2 Alsk. Þórshöfn 747,9 + 8,0 NNV 4 Skýað Skýrmgar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 - andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. KEMTIFÖR Ungtemplara er ákveðin næstk. Sunnudag (2.júlí). Lagt á stað frá Templ- arahúsinu kl. 10 f. h. Ur bænum. Ungfrú EUen Beck-Schultz söngkona ætlar að syngja hjer á morgun. Hún er talin mjög vel að sjer í sinni ment og hefur hún ágætasta vitnisburð frá Peter Gradmann þekkt- um söngkennara Dana. Söngskráin er fjölbreytt og eru þar nokkur íslensk lög. vík o. fl. barna. Eggert sál, var valmenni mikið, mjög vel að sjer og hvers manns hugljúfi. _________________________S_ ‘Jtá úUöndum. Skarlatssóttar gerillinn er nú fundinn. Varð til þess þýskur vís- indamaðu' Dr. Georg Bernhard að nafni. Verður því Iíklega von bráð- ar betra að ráða við þessa veiki en hingað til hefur verið. Himinfjallið, læsti hóllinn í Danmörku, brann allmjög utan dagana 5. — 11. þ. m. Hann var þakin skógi og akurlendi. Talið að kveikt hafi verið í af mannavöldum og margir settir í gæsluvarðhald. Koleru hefur orðið vart all- víða í Norðurálfu og virðist hún vera að breiðast út. Mest kveður að henni í Pjetursborg og Feneyum. Alsherjarþing Good- templara hefur staðið yfir þessa dagana í Hamborg og tóku þátt í því 107 fulltrúar. Næsta þing á að halda í Kristjan- íu 1914. Kampavíns óeirðirnar eru altaf viðvarandi á Frakklandi frá því í mars í vetur. Kampavínshjeruðin Marne og Aube berjast um nafnið á vírtlnu. Marne vill hafa einkarjett til að kalla sitt vín kampavín, en Aube heimtar að meiga kalla sitt vfn sama nafni. Óeirðirnar urðu stórfeng- legar í vetur, en síðan var málinu skotið til þingsins og það fól stjórninni. Var svo kyrt um tíma meðan stjórnin var að átta sig, á hvað gera skyldi. Nú nýlega hefur hún gefið þann úrskurð að Aube búar megi raunar kalla sitt vín kampavín, sem hinir, en verði að auðkenna það þannig að það er kallað kampavín »annars hjeraðs* en vín Marnebúa heiti kampavín »fyrsta hjeraðs«. — Nú rísa Aubebúar önd- verðir móti þessum úrskurði, þar sem að þeir telja að þessi nafn- lenging spilli mjög fyrir sínu víni, það verði skoðað alment annars flokks vín, en sje þó jafn'gott hinu. Hjer er barist um Iífsbjörg hjerað- anna — einasta atvinnuveg þeirra, hjer er barist um framtíð íbúanna og niðja þeirra og því ekki furða þó hiti sje mikill í mönnum. Óeirðir þær sem risið hafa af þess- um ágreiningi hafa kostað um 40 miljónir franka og er talið að þær kosti nær hálfa miljón franka hvern dag sem yfir gefur. Núer forsætisráðherra Frakkaveik- og ráðaneytið sjálfu sjer sundur- þykkt og búist viö að það veröi að leggja niður völd þá og þegar vegna þessa máls. aj lax\ö\. Hinn 27. þ. m. andaðistað heim- ili sínu, Naustum, Eggert Jochumsson, vitavörður, á 78. aldursári (f. 17/7 1833), einn af hinum góðkunnu Skógasystkinum, albróðir sr. Matt- híasar skálds ogfaðir sr. Matthíasar í Grímsey, Samúels kennara í Reykja- KONCERT. Frk. Ellen Schultz syngur í Bárubúð laugardaginn 1. júlí kl. 9 síðd. Sjá götuauglýsingarnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.