Vísir - 30.06.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 30.06.1911, Blaðsíða 4
20 V í S I R þetta*. Þegar þau voru orðin róleg fóru þau inn í herbergi Tchoun -Hyang og kvöldið leið á sama hátt og áður. En áður en orðið var mjögframorðið sagðist I-Toreng þurfa að flýta sjer heim. • Hversvegna liggurþjer nú svo mikið á að yfirgefa mig?« sagði Tchoun-Hyang óróleg. »Mig langar ekki til að yfirgefa þig, þvert á móti mælti hann.« »Jú þjer liggur víst á að yfirgefa mig. í fyrri nótt var þjer ekki svona umhugað um að komast burtu.« »Það er vegnaþess að foreldrar mínir eru ekki fárnir að sofa enn- þá jeg ætla að fara og bjóða þeim góða nótt og svo kem jeg aftur.« »Það er gott, en svo erbest að þú verðir kyr heima hjá þjer og komir ekki fyr en á morgun.« Frh. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. Ghr. Junchers Klædefabrik Randers. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill have noget ud af sin Uld ellergamle uldne strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion dertilsen- des gratis. a(bbbbbbbb(c Vísir 1-56 (I—III flokkur)fæst innheftur. Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi, ss þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast alment TAPAD> FUNDIÐ Tapast hefur Úr merkt L. O. (ef til vill á íþróttavellinum). Finnandi skili á afgr. Visis gegn fundarlaunum. Penlngabudda töpuð í bænum. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Útgefandi: EINAR GUNNARSSON cand. phil. PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS. | j ^ lauðu — Stætvu — Stáu j nnðBai-i—mammam rannaaaBaHHi j£e^eiwav.| Stærsta Granitminnismerkjasala á Norðurlöndum Sjáið verðlista og myndir á afgreiðslu Vfsis og pantið síðan hjá Johan Schannong Granit-Industri Österfarimagsgade 42 Köbenhavn Ö. Fallegustu brjefspjöldin í bænum fást á afgreiðslu Vísiss 1. 1000 ára minningarspjald Gröndals. 2. 9 ísl. skáld (elsti flokkur). 3. 9 ísl. skáld (miðflokkur). Yngsti flokkur aðeins ókominn. 4. Rjettir. 5. Kýr (mjólkuð úti). 6. Safnahúsið. 7. Akureyri (fegursta mynd þaðan. 8. Sláttur (við Mývat ). 9. Vestmannaeyar (komið úr róðri) 10. lón Sigurðsson, afmælismynd. 1. Þingvellir (frá Lögbergi). 12. Alþingíshúsið og dómkirkjan. 13. Jón Sigurðsson í fána (2 tegundir). 14. Jónas Hallgrímsson i fána. 15. Þorsteinn Erlingsson í fána (nær uppgengin). 16. Einar Benediktsson í fána (nær uppgengin). 17. Kvíaær úr Bárðardal). 18. Öxarárfoss 19. Ferhyrndur hrútur. 20. Ingólfur (á Reyjavíkurhöfn). 21. Heyskapur. 22. Lltflutningshestar. 23. Iðnsýningin i Reykjavík 1911. Ennfremur ættartöluspjald Jóns Sigurðssonar. Ný brjefspjöld með hverju skipi. ■ Útl. brjefspjöld á 3 au., 5 au., 10 au. og 15 au. $t£ST Á 15 au. spjöldunum eru hreyfanlegar myndir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.